Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 4
✓ M
Listamannaiaun
íimmfaldast á
tíu árum
ReykjavíU, 5. marz. — EG.
GYLFI Þ. Gíslason, mennta-
málaráöh'erra, skýröi frá- liví
í sameinuðu þingi í clag, að
laun til skálda og listamanna
hafa nær fimmfaldazt á síð-
£\lí_lkðnum ák’Jm. Ráffiherr-
ann skýrði frá þessu er hann
mælti fyrir þingsáfyktunar-
tillögu um skipan fimm
manna nefndar til aö úthluta
fé því, sem , á f járlögum er
veitt il skálda og listamanna.
Skýrði Gylfi frá hve
miklu fé hefur v\eriíl út-
hlutað til skálda og lista-
manna s.I. tíu ár og fara
þær upplýsingar hér á eftir:
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
630.00U kr.
800.000 kr.
992.608 kr.
1.200.000 kr.
1.200.000 kr.
<1.200.000 kr.
1.260.000 kr.
1.260.000 kr.
1.550.000 kr.
2.134.456 kr.
3.000.000 kr.
HÆKKUN
USTA-
LAUNA
'S¥ 58
Q6 a.
3.0
m
NALEGA 50 VEIÐIFELOG
SIARFANDI Á LANDINU
tMMMWWVWMMMWWWIMMMMMMWMMMWWWMMMWI
Reyltjavík, 5. marz. — GG.
FISKIRÆKTAR og veiðifélög eru
nú nær 50 talsins á landinu og
starfandi við flest stærstu vatna-
svæðin í öllum landsfjórðungung-
ungum, einnna fæst þó á Aust-
f jörðum, að því er veiðimáfas jóri
tjáði blaðinu í dag. Á nokkriun
stöðum eru þó enn ekki til félög.
Ekkki er Iengur til félag, er nær
til allrar Laxár í Þingeyjarsýslu,
ennfremur vantar félag um Lag-
arfljótssvæðið, en mun varla í
undirbúninngi. N. k. fauggrdag
verður stofnáð fiskiræk ar- og
veiðifélag um Skaftársvæðiðið og
og enn vantar félög við ýmsar af
hinum minni ám.
Sagði veiðimálastjóri, að erfitt
væri um vik að aulca veiði í ám,
þar sem ekki væru starfandi félög,
og oft vildi það verða svo, að ekki
væri hafizt lianda um fiskirækt og
félagsstofnun fyrr en menn væru
komnir langleiðina með að eyða
stofninum úr ánum.
Umrædd félög hafa það verk-
efni að sjá um fiskirækt í ýiðkom-
andi ám, hafa umráð með veiðinni
og stjórna yfirleitt veiðimálum á
svæðinu. Kvað Þór Guðjónsson
vera vaxandi skilning, meðal
manna á því, að hér væri um
nauðsynlegt skipulag að ræða,
sem drægi m. a. mjög úr úlfúð út
af veiði.
Hér á landi er mönnum það í
sjálfsvald sett, hvort þeir hafa
með sér slík félög, en t. d. í Bret-
landi er það fyrirskipað í lögum,
að veiðifélög skuli starfa. Félög
i þessi eða nefndir stjórnuðu í
1 fyrstu eingöngu veiðimálum, en
liafa nýlega fengið aukið starfs-
svið, t. d. vatnsmiðlun o. fl., og
nefnast nú River Boards.
Briissel, 4. marz (NTB)
SPÁNI ber að halda fyrir utan
Efnahagsbandalagið. og vísa ber
Suður-Afríku á brott úr samtök-
mn Sameinuðu Þjóðanna, segir í
ályktun er framkvæmdanefnd AI-
irjóðabandalags frjálsra verkalýðs-
íélaga hefur samþykkt á fundura
sínuni, er nú eru haldnir í Brus- I
sel. Samþykkti nefndin að láta í
ljósi undrun , sína yfir því hug-
rekki, sem spænskir verkamenn
sýna í baráttu sinni fyrir lýðræði
í landinu. Nefndin fordæmdi einn-
ig þann stuðning er.„viss lýðræð-
isríki veita liarðstjórn og einræð-
isstjórn Franco”.
