Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.03.1964, Blaðsíða 13
Skyldusparnao Framh. af 1 síðn m.nnkandi með hverju ári, sem náð 26 ára aldri, eða gengur í líður vegna þeirra, sem ná 26 hjónaband og stofnar heimili, skal hann eiga þess kost að fá spari- fé sitt endurgreiit að viðbættum þeim vöxtum og uppbótum vegna vísitöluhækkunar, sem greidd er af vísitölubundnum verðbréfum á innlánstímanum. Enn fremur skulu þeir sitja fyrir um lán til íbúða- bygginga frá húsnæðismálastjórn, og mega þau lán vera allt að 25% hærri en almennt gerist þá, þó eigi yfir % hluta af matsverði við- komandi íbúðar. Þessi forgangs- réttur til lána er þó bundinn því skilyrði, að sparifjáröflun þeirra, sem að byggingu hlutaðeigandi íbúðar standa, nemi samanlagt að minnsta kosti 50000 kr. Sérhverjum skal heimilt að leggja lil liliðar í þessu skyni hærri hluta launa sinna en 15%, byrja sparnaðinn fyrr en tilskilið er og halda honum áfram lengur. Þeir, sem lagt hafa fé í veðdeild Búnaðarbankans og vilja stofna bú í sveit, skulu njóta hliðstæðrar fyrirgreiðslu um lán til bústofn- unar úr deildum Búnaðarbankans. Heimilt er Búnaðarbanka íslands og húsnæðismálastjórn að semja um, að réttindi þessi verði gagn- kvæm. Fé, sem lagt er til hliðar sam- kvæmt þessari grein og 9. grein, skal vera skatt- og útsvarsfrjálst sem eign og ekki framtalsskylt. Enn fremur skulu vextir af þessu j fé undanþegnir framtalsskyldu til j tekju- og eignarskatts og s.\it/ og útsvarsfrjálsir. j i 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi í greinargerð með frumvarpinu i segir: Vegna sívaxandi þarfar á fjár- magni til íbúðabygginga er lagt til með frumvarpi þessu, að skyldu sparnaður fólks á aldrinum 15— 25 ára, verði hækkaður úr 6% af launatekjum þess í 15%. Áætlað hefur verið, að þessi hækkun á skyldusparnaðinum muni nema ca. 30 millj. króna fyrsta árið. Fé það, sem þannig er aflað til íbúðalána mun þó fara Byggingafélög Húseigendur Smíðxim handrið og aðra skylda smíði.- — Pantið í tíma, Vélvirkinn s.f. Skipasundi 21. sími 32032. Vesturgrötu 23. ára aldri og taka þa jafnan strax út skyldusparnað sinn. Um leið og lagt er til að hækka skyldusparnaðinn eins og að ofan i greinir, er einnig lagt til að orðin I að öðru jöfnu“ í 3. mgr. verði | felld niður, en af því leið,r, að for ' gangsréttur til íbúðalána sem nú | er veittur, að öðru jöfnu —“ ! verði fortakslaus til þeirra, sem | lokið hafa skyldusparnaði og upp- ' fy.la önnur skilyrði laganna til I þess að fá lán. Lánveitingar til þeirra ganga því fyrir öllum öðr- ! um lánveitingum til íbúða. Um ' leið og forgangsrétturinn er þann- ig aukinn, er eðlilegt, að breyta lágmarkinu' úr 25000.00 í 50.000.00. Tekjur fólks á aldrinum 16—25 ára hafa aukizt mjög m.kið nú ! hin síðustu árin, svo að fjármagn það, sem þetc.a fóik hefur undir j höndum, er að margra dómi meira en heppilegt er fyrir ungt fólk, sem oft skortir nokkuð á ráðdeild hjá, um meðferð sjálfsaflafjár. Frumvarp þetta ætti því að geta stuðlað að farsælli framtíð unga fólksins og nokkurri úrlausn að- kallandi vandamáls ef að lögum verður. ÍÞRÓTTIR... Framhald af 11. síðu. mótinu. Meistaraflokkur tók þátt í hinu árlega móti utanbæjarfélaga á Akranesi og náði sæmilegum árangri. Að venju var haldið páska mót í liandknattleik 2. fl. í Kefla- vík, og sigraði F. H. í mótinu en í B K varð nr. 2. Einn Keflvíkingur var valinn i unglingalandsliðið í handknatt- leik, var það Sigurður Karlsson. Þjálfarar í handknattleik voru Matthías Ásgeirsson, Jón Jó- hannsson og Sigurður Steindórs- son Sjórnarkosning. í stjórn í B K næsta starfsár voru kosnir: Iíafs.einn Guðmundsson form. Hörður Guðmundsson, Þórhailur Guðjónsson, Helgi Hólm og Sig- urður Steindórsson. í Varastjórn voru kosnir: Gunn- ar Albertsson, Jón Ól. Jónsson, Högni Gunnlaugsson og Magnús Haraldsson. Endurskoðendur voru kosnir: Gunnar Sveinsson og Þór- hallur Stígsson. Sundmót Ægis... Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er vænt- 'anlcgur til Rvíkur frá Kaupmanna iiöfn og Glasgow kl. 15.15 í dag. Fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar á morgun kl. 08.15. Sólfaxi fer til London á morgun kl. 09.30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagur- liólsmýrar, Hornafjarðar og Sauð- árkróks. