Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 1
Myndin sýnir glæsilega fagran hallargarð í ítölskum endur- reísnarstíl, enda er þetta í Quirínalehöllinni í Róm, þar sem sjáifur forscii landsins liefur aðsetur. Og — vel á minnst — stúlkan er engin önnur en Gina Lollobrigida, sem gekk á fund Segni forseta ásamt öðru verðiaunafólki iir kvikmyndagerð. Hún skartar af iitillæti, eins og tilefni er til á alvarlegri stundu. 45. árg. — MlSvikudagur 8. apríl 1964 — 79. tbl. Vinnutími verzlun- arfólks óbreyttur Reykjavík, 7. apríl. — HP. Kaupmannasamtökin hafa nú að sínu leyti genglð frá tillögum FERÐABANN SEII Á SKIP- VERJA AF DRANGAJÖKLI Reykjavík, 7. apríl, — ÁG. EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær, voru sjö skipverjar af Drangajökli færðir í gæzluvarö- hald vegna gruns um stórfellt á- * Arangurslausir sáttðfundir með farmönnum Samningar Sjómannafélags Reykjavíkur Tim kaup og kjör undirmanna á farskipiun, hafa ver- ið lausir síðan 1. marz sl. Nokkr- ir fundir hafa verið haldnir með deiluaðilum, en þeir hafa engan árangur borið. Nú stendur yfir at- kvæðagreiðsla hjá Sjómannafélag inu um heimild handa stjórninni til að boða verkfall á kaupskipa- flotanum og verða úrslit hennar kunn á fimmtudaginn, | Stjórn FFSÍ mun einnig liafa staðið í samningaumleitunum fyr- ir hönd sinna manna og þegar i vísað deilunni til sáttasemjara. 1 fengis- og tóbakssmygl í síðustu ferð skipsins. Virðist mái þetta ætla að veröa æði yfirgripsmikið, og hefur nú verið sett ferðabann á alla skipverja af Drangajökli og þeim því ekki heimilt að fara út fyrir Dögsagnarumdæmiii Reykja- víkur meðan á rannsókn stendur. Blaðið sneri sér í gær til Gunn laugs Briem, sakadómara, en hann hefur með rannsókn máls- ins að gera. Sagði hann, að rann- sókn hefði verið í gangi síðan fyr- ir helgi, og væri henni ekki lokið ennþá. Hefðu sjö menn verið sett- ir í gæzluvarðhald, en þrem þeirra hefði nú verið sleppt. Gunnlaugur sagði, að sumir þeirra hefðu játað á sig smygl á áfengi og tóbaki, og væri þar um að ræða verulegt magn. Hann kvað má’ið enn ekki liggja svo skýrt fyrir, að hægt væri að segja til um magn það, sem smyglað hefði ver- ið. Tollgæzlan kærði mál þctta eft ir að skipiff kom úr síðustu ferð sinni frá Bandaríkjunum. Er rann sóknin byggð á upplýsingum, sem fengust frá Bandaríkjunum um áfengis- og tóbakskaup skipverj- anna. Leikur grunur á, að a. m. k. 1300 flöskum af áfengi hafi verið smyglað og einnig mjög miklu magni af tóbaki. Ef rétt reynist er þetta með stórfelldari smyglmálum sem hér hafa komið við sögu síð- ari árin. -- sínum um bverfaskiptingu og lok- unartíma sölubúða samkvæmt reglugerð þeirrl, sem borgar- stjórn samþykkti í haust og koma átti tU framkvæmda 1. apríl. — Framkvæmd tillagnanna og verzl- unartími sölubúða samkvæmt þeim kemur þó vitanlega ekki til greina, nema á þær verði fallizt af hálfu verzlunarfólks í V. R. á fundi félagsins um málið, sem haldinn verður í kvöld kl. 8,30. Á sunnudag var haldinn við- ræðufundur innan V.R. með starfs fólki þeirra búða, sem hverfa- skiptingin snertir beinlínis, enda verða sjónarmið þess vafalaust þyngst á metunum, þegar málið