Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 10
KEFLAVÍK Bannaðar hafa verið bílastöður á eftirgreindum stoðrnn: 1. Á Tjamargötu við lóð Kaupfélags Suðumesja. 2. Á Faxabraut framan við lóðirnar nr. 25 og 27. 3. Á Víkurbraut andspænis hafnarskrifstofunum austan húss Olíusamlags Keflavíkur. Umferðarmerkjum hefur verið komið fyrir í samræmi við auglýsingu þessa. Bæjarfógretinn í Keflavík. ÚTBOÐ Þeir sem gera vilja tilboð í að byggja spennistöðvarhús úr steinsteyptum einingum, vitji útboðsgagna í skrifstofu vora Vonarstræti 8, gegn 1000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. AUGLÝSING UM ÚTHLUIÚN LÓÐA í REYKJAVÍK í maímánuði n.k. hefst úthlutun lóða á eftir- töldum sivæðum: ÁRBÆ J ARBLÉTTUM: Fjölbýlishús og eiínbýlishús. ELLIÐAVOGI: Fjölbýlishús, raðhús, einbýlishús og tvíbýlishús. KLEPPSHOLTI: Raðhús. Umsóknir um lóðir skul'u sendar borgarráði fyrir 5. apríl 1964. Athugið, að þeir, sem þegar hafa sent inn um sóknir á svæði þessi, þurfa að endurnýja þær fyrir sama tíma. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu borgarveikfræðings að Skúlatúni 2, þar sem allar frekari upplýsingar verða gefnar. Bogarstjórinn í Reykjavík, 3. marz 1964. •í Faðir okkar Gamaliel Jónsson \ bóndi Stað á Reykjanesi •» ;N; #idaðist að heimili sínu miðvikudaginn 4. þ. m. —. Jarðarförin vierður ákveðin síðar. í Börn hins látna. Josef Klaus framh. af bls 7 bættinu f rúma ellefu mánuði en sagðf þá af sér til þess að mótmæla því, að stjórnin vildi ekki fallast á spamaðarstefnu hans. ★ „PROPORZ“ í HÆTTU Síðan hefur ágreiningur hans og Gorbachs aukizt jafnt og þétt og náði hann loks hámarki þegar Gorbaeh sagði af sér 23. febrúar. Stefna Klaus, sem til þessa hefur verið persónuleg sam- vízkujátning hans en verður nú stefna stjórnar hans, er svo hljóðandi: „Aurturríki verður að bæta efnahag sinn og flýta fyrir auka aðild að Efnahagsbandalaginu. Örva verður fjárfestingar, bæta verður skipulag iðnaðar- ins. Leggja verður járnbrautir og bílabrautir, reisa skóla o. s. frv., koma verður á nýrri skipan hjá þjóðnýttum fyrir- tækjum. Stefna í félagsmálum má ekki halda áfram að vera stefna heldur breytast í raun- veruleika." Ágreiningur ríkir ekki með honum og jafnaðarmönnum um markmið, heldur leiðir. Áður en varir getur blos"að upp deila sem verður persónuleg og get- ur haft áhrif á „Proporz“-kerf- ið, sem brátt verður 20 ára gam alt. Klaus hefur sagt, að „Pro- porz“ merki of oft „stöðnun." í öllum kosningum hafa Aust urríkismenn Jýst yfir fylgi við áframhaldandi samstarf tveggja stærstu flokkanna í „stóru sam steypunni." En eftir það, sem nú hefur gerzt lelja margir vafa undiropið hvort það ger- ist aftur. -★ NÝJAR KOSNINGAR? Þegar upp reis mikil deila um það í fyrra, hvort leyfa skyldi Ottó erkihertoga af Habsburg að snúa aftur til landsins, gáfu báðir flokkar í skyn, að band?„- lag við frjálslynda flokkinn kæmi til greina. Hann er eini flokkurinn auk tveggja stóru flokkanna sem á fulltrúa á þingi, og átta þingmenn hans gætu veitt öðrum hvorum þeirra meirihluta. En ekki er talið, að samvinna við Frjáls- lynda, sem eru hægrisinnaðir og andvígir kirkjunni, yrði til frambúðar. Þótt jafnaðarmenn hafi ekki gleymt hve erfitt var að starfa með Klaus þegar hann var fjár málaráðherra, lögðust þeir ekki gegn tilnefningu hans, enda eiga þeir sjálfir við innanflokks örðugleika að etja. En for- maður Jafnaðarmannaflokks- ins, dr. Bruno Pittermann, hef- ur tekið skýrt fram, að flokk- ur hans vilji ekki halda stjórn- arsamstarfinu áfram hvað sem það kostar, heldur aðeins til reynslu. Ef til vill verður nið- urstaðan sú, að efnt verði til nýrra kosninga áður en varir. Húseigendur Smíðum handrið og aðra skylda smíði. — Pantið í tíma. Vélvirkinn s.f. Skipasnndi 21. súni 32032. Vesturgötu 23. Ingólfs-Café Cömlu dansarnir í kvöld kl, 9 \ Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Hljómsveit Garðars Ieikur. \ Aögöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. • SPEGLAR í TEAKRÖMMUM Fjölbreytt úrval af speglum í TEAK-, EIKAR- ogr PALISANDER römmum. SPEGLAR í baðlierbergi, forstof- ur og ganga. — Speglar við allra hæfi — — á hagstæðu verði — OrSsending til eigenda þungavinnubíia ■ Getum.útvegað yður hinn þekkta AIR -O- MATIC loftstýrisútbúnað á aliar gerðir bifreiða, sem búnar eru loftþjÖRpu. ÖHYGGI - ÞÆGINDI : Veitum allar upplýsingar. " I BlfreiðaverkstæðiS Stimpill \ Grensásvegi 18. — Sími 37534. . Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósar- | sýslu fer fram sem hér segir: í Kjalameshreppi föstudaginn 6. marz kl. 2—4. 4 í Seltjamameshreppi föstudaginn 13. marz kl. 1—5. í Grindavík miðvikudaginn 18. marz kl. 9,30—12. ;j í Njarðvíkurhreppi föstudagínn 20. marz kl. 2—5. í Miðneshreppi miðvikudaginn 18. marz kl. 2—5. í Gerðahreppi föstudaginn 20. marz kl. 2—5. } Ógreidd þlnggjöld óskast greidd um leið. Sýslumaðurinn í GuUbringu- og Kjósarsýslu. SPEGLABÚÐIN Sími: 1-96-35. 10 6- marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.