Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 5
NÝR HÆSTARÉTTARDÓMUR: VEGNA SKIPI kröfur H.f. Ásmundar féll. í greinargerð stefnenda kom það fram, að þeir höfðu falið þess- um tveim mönnum umboð til þess að ganga frá tjónabótum vegna Jóns Steingrímssonar. Þá er einn- ig í greinargerð þeirra sagt frá því að tryggingafélagið, sem Jón Stein grímsson var tryggður hjá, hafi greitt fyrir togarann 400 þúsund krónur og tóku hinir tveir um- boðsmenn við greiðslunni. Togar- inn Jón Stéingrímsson var síðan afhentur H.f. Ásmundi, sem full- og eftir nokkrar samningaumleit- ar bætur. Töldu stefnendur ekki Reykjavík, 13. marz. — KG. í DAG var kveðinn upp í Hæsta- rétti dómur í máli, sem reis vegna sölu á lOgaranum Jóni Steingríms- syni fyrir nokkrum árum. Togar- inn Jón Steingrímsson var upp- haflega þýzkur og hafði strandað hér við land, var síðan bjargað og hann gerður út í tvö ár. Saga mákins er sú, að þýzki togarinn Barmen strandaði á Fljóta fjöru í Meðallandi í maí árið 1947. í júní sama ár tókst svo nokkrum mönnum að ná honum aftur á flot '^«lllllimmillllllimmillllllllllllimmiimiHIIIIIIIIIIHIIIIimillllIHIIIIIIIIHHIIIIHIIHHIIIIIIIIimilllllinillllllllllllllllllHimillllllllllllllllllll|llir||„„„|„mi„f„„lllllltllllll ÁSTIR LEIK Bæjarbíó: Astir leikkonu — eftir sögu Somerset Maughams. FRAKKAR eru kunnir fyrir það að sjá vart það efni í friði, sem fjallar um ástalíf og unnt er að snúa til kvikmyndunar. m m w m ¥\ ÍA V/ lA\ JVlJ Ulí \1 LjJ anir varð það úr, að vátryggjandi afhenti björgunarmönnunum skip- ið, sem greiðslu á fullum björgun- arlaunum. Skipið var síðan skírt upp og kallað Jón Steíngrímsson. Voru nokkrar tilraunir gerðar til þess að gera skipið út á veiðar, en þær báru ekki árangur. í ágúst 1950 varð árekstur með skipinu og v.b. Þorsteini, eign Ás- mundar h.f. á Akranesi. Sökk Þor- steinn á skammri stundu, en mann björg varð. H.f. Ásmundur höfð- aði mál af þessu á hendur eigend- um Jóns Steingrímssonar og voru þeir dæmdir til þess að greiða H.f. Ásmundi kr. 489.056,67 auk vaxta og kostnaðar og H.f. Ásmundi dæmt sjóveð í Jóni Steingríms- syni fyrir þeim kröfum. Nokkru áður en árekstur þessi varð höfðu eigendurnir gefið tveim úr sínum hópi umboð til þess að selja Jón Steingrímsson sem brota járn og máíti verðið fara niður í 250 þúsund krónur. En út af sölu þessari reis síðan málið, því að hinir eigendurnir stefndu síðar þessum tveim mönnum vegna söl- unnar. Annar þeirra lézt á meðan á málaferlunum stóð og er því að- eins öðrum þeirra stefnt í málinu. Hann hélt því fram, að hann hefði verið búinn að semja um sölu á Jóni Steingrímssyni til niðurrif í Belgíu, en hætt hefði verið við þá sölu, þegar dómur um bóta- vafaeamt að þessar 400 þúsund kr. væru eign eigenda skipsins. Af upphæðinni hefðu umboðimenn- .irnir tveir aðeins gert skil á 250 þúsund krónum, en mismuninn 150 þúsund krónur hefðu þeir reynzt ófáanlegir til þess að greiða. Hinn stefndi krafðist sýknu í málinu og hélt því fram, að hann hefði ásamt hinum umboðs manninum haft heimild til þess að selja skipið fyrir 250 þúsund kr. og hefðu stefnendur ekki átt rétt á greiðslu hærra kaupverðs en það. Þeir hefðu samið um sölu á skipinu í brotajárn, en áður en afhendingin fór fram var skipið fastsett í Reykjavík vegna árek t- ursms við m.b. Þorstein. Til þess að firra sig bótakröfu hefðu þeir keypt annað skip, b.v. Haukanes, og sent það í stað Jóns Steingríms sonar. Hafi þetta ekki síður verið gert til hagsbóta fyrir eigendur en umboðsmennina tvo, því að tjónið hefði hlotið að koma niður á eig- Sumum þykir nóg um — öðr- um, sem þeir séu hinir einu sönnu meistarar á því sviði. Ég hallast að því að þeir séu á margan hátt betur til þess fallnir en aðrar þjóðir, dæmin sanna að frá þeim hafa komið myndir, sem vart væru öðrum ætlandi, kitlandi léttar, fullar hálfkveðinna vísna, en aldrei grófar, þungar. Að bera sam an þýzkar myndir þessarar gerðar, nú eða enskar, við þær frönsku, er vart hægt. Fyrst og fremst er það skiln ingur Frakka á mannlegu eðli, sem gerir þeim þetta kleift, svo og hæfileikinn til að forð ast alla yfirdramatiseringu, sneiða hjá á réttum augnablik um og kíma að veröldinni. ,Ekki get ég sagt að myndin, sem Bæjarbíó sýnir, minni sér lega mikið á gamla Maugham, henni hefur verið gefið franskt yfirbragð, franskur stíll. Ekki verður heldur sagt, að mynd- in sé neitt afbragð, hvað snert ir kvikmyndun, klippingu eða aðra útfærslu, þokkaleg þó — en eitt hefur hún ómótstæði- legt, Lilli Palmer. Leikur