Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 7
r^jimHmHiHHiimmmmmmmmmmmmmmmimmmmimmHmiHHHimiimimimmmiiimmmimiiimmmiimmmimmmimimmi •iiHmmmiHmiiHHimiHimmimiiiHtiiHHHHHHHHiiHiiHiHiiHiimiiimiiiimimiii mmiimiiiiimHimi<mmmmHiimiiimmmimi«miiiuirtD,feV I ☆ Undanfarnar vikur hefur fólk | um allan heím fylgzt af áhuga I meS ^f^tdrhöidunum í máli | Jack Rubys, og margir hafa | furðað sig á því, hvernig dóm- 1 starfinu hefur verið hagað. 1 Ekkkert nýtt hefur hvað öðru 1 líður komið fram um morð | Kennedys. Það er starf Warren-nefndar | innar, sem fólk setur traust | sitt á í þeirri von, að ljósi verði | varpað á hið skuggalega baksvið | morðanna í Dallas, svo að „hinn | sögulegi sannleikur“ komi í | ljós. | Lyndon B. Johnson forseti | fór þess á leit við Earl Warren, | forseta Hæstaréttar í desomb- | er, að hann tæki að sér for- | mennsku í nefnd 7 manna, sem § hami hafði skipað til að rann- 1 saka morðin. Sagt er, að John- i son hafi þurft tvær klukkustund s Jack Ruby ásamt manni úr Dallas-lögreglunní. Síðan tpk hann saman hin mörgu vafasömu atriði í hinni opinberu túlkun á morðinu, en samkvæmt hefini var Os- wald morðingi, sem drýgt hefði ódæðið einn sins liðs og án aðstoðar annarra. Flest þau at- riði, sem fjallað er um í 15 punktum Lanes eru nú kunn. Mark Lane gagnrýnir harð- lega lögregluna í Dallas og sak sóknaranh í Dallas, Henry Wade, sem var undarlega fljót ur að skella skuldinni á Os- wald. Meðal annars hefur vakið at- hygli að í bréfi Lanes er bent á, að vitni þau, sem talað höfðu við blaðamenn strax eftir að skotið var á Kennedy, voru síð an yfirheyrð af F. B. I. og því næst hafa þau ekki viljað láta hafa riokkuð eftir sér. Bréf- inu lýkur með þessari ögr- andi málsgreila: „Ef Oswald er saklaus — þeim möguleika er nú ekki hægt að neita — þá gengur morðingi Kennedys for seta ennþá laus.“ líka. En hann stillti sig og bauð | Craig aðíioð, þótt það gæti | haft erfiðleika i för með sér: jr Craig er formaður sambands | bandarískra lögfræðinga og IL Mark Lane er ekki félagi í §. þessu sambandi því að hann 3 vill ekki vera í félagi, sem þel fr dökkir lögfræðingar mega § ekki ganga í. | ★— LEYNIFUNÖUR IIJÁ RUBY | Fallizt var á tilboð Lanes, en B hanh áiti að stunda „rannsókn- 3 ir, fyrir Warren-nefndina. jj Hann getur t. d. lagt til, að jf kölluð verði fyrir viss vitni. ii Hann lagði fram skýrslu sína á R fundi, sem nefndin hélt í marz. íi Hann hélt því m. a. fram | að einni viku fyrir morð i'or- | setans hefði átt sér stað fund- | ur í Dallas heima hjá Ruby. jj Ruby var sjálfur viðstaddur, |- svo og hinn dularfulli lögreglu jj maður, Tippit, sem jafnvel -f mestu efasemdarmenn telja nú, 3 að fallið hafi fyrir kúlu Os- 3 I ir til að telja Warren á, að taka við starfinu, og hann 'hafi verið í mikilli geðshræringu, þegar ltann fór af fundi forset- ans eftir að hafa orðið við beiðninni. ★- CIA VIÐRIÐH)? Sarfsgrundvöllur nefndar- innar, sem Allan W. Dulles, fjTrum yfirmaður CIA (leyni- þjónusiunnar,) á m. a. sæti í, vai- skýrsla, sem F. B. I. (sam- bands.