Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.03.1964, Blaðsíða 13
HAFNARFJARÐARBIO 50 ARAIDA6 HAFNFIRÐINGUM BOÐINN ÖKEYPIS AÐGANGUR HAFNARFJARÐARBÍÓ verður 50 ára á niorgun, föstudaginn 6. marz. Það tók til starfa ári'ð 1914 í litlu timburhúsi við Reykjavíkurveg, og var þá jafnan kallað Árnabíó eftir eiganda þess Árna Þorsteins syni. I Hafnarfjarðarbíó var fyrst stofn að sem hlutafélag, og var rekið sem slíkt í eitt ár. Þá tók Árni Þorsteinsson við rekstri þess, og stjórnaði því til dauðadags fyrir réttum átta árum. Síðan hefur sonur hans, Níels Árnason haft íramkvæmdastjórn á hendi. Kvikmyndahúsið var við Reykja víkurveg 3 til ársins 1943 að það flutti í núverandi húsnæði að Strandgötu 3. Á afmælisdeginum á morgun verða þrjár sýningar og Hafnfirðingum boðinn ókeypis að- gangur. Klukkan 5 verður sýnd Chaplin-mynd klukkan 7 „Trylli- tækið” og klukkan 9 Ingmar Berg- manns-myndin „Að leiðarlokum”. Eauþ ,:6 OÚ.................. Gjafahlutabréf Framhald af síðu 16 kirkja eins hins fjölmennasta safnaðar, auk þess er henni ætlað það hlutverk í almanna- þágu, sem er nauðsynlegt en engin kirkía höfuðstaðarins liefur rými til að gegna. Á baksíðu er svo tilfærð grein úr lögum um tekju- og eignaskatt, þar sem svo er kveðið á að frádráttarhæfar séu einstakar gjafir til ýmissa velgerðarstofnanna þ. á m. kirkjuféiaga. Þær eiafjr mega þó ekki fara yfir 10% af skatt- skyldum tekium. enda sé liver gjöf ekki undir 300 krónum. “ Bréf þessi verða send öllum sóknarprestnm á landinu og verða þau fáanleg að loknum minningarþjónustunum 15. marz n. k. og s<ðan fyrst um sinn hjá sóknarprestum. Bréfin verða einnig til sölu hjá fleiri aðilum sero sérstaklega verða auglýstir síðar. Á fundin”m með fréttamönn um kom bað fram, að áætlað er að nú þurfi um 41 milljón til þess að fuUíwa kirkjuna og er það von forráðamanna kirkj- unnar að bað verði fyrir árið 1974, en þá er 300 ára ártíð Hallgríms Pétnrssonar. Bygg- ingarkostnað"r var nm áramót- in 1962 orðinn 3.655 þúsund krónur os pr imnhaegin .þann- ig komin að frjáls framlög ekki frá söfnnðinum nema 1.527 búsnnd frá söfnuðinum 1.837 búsunð na 345 krónur. Eina beina ríkisframlagið, sem kirkjan bef"r fensið. er teikn- ing kirkinnnar. en hana teikn- aði einstOE knnnngt er Guðjón Samúelsson er bá Var Húsa- meistari ríkisins. Og síðan 1957 hefnr sérs+akur arkitekt unnið að vinnnteikningum und- ir stjórn húsameistara. Þá kom bað einnig fram að kirkjan siálf muni væntanlega rúma 1000—1 onn manns í sæti, og að hinn umdeildi turn á að verða 74% metri á hæð, en til samanburðar má geta þess að upp í vindhana á Ráðhúsinu í Höfn eru l?n metrar en reyk- liáfurinn í Kietti er 70 metrar í sumar er áætiað að ljúka við að stevna tnrninn upp í 17 metra og Þúka við álmurnar sem mvnda undirstöðu turns- ins. Sagði séra Jakob Jónsson, að þetta væri mjög mikilvægt fyrir safnaðarstarfið því að þarna yrði bæði samkomusalur og skrifstofur. Nokkur loforð um gjafir liafa þegar borizt, þ. á m. hefur SÍS lofað að gefa klukkur, ónefnd- ur maður ætlar að gefa öll nauðsynleg gólftepai og dansk- ur íslandsvinur ætlar að gefa verðmætt málverk eftir Viggo Pedersen af Kristi á krossin- um. Að lokum má geta þess að forráðamenn kirkjunnar töldu að deilur þær, sem undanfarið hafa staðið um kirkjuna hefðu orðið kirkjunni til framdráttar en liitt. Einnig sögðu þeir, að ekkert væri hægt að gera í sam bandi við endurskoðun á verk- inu eins og fundurinn í Sigtúni hefði lagt til, því að unnið væri eftir sérstökum teikningum, sem nú væri of seint að breyta. LAX Frh. af 1 síðu. Við snerum okkur líka til Þórs Guðjónssonar, veiðimálastjóra, sem sagði okkur, að farið væri að bera á miklu fiskleysi á fyrr- greindu svæði, sem þó hefði öll skilyrði til að vera gott. Senni- lega mundi vatnið geta verið eitt bezta veiðivatn hér á landi með fiskrækt. Vegna hins óvissa ástands í veiði málum svæðisins hefur Rafmagns veita Reykjavíkur, sem, eins og kunnugt er, hefur eldisstöð við Elliðaár, lokað fyrir laxagöngu í Elliðavatn. Gera má ráð fyrir, að eftir stofnun veiðifélagsins verði netaveiði t. d. bönnuð á svæðinu og opnast þá sá möguleiki, að Raf- veitan sleppi einhverju af laxi upp fyrir, þannig að þarna verði bæði lax- og