Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 2
ÍUtstjórar: Gylfi Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjórlv Arni Gnnnarsson. — Eltstjómarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasimi: 14906. — Aðsetur: Aiþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald la-, 80.00. — í lausasöiu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Einvígi á Alþingi ( HNDANFAHNA DAGA hefur* verið 'háð póli- ( .fís'kt einvígi :á Alþingi. Einar Olgeirsson kastaði , tbanzkanum fyrir hönd kommúnista og skoraði • framsóknarmenn á hólni. Þeir sendu fram Þórar- :tn Þórarinsson. H'efur iviðureignin staðJð yfir á , þrem fundum neðri deildar, og er enn ekki lokið. Segja má, ao Alþýðuflokkurinn sé mærin ; tfagra, sem hinir orðhvötu riddarar berjast um. Deila þeir fyrst og fremst um eitt megin stefnu- imál jafnaðarmanna, áætlunarbúskap, og þykjast inú báðir hafa þá Lilju kveðið. Einar Oigeirsson hefur í löngum ræðum sakað j Framsóknarflokkinn um að þykjast vera fýlgjandi óætlunarb úskap í istjómarandstöðu, ien svíkja þá stefnu jafnóðum og flokkurinn kernst í ríkisstjórn. 'Hefur Einar rakið stjórnmálasögu síðustu 30 ára : til að sanna, að framsóknarmenn hafi alltaf brugð izt málstað áætlunarbúskapar og raunar alltaf leik \ ið Alþýðuflokkinn grátt í samstarfi. Þórarinn Þórarinsson hefur mótmælt þessum ósökunum og telur Framsóknarflokkinn vera hinn 3 ^eina ;sanna áætlunarflokk. Hann hefur hins ivegar ákært kommúnista um sífellda klofningsstarfsemi, I og bafi þeir far:0 illa með Alþýðufiokkinn á þann t ?hátt og gert vinstri stjómina óstarfhæfa. Alþýðuflokkurinn má vel við una þetta ein- vígi. Bæði framsóknarmenn og kommúnistar kepp • ast um að lýsa fylgi sínu við áætlimargerð í efna- hagslífi, og ætti þjóðin að geta tileinkað sér þenn ' an þátt jafnaðarstefnunnar, er hann nýtur svo mik ils stuðnings. Alþýðuflokksmönnum má á sama stamda, hvor J>essara tunguriddara fellur í valinn. Hins vegar er rétt að hafa það, sem sannara reynist, og ber því óð viðurkenna, að Einar Olgeirsson hafi betri mál .. 4stað að þessu sinni'. Það er rétt hjá honum, að i framsöknarmenn hafa aldrei fengizt til raunveru- I ttegrar áætlunargerðar, þegar þeir hafa setið í rík isstjómum, hvað sem þeir segja 1 stjórnarand- Istöðu. Annað er athyglisvert fyrir þjóðina. Fyrstu raunhæfu skrefin til skynsamlegrar áætlxmargerð ar fyrir þjóðarbú íslendinga hafa verið stigin af nú •verandi ríkisstjóm. Alþýðuflokkurinn hefur í sam starfi við Sjólfstæðisflokkinn hafið framkvæmd á þeirri stefnu, sem framsókn og kommúnistar .keppast nú um að eigna sér. Enn hafa aðeins verið stigin fyrstu skrefin. Gcra þarf hetri áætlanir og tryggja framkvæmd þeirra mun fcetur í framtíðinni. En þessi gamli i draumur jafnaðarmamia hefur verið gerður að veruleika af núverandi ríkisstjórn. Stjórnmálaskéli F.U.J. DAGSKRÁ: Fimmtudaarinn 19. marz flytur Þorsteinn Péturs- son erindi um Kominúnistaflokk- inn. Fimmtudaeinn 9. apríl flytur utanríkisráðherra, Guðm. í Guð- mundsson erindi um utanríkismál. Fimmtudaginn 2. apríl flytur menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason crindi um jafnaðarstefnuna. Fimmtudaginn I 16. apríl ræðir formaður flokks- ins, Emil Jónsson um stjórnmálavið- horfið. Að erindi Emils Jónssonar loknu verður skólanum slitið með hófi í Alþýðu húsi Hafnarfjarðar. Öll erindi hefjast klukkan 8,30. Félagsmólaráðherra og menntamálaráðherra tala í Alþýðuhúsi Hafnarfjarðar, en öll ömiur erindi verða flutt í Burst, Stórholti 1. Félög ungra lafnaöarmanna í Kvík @g Hafrsarfirði. 