ögreglan) hafði samlð, en frétzt hefur um nokkur atriði hennar. Ástæðan fyrir því, að skýrslan hefur ekki verið birt gæti verið sú, að taka verði til- lit til öryggi ríkisins, þ. e. a. s. ef eitthvað í skýrslunni snert- ir starfsemi L C. A. Earl Warr en hefúr sagt, að ekki verði unnt að skýra frá vissum fram burði vitna fyrr en eftir mörg ár. í febrúar kallaði nefndin hina ungu ekkju Oswalds, Mar inu Oswald, sem er 22ja ára gömul, fyrir sig. Hvað gat hún sagt ráðunauti nefndarinnar, J. L. Rankin? Sumir telja, að hún hafi komið fram með „nýj ar sannanir“ eða „gagnleg smá- atriði". Á blaðamannafundi að yfirheyrslunum loknum sagði hún á eins góðri ensku og hún kann, að hún teldi að maður hennar hefði myrt Kennedy. Hve vel hefur hún fylgzt með því, sem staðið hefur í blöð- unum? Hún hefur verið undir eftirliti „Secret Service" síðan 22. nóvember, og enginn hefur fengið að tala við hana. James nokkur Martin hefur verið ráðunautur hennar — en eng- inn veit hvaðan hann hefur umboð til þess. Því næst kom rÖðiri að móð- ur Oswalds. Hún er ennþá sann færð um að sonur hennar sé saklaus. Hún sagði nefndinni frá ævi hans frá því að hann fór til Sovétríkjanna í október 1959 til 22. nóvember. Hins vegar hafði hún ekkert sam- band við hann hin síðárí ár. JOE BROWN, dómari. ★- BRÉFH) SEM VAKTI ATHYGLI í desember hafði móðir Os- W'alds beðið lögfræðing nokk- urn frá New York um að taka að sér vöm í máli.sonar henn- ar. Lögfræðingurinn, Mark Lane, hafði birt bréf í „Nation- al Guardian" 19. desember til Earl Warrens og var það í formi varnarrits í 15 liðum. Bréf Lanes vakti öhemju at- hygli í Bandaríkjunum og um heim allan. Bréf frá lesend- um streymdu til ritstjórnar „National Guardian“. „New York Times" skýrði ítarlega frá bréfinu samdægurs, en ekk ert annað blað í New York gat um það. Frétiastofurnar þögðu einnig, og þess vegna bárust engin fréttaskeyti til dagblaða víða í heiminum. Blöð, sem hafa árvökula fréttariuara í Banda- ríkjunum gerðu mikið úr frétt- inni — einkum blöð í Frakk- íandi, Ítalíu, Japan og Mexikó. ★ - NÝTT ÐREYFUS-MÁL Margir líktu þessu varnar- riti við „J’accuse" (Ég ákæri) eftir Zola í Dreyfus-málinu í Frakklandi um aldamótin. Sagn fræðingurinn Stoughton Lynd í New York-háskóla hefur hald ið fyrirlestur, þar sem hann ber saman Dreyfus-málið og Ös- wald-málið, og komst að þeirri niðurstöðu, að nú yrðu Bandá- ríkin áð „frelsa sál sína“ því að' krefjast sannleikans eins og Frakkar á sínum tíma. ófús vitni Mark Lane lögfræðingur er þekktur fýrir að vera mjög „frjálslyndur" og hefur alltaf verið fús til að berjast minnihluta, sem er í hættu. Um leið og fyrstu fréttirnar bárust um morð Kennedys hann stúdenta sína á og varaði við hættum þeim, sem væntanlegum réttarhöldum ■ gæti stafað af einhliða og ofsafengnum fréttum blaða og sjónvarps enda kynnu þær að hafa áhrif á það fólk, sem seinna yrði kviðdómendur. ★ - MÁTTI EKKI TALA VIÐ MARINU Það