Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 14
 Ég er kominn úr sveit, og ég kann a5 spara. — ét kartöflur stöðugt meff ýsunni minni. Það er, græskulaust, hreinasta gæffavara frá Grænmetis kartöflu-verzluninni. Já, grænmetiff margan seffur svangan. og sízt er verzlunin dútl og fikt. Svo fylgir pokunum einstök angan, sem amma kallaffi „myglulykt". Kankvís- FLUGFERÐIR Lotleiðir li.f. Þorfinnur karlsefni er væntan- Jegur frá Ne"’ York kl. 05,30. Fer til New York kl. 05,30. Fer til Am- sterdam og Glasgow kl. 07,00. Kem ur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23,00. Fer til New York kl. 00.30, Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23,00. Fer til New York kl. 00,30. - Leif ur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 07,30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar kl. 09,00. — Eiríkur rauði fer frá Luxemborg kl. 09,00. Flugfélag' ísiands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafn- ar kl. 08,15 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,30 á morgun. Sólfaxi fer til London kl. 09,30 í dag. Vélin er væntanlcg aftur til Reykjavíkur kl. 19,10 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaháfnar kl. 08,15 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Sauð árkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyjá, ísa- fjarðar og Egilsstaða. SKIPAFFRÐIR Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Reykjavík í gær aust ur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest mannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Rotterdam á morgun. Skjald- breið er á Norðurlandsliöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Kópaskers. Eimskipafélag- íslands h.f. Bakkafoss kom til Vestmannaeyja 5.3 fer þaðan til Ardrossan, Man- cliester og London. Brúarfoss fer frá New York 5.3 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 5.3 til Grundafjarðar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 2.3. frá Ham- borg. Goðafoss fór frá Reykjavík 26.2 til Gloucester, Camden og New York. Gullfo?s fer frá Reykja vík kl. 20.00 í kvöld til Cuxhaven, Bremerhaven, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hull 4.3 til Norðfjarðar og R- víkur. Mánafoss fór frá Gufunesi 4.3 til Kópaskers og Raufarhafnar. Reykjafoss kom til Gautaborgar 4.3 fer þaðan til Kaupmannahafn- ar. Selfoss kom til Rotterdam 4.3 fer þaðan til Hambograr. Trölla- foss fór frá London 3.3 til Amster dam og Bremerhaven. Tungufoss fer frá Antwerpen 7.3 til Hull og Reykjavíkur. Skipadeiid SÍS Hvassafell er í Rotterdam. Arnar- fell fer væntanlega í dag frá'Lissa bon til San Feliu og Ibiza. Jökul- fell fór í gær'frá Avenmouth til Antwerpen og Hull. Litlafell fór í gær frá Reykjavik til Breiða- fjarðarhafna og Vestfjarða. Helga- fell er í Aabo, fer þaðan væntan- lega á morgun til Fagervik. Hamra fell fór 24. fyrra mánaðar frá Batumi til íslands. Stapafell fer á morgun frá Keflavík til Kaup- mannahafnar. Jöklar h. f. Drangajökull kom til Reykjavíkur í gær frá Camden. Langjökull er í Stralsund, fer þaðan til Hamborg- ar og London. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur frá Rotter- dam. Eimskipafélagr Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Pres'on. — Askja er á leið tit Roquetas. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í Reykjavíkurstúkunni föstu dagskvöld kl. 8,30. Grétar Fells flytur erindi: Sólogmáni. Hljóm- list. Keffiveitingar. , LÆKNAR Kvöíd- ogr næturvörður LR í dagr: Kvöldvakt kl. 17,0.0—00,30. Nætur- urvakt kl. 24,00—08,00. Á kvöljj- vak: Ólafur Ólafsson. — Á nætur- vakt: Björn L. Jónsson. 75-80 HESTAR FARA MEÐ CANADAIR VÉL TIL SVISS Á FÖSTUDAGINN NK, SS5 7.00 12.00 13.15 13.25 14.40 15.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 Föstudag-ur 6. marz 20.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi — 8,00 20.30 Bæn — 9.00 Ú.tdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 Veðurfregnir. Hádegisútvarp. 20.45 Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna“: Tónleikar. 21.10 „Við sem heima sitjum“: Hersteinn Pálsson 21.30 les ævisögu Maríu Lovísu, drottningar Napó leons, eftir Angnesi de S.töskl (2). Síðdegisútvarp. 22.00 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 22.10 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur 22.20 M. Þorláksson talar um Konstantín Stanísla- 22.25 skíj. , Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. 22.45 .Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 23.30 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). Tónleikar: Óbókvartett í F-dúr (K370) eftir Mozart (Helmuth Winschermann og Kehr- tríóið leika). Innrás Bongóla í Evrópu; I. erindi (Hendrik Ottósson fréttamaður). Einsöngur: Sandor Konya syngur óperuaríur. Útvarpssagan: „Á efsta degi“ eftir Johannes Jörgensen; II. (Haraldur Hanncsson hag- fræðingur). Fréttir og veðurfregnir. Lesið úr Passíusálmum (34). Daglegt mál (Ámi Böðvarsson). Undur efnis og tækni: Jóhann Jakobsson efnaverkfræðingur talar um geislavirk efni og iðnað. Næturhlj ómleikar. Dagskrárlok. YEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Góðviðri. í gær var góðviðri og hiti um allt land. í Reykjavík var 7 stiga hiti. SKVERLEGA var næs að hlusta á bítana í Ilá- skólabíói — og æs- andi ... 14 6. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.