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. ll.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Manchester .16.3. til London, Hull, Aniwerpen og Kristiansand. Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Dettifoss kom til Camden 18.3., fer þaðan til New York. Fjallfoss fór frá Hólmavík 18.3. til Skaga- strandar og Vestfjarðahafna. Goða foss fór frá New York 18.3. til Rvíkur. Gulfoss fór frá Kaup- mannahöfn 17.3. til Leith og R- víkur. Lagarfoss fer frá Rvík í dag kl. 12 á hádegi til Akureyrar, Dalvíkur, Stykkishólms og Vest- mannaeyja og þaðan til Gdynia. Mánafoss fór frá Norðfirði 18.3. til Djúpavogs, Hornafjarðar og Vestmannaeyja. Reykjafoss fer frá Glomfjord í dag til íslands. Selfoss kom til Rvíkur 15.3. frá Hamborg. Tröllafoss er í Kaup- mannahöfn. Tungufoss kom til Rvíkur 14.3. frá Hull. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Ibiza, fer þaðan væntanlega 21. þ. m. til Þórshafn- ar. Jökulfel! lestar og losar á Vest fjörðum. Dísarfell er í Rvik. Litla fell er væntanlegt til Akureyrar i dag. Helgafell fór 12. þ. m. frá Fagervik til Civitavecchia, Savona, Port Saint Louis de Rhone Og Barcelona. Hamrafell fór 14. þ .m. frá Rvík til Batumi. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. I H.f. Jöklar. Drangajökull fór frá Akureyri 17. þ. m. áleiðis til K’aipeda. Lang- jökull fór frá London 16. þ. m. til Rvíkur. Vatnajökull fór frá Fú- skrúðsfirði í gær til Grimsby, Cal- ais og Rotterdam. Eimskipafélag' Reykjavíkur h.f. Katla er í Preston. Askja e' væntanl. til Faxaf óahafna í kvöld. SHDBSTOSIH Ssefúni 4 - S'imi 16-2-27 BíUinn er smurður fjjóíi 0g vdL SeJjum allar tegundlr af snmrolút RYÐVÖRN Grenásveg 18, sími 1-99-45 Ryðverjum bflana með T e c t y I. Skoðum og stillum bílana fljótt og vel Framh. af 11. siðu Ilrafnhildur Guðmundsdóttir tek ur þátt í 100 m. bringusundi og 100 m. skriðsundi og telja má hana öruggan sigurvegara. Keppn in um annað sæ'i getur aftur á móti orðiö spennandi. Auk þess er keppt í nokkrum unglingagrein- um. Leiðréfting PRENTVILLUPÚKINN kom við á íþróttasíðunni í gær, hann sagði að unglingalandsliö okkar í körfu- knattleik væri farið til Svíþjóðar. Þetta er rangt eins og flestir hafa sennilega séð, hér var átt við handknattleiksliðið. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100. HALDAST í HENDUR OQ ÁRANGURINN VERÐUR Melrl Befrl Ódýrarl FRAMLEIÐSLA STÓRFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum Stærð verð stærð verð 560 x 15 750.00 650 x 20 1.768.00 670 x 15 1.025,00 750 x 20 2.834.00 600 x 16 932.00 825 x 20 3.453.00 650 x 16 1.148.00 900 x 20 4.142.00 750 x 16 1.733.00 1100 x 20 6.128.00 RÚSSNESKI HJÓLBARÐINN ENDIST KJLÁPPARSTfG 20 S(M1 1-7373 TRADING CO. HF. ÚTBOD Tilboð óskast í byggingu póst- og símahúss á Selfossi. Útboðsgögn verða afhent á símstöðinni á Selfossi og í tæknideild Landssímans á 4. hæð í Landssímahúsinu við Austurvöll, gegn 1.000 króna skilatryggingu. Skilafrestur er til 1. apríl 1964. Póst- og símamálastjómin, 18. marz 1964. Hannes á horninu Frh. af 2. síðu. vegna ekki að reyna þessa aðferð. Sjálfur hef ég, vegna sjónvarps- ins, lagt niður göturöltið og einn- ig þeir félagar mínir, þar sem sjón varp er.“ næturrölt og sjoppuhangs ung- linganna, en þeir hafa ekki hugsað tun það, að sjónvarpið er einmitt það, sem dregur unglingana af götunni og inn á heimilin þar sem hægt er að horfa á sjónvarp- ið og skemmta sér með allri fjöl- skyldunni, í stað þess að rangla um göturnar eða hanga á sjoppum með félögum sínum. Þessi misskiln ingur um skaðsemi sjónvarpsins stafar eingöngu af því, að senni- lega hafa „menntamennirnir" ald rei orft á sjónvarp, eða þeir eru að gæta eiginhagsmuna t. d bíó- eigendur, sem hræddir cru við samkeppni. Hannes á hominu. ÞESSIR ÁGÆTU „mennta- menn‘‘ ættu að horfa á sjónvarp um stund og fara síðan á einhverja glæpamynd, sem bíóin eru alltaf með og sjá svo, hvort er skaðlegra fyrír æskuna sjónvarpið eða bí- óið. Margar og misheppnaðar til- raunir hafa verið gerðar til að laða æskuna af götunni, en hvers- Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. ALÞÝÐUBLAOIÐ — 19. marz 1964 f,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.