Þá fordæmdi nefndin einnig I
endurnýjun hernaðarsamningsins
milli Spánar og Bandaríkjanna og
er mjög andvíg þeim tilraunum
sem gel-ðar eru til að binda Spán
Efnahagsbandalaginu. — Einnig
hai-maði nefndin, aff Bandaríkin
hefðu ekki yfirvegað nægilega
mannleg og félagsleg vandamál í
Framhald á 13. síðu,
I stefnuskrá Atþýðuflokks- leysa þarfir þegna sinna, en
★ FRAMTIÐAR
UNDIRSTAÐA
Á þingi, sem nú situr hefur
einn af þingmönnum Alþýðu-
flokksins flutt tvö mál, sem
bæði eru undirstaða aukinnar
velmeguuar og framfara, og
snúa einkum að þeim sem búa
utan Reykjavíkur. Aimarsveg-
ar er um að ræða tillögu um
nýja skip ingu landsins í sveit-
arfél'ög, þannig að sveitarfél-
ögin vcrði stækkúð og þeim
fækkað, Hinsvegar tillaga um
heildarskipulagningu Suður-
landsundirlendis, sem yrði
fyrsti þátturinn í heildarskipu
lagningu alls landsins, sem
fyrr eða síðar mun óhjákvæmi
lega koma að.
ins segir: „Landinu skal skipt
í hentugar einingar (jj héraðs
stjórnar. Efla skal í lands-
fjórðungum miðstöðvar at-
vinnu og fjármáia, er geta
tryggt mesta framleiðslu og
búið bezt lífskjör. Ríkisvaldinu
ber að sníða þeim í skattakerfi
þjóðarinnar stakk eftir vexti
þeirra verkefna, sem þeim er
ætlað að inna af hendi.
Alþýðuflokkurinn telur það
hlutverk svei astjórna að hafa
vakandi auga á atvinnu og af-
komu þegnanna og taka þátt í
því eftir megni að tryggja og
auka framleiðslu og atvinnu,
m. a. með rekstri eigin a'vinnu-
og þjónustufyrirtækja.
Skipting landsins í hreppa
er löngu úrelt orðin og sést það
bezt ef athugað er hvernig ná-
grannaþjóðir okkar á Norður-
löndum hafa skipað þessum
mál'um hjá sér. Mörg og fámenn
sveitarfélög hljó’a að vera veik
ari og hafa verri aðstöðu til að
fjölmenn og allstór sveitarfél-
ög. Hér er því breytinga þörf.
í stefnuskrá Alþýðufflþkkjs-
ins segir og, að flokkurinn leggi
áherzlu á að íslenzk byggð vaxi
eftir nákvæmu skipulagi. Séð
verði fyi-ir umferðaæðum, opn-
um svæðum og. öðru því sem
byggðin miun í framtíðinni þarf-
nast.
Með lieildar fpfipulagningu
stórra landssvæða er hægt að
koma í veg fyrir marga örðug-
leika, sem síðar geta reynst
ærið kostnaðarsamir, Þá er
hægt að* vinna skipulega- að
framgangi hagsmunamála hvers
landshluta og inna verkefnin
af höndum í þeirri röð, sem
mikilvægi þeirra krefst.
Enn hafa ekki a’lir gert sér
Ijós' mikilvægi þess sem hér
um ræðir. En bæði eru þessi
mál sá trausti grunnur, sem
byggja þarf á, á leiðinnj til
aukinnar hagsældar og velmeg
unar fyrir alían almenning
livar sem er á landinu,
Merk tillaga USA
á Genfarráöstefnu
Genf, 5. marz
(NTB-Reuter))
BANDARÍKIN buðust til þess í
dag á afvopnunarráðstefnunni að
setja einn stærsta kjarnakljúf
sinn undir alþjóðlegt eftirlit og
hvöttu Soyétríkin að gera slíkt
hið sama.
Það var bandaríski fulltrúinn,
Adrian Fisher, sem kom fram
með þetta tilboð á fundi ráðstefn-
unnar í dag. Fisher lagði áherzlu
á, að það væri ætlun Bandaríkja-
stjórnar, að alþjóðakjarnorku-
málastofnunin í Vín hefði eftir-
litið með liöndum.
Fisher sagði, að ef Rússar féll-
ust á bandarísku tillöguna væri
hægt að hefja viðræður um al-
þjóðlega yfirumsjón með kjarn-
orkumannvirkjum. Ég tel, að
bandaríska tillagan geti haft mikla
þýðingu fyrir afvopnunarviðræð-
urnar, sagði hann.
Reykjavík, 5. marz. — EG.
