Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 5
GUNNAR GUNNARSSON
skáld kallar í grein í Alþýðu-
bláðinu 13. febrúar kenning-
una um framlíf á öðrum hnött-
um aeði hæpna tilgátu og furð
ar mig á þeim orðum jafn mik
ils menntamanns og ég hugði
hann vera. Jafnvel þótt ekki
væri um annað en tilgátu að
ræða, er erfitt að skilja hvern
ig menn fara að'því að láta sér
finnast hún ósennilegri en þær
aðrar hugmyndir um líf eftir
dauðann, sem meiin hafa haft,
og allar eru augljóslega sprottn
ar af misskilningi og vanþekk-
ingu, en misskilningi þá á
reynslu sem merkileg var, og
skýringu vantaði við. En kenn
ing sem skýrir í einu uppruna
lífsins og eðli, og sýnir jafn-
framt fram á tilgang með því,
er nú einmitt hin allra ólíkleg
asta til að vera ekki annað en
tilgáta.
Gunnar Gunnarsson minnist
í svari sínu ekki á það hvað
hann álíti um líf á öðrum hnött
um að öðru leyti en þessu, þ.
e.'líf á svipuðu stigi og cr hér
á jörðu eða skemmra komið,
frumlíf eins og dr. Helgi Pjet-
urss kallaði það. Má vera að
hann telji það hvað öðru frá-
skilið, og er eðlilegt að menn
líti þannig á meðan þeir hafa
ekki hugsað það mál. En þó
er ekki svo í Taun og veru.
Raunveruleikinn er sá, að þeg
ar mönnum er farið að verða
það ljóst, að lífið er ekki bund
ið við þennan eina hnött, sem
þeir byggja, þá fara þeim einn
ig, að verða ljósir sambands-
möguleikar lífsins, og þá um
leið, að um framhald þess er
að ræða.
Þorsteinn Guðjónsson.
AÐALFUNDUR DAGSBRÚNAR:
Eigrtir félagsins
6,8
REKSTUR ÚTVE6SINS ENN
AÐALFUNDUR Verkamanna-
félágsins Dagsbrúnar var haldinn
í Iðnó sl. sunnudag, 1. þ. m.
Á fundinum var flutt skýrsla
stjórnar og lesnir endurskoðaðir
reikningar félagsins. Á starfsár-
inu höfðu 199 menn verið sam-
þykktir í félagið. Minnzt var 36
félagsmanna er látizt höfðu.
Sjóðaaukning hjá öðrum sjóð-
um en Styrktarsjóði, nam á ár-
mu 637 þús. kr. og hjá Styrktar-
-sjóðnum um 2 millj. kr. í árs-
lok íiámu bókfærðár skuldlausar
eignir Dagsbrúnar 6 millj. og 890
þús. kr.
Samþykkt var að hækka árs-
Eðvarð Sigurðsson, form.
Guðm. J. Guðm. varaform.
Tryggvi Emilsson, ritari.
Halidór Björnsson, gjaldkeri,
Kristján Jóhannsson fjárm.rif.
Tómas Sigurþórsson og
Hannes M. Stephensén meðSlj.
gjöldin úr 500 kr. í kr. 700.
Skýrt var frá framkvæmduna
við húseignina að Lindargötu -9,
en það hús eiga Dagsbrún og Sjó-
mannafélag Reykjavíkur. Endur--
byggingu hússins er nú langl
komið og fluttu bæði félögin bækl
stöðvar sínar þangað í janúar sl.
Þá samþykkti aðalfundurinrr
ýmsar breytingar á reglugerfþ
Styrktarsjóðs Dagsbrúnarmanna,
sem m. a. felur í sér tvöföldun &
bótatímabilum, en sjóður þesst
tók til slarfa 1. janúar 1963.
Stjórnarkjör fór fram 24. eg
25. janúar sl. og skipa nú þessií
menn stjórn Dagsbrúnar:
ÓTRYGGUR, SEGIR LlÚ
ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi íróJaíilkynning frá
L.Í.Ú.:
„Aðalfundi Landssambands ísl.
útvegsmanna fyrir árið 1963, sem
hófst 28. nóvember s.l., en var
frestað þann 30. nóvember vegna
hinnar milclu óvissu, sem þá ríkti
í kaupgjalds- og efnahagsmálum,
var fram haldið mánudaginn 3.
marz, og lauk í gær.
Á framhaldsfundinum voru m.
a. þessar tiliögur samþykktar sam
"hljóða:
„Framhaldsaðalfundu'r L.Í.Ú.
telur að hækkun kaupgjalds og
verðlags, sem orðið hefur á síð-
ustu mánuðum, hafi leitt til þeSs,
að starfsgrundvöllur er ekki fyrir
hendi hjá þeim, er sjávarútveg
stunda.
Fundurinn bendir á þá stað-
reynd, að hækkanir á kaupgjaldi
og verð’agi er velt yfir á útflutn-
ingsatvinnuvegina, sem háðir eru
verðlagi á erlendum mörkuðum.
Þær bráðabirgðaaðgerðir, sem Al-
þingi samþykkti í janúar s.l. til
þess að koma í veg fyrir stöðvun
að þær muni tryggja áframhald-
andi rekstur sjávarútvegsins.
Fyrir því samþykkir fundurinn
að beina þeirri eindregnu áskor-
un til Alþingis og ríkisstjórnar,
að gera þær ráðstafanir, sem
nægja til þess að koma í veg fyrir
yfirvofandi stöðvun útvegsins.
Þá samþykkir fundurinn að fela
stjórn samtakanna að fylgja þess-
um ’má'um fast fram við ríkis-
stjórn og Alþingi".