hennar, gamansöm og grátbrosleg túlkun, er fylli lega þess virði að henni sé gaumur gefinn. Án Paimei' væri þetta allt heldur létt- vaigV Mótleikari hennar, sá yngri, sýnir algjörlega litlaus- an leik. Boyer, sjarmörinn á enn eitthvað eftir, en hverfur líka gersamlega í skugga Lilli Palmer. II. E. iimmmiiiiimiiimiiii að þeir tveir hefðu keypt skipið af hinum eigendunum fyrir 5000 pund og að ef svo yrði litið á, þá hefðu stefnendur sitt með 250 þús endunum að lokum. Hefði kostn- und króna Þá benti stefndi einnig aðurinn við þessi skipaskipti num- ið um 150 þúsund krónum, þ. e. mismuninum á þeim 400 þú=und kr„ sem tryggingafélagið greiddi, og þeim 250 þúsundum, sem eig- endurnír fengu. Taldi stefndi að þessi útgjöld ættu að koma til frá dráttar frá endanlegu verði til skipta, ef hann yrði aðeins talinn umboðsmaður. Þá hélt stefndi því einnig fram, á það, að hann væri aðeins annar aðili málsins, ef þannig kynni að fara að hann yrði dæmdur. Við munn'.egan málflutning var því fastlega neitað að hálfu stefn- enda að um sölu hefði verið að ræða, enda ekki stafur í gögnurr málsins, sem benti til þess, nema óljósar skýrslur þeirra tveggja. Þá mótmæltu þeir einnig kostnaðin- í nokkur ár hafa Thorez, „Fermmgargjöfih" gefin út hjá Fróða KAHRET OKKUR er öllum í fersku minni hið snögga páskahret í fyrra, er 16 sjómenn drukkn uðu og geysi tjón varð á trjá- gróðri. Hret þetta kom í lok eins mildasta vetrar, er clztu menn mundu. Svo snögglega skall veðrið á, að morgni þess 9. apríl voru menn enn að dá sama hið milda veður en að kvöldi sama dags hafði kólnað um 15 stig og komið 10 stiga frost og tilkynningar tóku að birtast í útvarpinu um báta, er óttazt var um. Þetta hret kom flestum að ó vörum en veðurglöggir menn segja, að umskiptin verði oft sneggri eftir mikla veður- blíðu. Þótt sl. vetur hafi ver ið mildur hefur þessi orðið enn hagstæðari, svo hlýr, að engin dæmi munu finnast um jafningja hans. Og nú er rúm vika til páska' og þykir mér því ástæða til að hvetja menn og þá sérstak lega sjómenn og bændur að vera við öllu búnir. Sú frétt birtist í blaði einu um dag- inn, að bændur fyrir norðan væru sumir hverjir farnir að sleppa fé sínu á fjöll. Verður þetta að teljast mikil fífl- dirfska, ef rétt er. Við verðum að vera þess minnugir, að við búum á ís- landi og verið getur, að þessi vetur vei-ði seint á ferð inni. Ef illa fer munum við minnast hans þess vegna gleyma góðu dögunum. „Kvíðinn”. en 111111111111111111111111111111111 'miiimimiiimiimmiiiimiiiiiiiiiiiimmmmiiimimiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiimiiHiiiiiiiimiiiimiiiimmHimmmmmmm i imm- BOKAUTGAFAN FROÐI hefur nú gefið út nýja bók, „Fenning- argjöfin", og kemur hún í bóka- búðir í dagr. Bók þessi, sem er 246 bls. ogr kostar um 300 kr. er hin smekklegasta að allri gerff, en hún er eingöngu ætluff til ferm- ingjargjafa. Segist útgefandi hafa viljaff auðvelda fólki aff velja hent uga og viffeigandi fermingargjöf með útgáfu bókarinnar, auk þess sem hún eigi aff vera bæði smekk leg og vönduff og jafnframt var anleg minning fermingarbarninu um þennan mikilvæga dag í lifi þess. Bræðralag, kristilegt félag stúd- enta, hefur dregið saman efni í „Fermingargjöfina", og hefur Ás mundur Guðmundsson, fyrrver- andi biskup, átt drjúgan hlut í þeirri efnissöfnun og útgáfu bók arinnar yfirleitt. í því skyni, að bókin geti með sérstökum hætti orðið barninu var anleg minning um fermingardag- inn, eru nokkur auð blöð aftast í bókinni með yfirskriftinni: Til minningar um ferminguna. Er ætl unin, að á þessi blöð lími barnið ljósmyndir teknar á fermingar- daginn og skrifi þar jafnframt það sem það helzt ltýs að muna og varð veita varðandi þann dag. Enn er þess að geta, að bókina prýða á milli tuttugu og þrjátíu heilsiðu: litmyndir varðandi ævi og starf Jesú. Er ekki ofmælt að segja, að þær séu fágætlega fagrar og vel gerðar. , Bókin hefst á stuttum úrvalsrit gerðum um trú og siðgæði, og en» flestar þeirra eftir íslenzka hót unda. Þar á meffal má benda á þessar greinar: Fermingardagur- inn þinn eftir prófessor Ásmundl Guðmundsson fyrv. biskup, KirkJ an og fermingarbarnið eftir séra Árelíus Níelsson, Kristin æsk£» eftir Hannes J. Magnússon skóla stjóra, Kristilegt æskulýðstarf eftir séra Ólaf Skúlason, svo úí4 greinar eftir séra Pétur Sigur- geirsson á Akueyri, séra Jón AuO Framh.. á 10. ifffa ’iir % 'biir. 1 ■sára ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. marz 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.