★ Lagðar hafa verið fram breyt-
ingartillögur og nefndarálit- sam
göngumálanef^dar við stjómar-
frumvarp um loftferðir.
★ Lagt hefur verið fram nefndar-
álit frá allsherjarnefnd um þings
ályktunartillögu um eflingu inn-
lendra skipasmíða.
Leggur nefndin til að tillagan
verði samþykkt.
★ Alisherjarnefnd hefur skilað á-
liti um þingsályktunartillögu um
undirbúning geð.veikralaga. Legg-
ur nefndin tii að tillagan verði
samþ^.kt með nokkurri breyt-
ingu.
★ Guðlatigur Gíslason (S) o. fl.
eru flutningsmenn þingsályktunar
tillögu um sjómannatryggingar.
★ Airsherjarnefnd héfur skilað
áliti um þingsályktunartillögu
um auknar framkvæmdir til að
hefta sandfok og uppblástur við
Þorlákshöfn. Nefndin mælir með
samþykkt tillögunnar.
| Reykjavík, 5. marz. — EG.
= ★ Björn Jónsson (K) mælti í |
= dag fyrir frumvarpi, sem hann |
Iflytur um orlof. Taldi hann =
= orlofslögin, sem fiú eru í |
= gildi, vera úrelt að ýmsu leyti, =
= og þyrfti ekki annað en að at- \
= huga þessi mál hjá grannþjóð- \
= um okkar til að sjá að svo væri. |
f Málinu var vístað til 2. umræðu |
f og heilbrigðis- 6g félagsmála- |
f nefndar. |
f ★ Frumvarp til laga um lóða- |
fkaup í Hveragerðishreppi var |
fsamþykkt frá efri deild í dag |
íog verður nú sent til neðri |
f deilar. f
i ★ Atkvæðagreiðsla fór fram í |
Í dag í neðri deild við aðra um- |
fræðu jarðræktarlaga. Breyt- |
i ingartillögur voru allar felld- =
i ar, síðari breytingartillagaFram f
= sóknar að viðhöfðu nafnakaUi, =
íþar sem 19 sögðu já, en 2(1 nei. |
= ★ Þá fór fram í neðri deild 3. §
E umræðu um frumvarp um sölu |
| jarðarinnar Litlagerði í Grýtu =
í bakkahreppi. Einar Olgeirsson f
1 (K) hafði lagt til að málinu f
\ skyldi vísað frá með rök- f
I studdri dagskrá og var við- f
\ haft nafnakall um þá tillögu. f
f Far hún felld þar eð 6 sögðu f
:= já, en 30 nei, einn greiddi ekki =
f atkvæði og þrír voru f jarstadd I
fir. Verður frumvarpið nú sent ?
f efri deild að nýju, þ^r eð |
I breyting var gerð á því í neðri :
f deild.
f ★ í efri deild hófst í dag fyrsta |
fumræða um frumvarp til laga f
= um stofnlánadeild landbúnað- f
f arins. Ingólfur Jónsson, land- f
f búnaðarráðherra (S), mælti |
f fyrir frumvarpinu, og ræddi |
f efni þeiss. Frumvarpið geirir |
fráð fyrir auknum útgjöldum f
fríkisins í formi styrkja til |
fbænda, sem nema 13 milljón- =
= um króna á ári. Ráðherrann I
= gat um breytingartillögur, sem f
= Framsóknarmenn hefðu flutt f
fer málið var til umræðu, og f
f sagði, m. a. að fróðlegt mundi f
fað leggja saman allar hækk- f
f unartillögur Framsóknar á f
fþessu þingi, og bera þær sam- f
f an víð framlög B|ramsó/knar f
ftil landbúnaðarins, þegar hún |
fvar í stjórn.
f Ólafur Jóhannesson (F) taldi |
ffrumvarpið spor í rétta átt, en |
fganga of skammt, því landbún |
= aðurinn ætti nú í vök að verj- f
f ast. Landbúnaðarmáaráðherra f
ftalaði á ný, er Ólafur hafði f
flokið máli sinu og síðan tal- f
f aði Páll Þorsteinsson . (F). — f
f Umræðunni var frestað. f
r 5
.............................
Tjarnargötu 14.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra herb. íbúðum og einbýlishús-
um.
Háar útborganir.
Talið við okkur sem fyrst.
Fasieignasalan
Tjarnargötu 14
Símar: 20625 oe 23987.
4 6. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