3? T m ÐÍ T\ 5 |T| i JL b l JL = ÍA: SEXTIU MENN, þar á meðal nokkrir þjóðkunnir ágætismenn, hafa risið upp og andmæft sjón- varpsreks ri hér á landi. I fyrsta lagi vilja þeir láta okkur loka sjónvarpsstöð varnarliðsins, eða að minnsta kosti að breiöa fyrir loftnet liennar svo að sendingar sjáis, ekki út fyrir völlinn, og í öðru lagi vilja þeir koma í veg fyrir það, að við reisum hér sjálf- ir sjónvarpsstöð þó að þeir kyn- oki sér við að segja það fuílum fet um. Það er sagt milli línanna. MÉR DATT EKKI annað í hug en að tilgangur þessara manna sé góður og fyrst og fremst sprottinn af ótta við ill áhrif á tungu okkar og þjóðmenningu. Hins vegar verð ur ekki móti þessu spyrnt. Ef við álíium að einangrun okkar sé nauð synleg til þess að við getum vernd að þann arf, sem forfeður okkar slciluðu okkur í hendur, þá verð- um við að breiða fyrir fleira en sjónvarpssendingai-nar. Við verð- um að fækka flugferðum og ferða lögum. Við verðum að fækka kvik- myndaliúsum eða að minnsta kosti að fækka sýningunum. ÉG NENNI ekki að telja allt það upp, sem við verðum að gera ef við trú;um á ótta hinna sextíu. Hann álít ég ástæðulausan, enda þó að ástæða væri fyrir hendi, þá er þýðingarlaust að spyrna á móti. Þelia allt er nútíðin og framtíðin. Andspyrna gegn breytingunum er sprottin af grútar ampasjónarmiði, að viðbættri smæðartilfinningu, sem er sjúkdómur íslenzkrar þjóð- ar og þá helzt grasserandi í svo- köliuðum „menningarvitum.“ •Jiiiniiiiiinmiiuimm.*inmi n ii iniiiimiiiii iii tn ii m iimiiimmmmimmiiiiuiuuiii* Sextíu óttaslegnir ágætismenn. Grútartýra á „menningarvitum." ic Óvenjulega snögg viðbrögð aimennings. ir Ungt fólk og sjónvarpið. það vil ég segja, að hin sterka and- staða gegn áliti þessara manna kemur mér alveg á óvart Ég hef orðið áþreifanlega var við það, að almenningur snýst öndverður gegn því. Bréfum rignir yfir mig og maður man varla eftir því, að almenningur hafi tekið annan eins kipp. Aðalmálgögn þriggja stjórn- málaflokkanna hafa og tekið ein- dregna afstöðu gegn áliti þeirra og bréfadálkar blaðanna eru full- ir af mótmælum. Næstu daga mun ég birta nokkur bréf um þetta mál, en því miður get ég ekki birt þau öll. GRÉTAR SKRIFAR: „Sem eina af hinni ungu kynslóð, leyfi ég mér að vekja aihygli almennings á á- skorun hinna sextíu mennta- manna, þess efnis að loka beri fyrir sjónvarpið frá Keflavíkur- flugvelli. Þessir menntaraenn leggja einnig til að horfið verði frá framkvæmdum við íslenzka sjónvarpið í bili. Þeir tala um, að það sé varhugarvert að hafa erlent sjónvarp hér á landi. í HÓPI ÞESSARA manna en* ýmsir þeirra, sem mest tala um Hramb a 13. siou Nýlcomnar mjög miklar varabluta- birgðir: Allir vélahlutir, allir gírkassa hlutir, allir drifhlutir, flesíir varahlut ir í stýrisbúnað, hemlakerfli og raf- kerfi: stuðarar, felguhringir, aurhlíf- ar o. m. fl. «3 ÉG RÆÐI þetta ekki meir. En g 19. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.