silungsveiði. Veiðimálastjóri taldi hugmynd- ina um stofnun fiskiræktar- og veiðifélags á þessu svæði vera hina ágætustu og ef málinu yrði fylgt fram af áhuga, mundi áreiðanlega með tímanum verða þarna hinn ágætasti skemmtigarður, þar sem borgarbúar gætu unað á góðviðris dögum, og þeirj sem áhuga hefðu á, gætu t. d. fengið leigða báta og rennt fyrir fisk í vatninu. Benti hann okkur á, að í borginni Seattle í Bandaríkjunum væri t. d. haft slíkt veðivatn handa borgarbúum í stórum skemmtigarði í miðri borginni. LÓÐIR Framh. af 16. síðu. máli 800 rúmmetrar og er þá bif- reiðageymsla innbyggð. Þeir, sem sækja vilja um lóðir á svæðum þessum, þurfa að senda umsókn til borgarráðs fyrir 5. apríl n..k Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir- um lóðir á svæð- um þessum, þurfa að endurnýja þær fyrir sama tíma. Önnur samfelld svæði koma ekki til úthlutunar á þessu ári, en stefnt er að því, að skipulagsvinnu í Foss vogsdal verði lokið á þessu ári og- kemur það svæði væntanlega til úthlutunar á næsta ári. Þá er enn fremur verið að vinna að skipulagi- í Breiðholtshverfi. Þær umsóknir, sem þegar hafa verið seindar um lóðir annars staðar, sem að framan greinir, halda gildi sínu, þar til auglýst verður eftir endurnýjun. Framh. /af 4. siðn sambandi við Berlínarmúrinn. — Þá fordæmir einnig nefndin hina ómannúðlegu stefnu ríkisstjórn- arinnar í S.-Afríku „sem gerir landið að lögregluríki og tekur frá íbúunum frumstæðustu mannrétt- indi”. Hvetur nefndin SÞ til að hefjast handa um nýjar aðgerðir gagnvart S.Afríku, einkum árang- ursríkar diplómatískar og stjórn- málalegar aðgerðir. Ennfremur að útiloka ríkið frá SÞ að minnsta kosti um stundarsakir. Þá er hvatt til þess að sett verði upp ákveðið verzlunarbann á S-Afríku. ÍÞRÓTTIR Framh. af 11. síðu þetta er 4ra manna sveitakeppni í svigi 1. sveit frá hverju félagi, Ármanni, Val, ÍR og KR. Fyrirkomulagið er að 4 beztu menn úr hverju fglagi mynda sveit (án flokkaskiptinga). Um leið og bikarar fyrir firmakeppnina verða afhentir verða ennfremur afhentir 4 litlir eignarbikarar fyr- ir beztu sveitina. Ennfremur hefur Skíðaráð Reykjavíkur látið útbúa minnis- peninga fyrir alla sem taka þátt í sveitakeppninni. Heiðursforseti ÍSÍ hr. Benedikt G. Waage verður mótstjóri. Aðrar framkvæmdir mótsins annast skíðafélögin sameiginlega. Skíða- ráð Reykjavíkur lætur þess getið að fært er jeppum alla leið að mót stað, aðrir bílar komast að ÍR- skálanum. Skíðaráð Reykjavjkur vonast til að sjá umboðsmenn fyrirtækjanna sem styrkt hafa firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur og eru þeir boðnir til kaffidrykkju og verðlaunaafhendingar að loknum mótum. Hittumst lieil á sunnudaginn í Skálafelli. Brennisteinslykt Frh. af 1 síffu. einliver eldsumbrot í jöklinum, hann væri að skríða fram í Fljóts- hverfinu og Djúpá, Brunná og Hverfisfljót liefðu verið með jök- uliit í allan vetur, sem ekki er eðlilegt. Þá urðu einhverjar jarð- hræringar í vestanverðum Vatna- jökli í sl. mánuði. vantar unglinga tii að bera blaðið til áskril» enda í þessnm hverfum: ★ Melunum & Tjamargötu ★ Kleppsholt 1 AfgreiðsSa Aiþýðublaðslns Síml 14 900 Duglegur sendisveinn óskast Vinnutími fyrir hádegi. Þarf að hafa reiðhjóL Alþýðuhlaðið, sími 14 900. V ***** % 'hxin '«a ísfffla m I n 5 to * I •o. p> Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN viff EUiðavog s.f. Simi 41920. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiffur Bankastræti 12. Miiliyeggjðrplötur frá Plötusteypunni Sími 35785. MIKLATORGI Vinnuvélar til leigu 1 Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar (tvær stærðir). Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleyg um og mótorvalnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. M.s. Oronning Alexandrine fer frá Reykjavík 11. marz tll Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning ósk- ast sem fyrst. Skipaafgreiffsla Jes Zimsen. Skoðum og stillum bflana fljótt og" vel Skúlagötu 32. Siml 13-100. M Grenásveg 18, sími 1-99-45 Ryffverjum bQana meff Tectyl. SMUeSTÖÐIM Sætúni 4 - Siml 16-2-27 BQIinn er smnrffur fljótt o- rd fieljum alLar tegondir ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. marz 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.