var þetta bréf í „Nation- al Guardian“ sem varð til þess að móðir Oswalds bað Mark Lane um að taka að sér að verja minningu sonar hennar. Lögfræðingurinn varð við þess ari bön. En honum var bann- að að tala við Marinu Oswald í starfi sínu serrt verjanda. Þeg ar frú Oswald kom til Washing ton, til að mæta í yfirheyrslum hjá nefndinni var Lane heldur ekki leyft að leggja fyrir hana spurningar. Warren-nefndin vildi ekki viðurkenna hann sem verjarida Oswalds og skipaði í hans stað Craig lögfræðing. Sagt er að það hafi aldrei áður komið fyrir í Bandaríkjunum, að dómstóll hafi skipað verjanda þegar fjöl skylda hins ákærða hefur þeg- ar valið annan. Mark Lane mótmælti þessu MARGUERITE OSWALD — Móðir Lee Oswalds ætlaði að hlýða á réttárh&ldin í máli Rubys nýlega, en var meinað það, þar eð sækjandinn vildi nota hann fyrir vitni. walds. Enai fremur var viðstadd I ur fund þennan teppasali frá 3 New York, Bernard Weizman, 3 sem orðaður er við haturs- | auglýsinguna um Kennedy ; I (Wanted for Treason) í „Dall- ; ý as Morning News“. |r Loks var á fundi þessum mað § tur nokkur, sem Mark Lane hef ur ekki tékizt að bera kennsl S á. Var það kannski auðkýfing- 3= ur sá í Dallas, sem greiddi 2000 jþ dollara fyrir auglýsinguna? j? Nefndin hefði getað kallað !f Ruby fyrir sig sem vitni og 3. innt hann eftir því. §§ Önnur vitni, sem Mark Lane § hefði gjarnan viljað yfirheyra, É eru þau, sem haldá því fram, §f að skotið sem hæfði Kennedy §_ kom frá járnbrautarbrúnni fyr- lk ir framan hann en ekki aftan að honum eins og haldið er fram ý opinberlega. Enn fremur er i: ungur maður, sem stóð fyrir neðan bókageymsluna og hann j| heldur því fram, að hann hafi jji talið 4 skot en ekki 3 eins og ;_3e lögreglan hefur stáðhæft. L ★ — GLÆPAMENN ... g í nokkrum erléndum blöðum L hafa fréttaskeytin frá Dallas §f og Washington undanfarna |? daga staðið við hlið tveggja §§ nýrra mála. §1 Annað þeirra er mál James L Hoffa. .Tames Hoffa er yfir- , §F maður sambands vörubifreiða- ;. §§ stjóra og hefur hingað til slopp jj§ ið við fangelsisvist þótt hann 1 gj sé umsvifamikill glæpamaður. i: Hugrakkir kviðdómendur fundu g hann nýlega sekan um, að hafa |í reynt í október 1963 að múta ; §§ mörgum meðlimum annars '■'§§ kviðdóms í Nashville, þar sem ■ §j borin var fram ákæra á hend- 1 L ur Hoffa. Múturnar leiddu til §;' þess, að kviðdómendum í Nash- §f ville tókst ekki að komast að §f samkomulagi, og samkvæmt |§ gildandi reglum hefði orðið a𠧧 byrja á nýjan leík. s En þá skarst dómsmálaráð- g uneytið í leikinn og nú hefur 5 Framhald á bls. 10’ 5 iiiiifUiifiHHHinHHiíiiiaHitiuitiiiiníinHHinHiiHniintniHHHniiHHiHiUHiiiiiiniiiiiiinitHiiuiiiiuiiUtiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiHiininiiiiitHiiiiiiiHiii/jifniHinnniiiiiiiiimtmttmitiittittiaittiiiiiirtiHitHitttiniininiliitiÍtiiiiiiiliititmHmiiiiitHiitiHiiiiiiiiiiiiiiniiimiiHiHiiiiriMiiiiiiiHiiiiiiiiu^ ALÞ^QUBLAÐIÐ — 19. marz 1964 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.