„Aðalfundur L.Í.Ú. samþykkir
að beína því til ríkisstjórnarinn-
ar, að útflutningsverzlun með ó-
unninn fisk, þar með talin sí'd,
verði gerð -frjálsari en verið hef-
ur“.
1 Þá var einnig valin 5 manna
nefnd, til þess að vinna að fram-
gangi ýmissa vandamála, sem út-
vegurinn ó nú við að efja. í þeirri
nefnd eiga sæti: Sigurður Péturs-
son, Reykjavík; Valtýr Þorsteins
son, Akureyri; Baldur Guðmunds-
son, Reykjavík; Ölver Guðmunds
son, Neskaupstað og Jóhann Páls-
NÆSTA SUMAR
Norræna æskulýðsvikan, sem
haldin er annað Iivert ár á Norð-
urlöndúm, verður nú í sumar í
Ilallingdal í Noregi dagana 15,-
20. júní. Ungmennafélag íslands
stofnar til hópferðar á vikuna. —
Ungmeimafélagar, sem ætla að
taka þátt í hópferðinni, verða að
láta skrifstofu UMFÍ vita sein
fyrst, en hún veitir allar upp-
lýsingar um væntanlega hópferð.
Eins, og að undaníörnu mun
Ungmennafélag íslands veita hér-
verið hefur leiðbeinandi samhanda
ins í starfsíþróttnm undanfarin
ár, er nú við nám erlcndis og gét-
ur þvj ekki sinnt því starfi i
sumar, en reynt verður að útvega
leiðbeinanda í hans stað.
Starfað er níi að undirbúningi
landsmóts UMFÍ, sem haldið verð-
ur að Laugarvatni 1965. Héraðs-
sambandið Skarphéðinn annasi
undirbúning og framkvæmd móts-
ins í samráði við stjórn UMFÍ.
Sérstök landsmótsnefnd sér un*
aössamböndunum leióbeiningar ''^irbúning og framkvæmd
sjávarútvegsins, eru langt frá því son, Vestmannaeyjum".
og aðstoð við íþróttakennslu og,
starfsíþróttir. Er nú verið að j
skipuleggja þá aðstoð fyrir sum< i
arið. Stefán Ólafur Jónsson, sem
mótsins.
^UIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIHIII
llllllllllllllll*llllll**l
iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiimiini"
HllfllilIIllllifllllllllllllllilllllllllll111111*111*1III
ktti(fllllfllðMlltlllllllUlllllllflllllUIIIIIIIIIIIII*l*IHn|,ll*t***,*>>*,M,l>*f>llil,,>,,>liil>M*>>>1*>U
GRÆNA HÖLLIN I GAMLA BIOI
GAMLA BÍÓ: Græna höllin.
Bandarísk mynd gerð undir
• stjórn Mel Ferrer.
Mel Ferrer liefur ekki verið
orðaöur svo mjög við leikstjórn,
en þó gert tilraunir á því sviði.
Almenningi hér á landi er
hann ef til vill kunnastur sem
eiginmaður Andrey Hepburn.
Leikari er hann þolikalegur.
Þessi mynd hans, sem hér
um ræðir er gerð í samvinnu
við Edmund Grainger, sem er
þekkt nafn í bandarískri kvik-
myndagerð. Að ýmsu leiti er
mýndin athyglisverð, svo sem
fyrir heppilega valinn bak
grunn og ágæta ljósmyndun.
Stjórn myndarinnar orkar
miklu meira tvímælis, einstöku
atriði hennar mynda ekki nógu
samfellda og snurðulausa heild,
né eru nógu listlega unnin.
Bregður þó fyrir snilldarhand
bragði.
Einkum finnst mér þó slök
leikstjórn koma niður á leikur
um myndarinnar (aðalleikurun
um Audrey Hepburn og Ant-
hony Perkins ekki sízt). Bæði
eru þau forláta leikarár, svo
sem öllum má kunnugt vera,
en þau njóta sín engan veginn
í þessari mynd, leikurinn verð-
ur furðu hnökróttur. Enn er að
geta þess að lögð er mikil á-
herzla á hið „sentimentala" í
myndinni, svo <að oft er um of
og verður það á kostnað list-
ræns heildarsvips. Smekkleys
ur hreinar „prýða“ myndina á
stöku stað.
Þrátt fyrir allt er þetta þó
mynd, sem gæti fallið stórum
hópi fólks vel í geði.
II. E.
(l'IIIIHHHHHHHHIIIHIHHIIIHHHHHIHIIIHIIHHIHHHHIHHHHHHIHIHIHIHHIHHHHIHHHt
• HHHIHHHHHI
Vinningar í happ-
drætti Svifflug-
félags íslands
DREGIÐ hefur verið í Ilappdrættt
Sviffiugfélags íslands, og komo
þessi númer upp:
1. Volvo-bifreið nr. 10386.
2. Alicraft-hraðbátur nr. 27218.
3. Flugferð fyrir tvo (il Evrópia
og til baka nr. 30036.
4. Sama og nr. 3. Nr. 33502.
5. Farmiði fyrir tvo til EvrópU-*
hafnar og til baka með Hrf.
Jökíum, nr. 16937.
Vinninga sé vitjað í Tómstundét
búðina, Aðalstræti.
Aðriði úr Grænu höllinni
Sigurgelr Sigurjónsson
hæstaréttavlögmaður !
Málflutningsskrifstofa ]
Óðinsgötu 4. Sími 11043.
HHIHHIIHHlllUIIHIIHHHHIHIHHHHHIHHIHHIHHUIHHUHIIUHHHHHHHHHHHHHHHHHIIHHIHHHHHIIIIHIHIHHHHHIHHIHIH**
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. marz 1964 $