verður afgreitt. Margt verzlunar- fólk er uggandi vegna hverfa- skiptingarinnar, eins og fram kom á fundinum á sunnudaginn, þar sem það bar saman bækur sínar og ræddi málið í heild, — enda telur það hverfaskiptinguna og hina nýju reglugerð sér sízt í hag. Hinn almenni félagsfundur í VR í kvöld mun skera úr um það, hvort fallizt verður á til- lögur Kaupmannasamtakanna um hverfaskiptinguna af hálfu verzl- unarmanna. Ef þær verða sam- þykktar, verður samkomulagið bráðlega útfært nánar og gengið frá ýmsum atriðum í sambandi við það. Verði tillögurnar liins Bilun á sjón varpsstöðinni Reykjavík, 7. apríl, — AG. Sjónvarpseigendur í Reykjavík hafa orðið fyrir miklu áfalli. í gær og í dag sáust aðeins ógreini- legar myndir á sjónvarpsskermun um„ og víða sást ekki neitt. Hef- ur margur haldið því fram, að nú hefðu Bandaríkjamenn liætt I sendingum, eða minnkað kraft stöðvarinnar. Sjónvarpseigendum til hugg- unar getur blaðið skýrt frá því, að það er aðeins smávægileg bilun í stærri sendinum, sem veldur og hefur sá minni verið notaður á meðan. Er útlit fyrir að þetta vandræðamál leysist fljótlega. vegar felldar á fundinum, vtnnur verzlunarfólk áfram samkvæmt á- kvæðum í aðalsamningi sínum, — eins og verið hefur, eða frá kL 9-6 virka daga nema föstudaga, frá kl. 9-7 og frá kl. 9-12 og 9-1 á laugardögum. J SíBustu fréttr: Á fundi Verzlunarfélags Reykja víkur í kvöld kom fram dagskrár- tillaga þess efnis, að verzlunar- fólk skyldi elnungis vinna í sam- ræini við gildandi kjarasamning við vinnuveitendur. Þar sem sú tiltaga var samþykkt með öllgm greiddum atkvæðum, þá kom til- lagan um hverfaskiptingu ekki til atkvæða. Samkvæmt þessu verð- ur lokunartími verzlana óbreyttur frá því sem veriö hefur og er sam kvæmt gildandi kjarasamningum milli kaupmannasamtakanna og Verzlunarfélags Reykjavikur. Hann er sannkallaöur heimsborgari og ber sólgler- augu, þótt hvergi sjáist til sólar. Hann er að koma út úr Hótel Sögu og dyravörð- urinn hnelgir sig djúpt og virðulega. - í opnunni í dag dregur Ragnar Lár upp nokkrar svipmyndir í texta og teikningum. Grein hans nefnist Með blokk og blýant um borgina. mmzmÞ Maracaibo: 36 þús. tonna olíu- skip sigldi í nótt niður einn kafla stærstu brúar í S-Ameríku sem er hér. Óttast yfirvöldin, að 80 manns hafi farizt að minnsta kosti þó enginn skipsmanna. Skipið skaddaðist lítið. Heill brúarbogí brotnaði við áreksturinn Hið kunna brczka Ijóðskáld W. H. Auden kemur hingaff til lands í dag. Auden kem- ur hingað frá Bandaríkjunum og lieldur síffan eftir stutta dvöl hér til Norðurlanda. — Hann mun væntanlega Iiesa upp úr ljóðum sínum á veg- um Háskóla íslands, og einn- ig kemur til grcina að hann fari til ísafjarðar, en hann kvaðst Iiafa mikinn áhuga á því. Auden hefm* komið hingað einu sinni áður eins og 1936 og um för sína skrifaði liann hina umdeildu bók — „Letters from Iceland.” Fylgd armaður hans í þeirri ferð var Ragnar Jóhannesson og hefur hann haldið kunn- ingsskap við skáldið æ síð- an. Raguar skrífar á 5. síðu í dag grein um W. H. Auden, sem nefndist Auden heimsæk- ir ísland. W. H. Auden er tæplega sextugur að aldri og hefur um alllangt skeið verið í hópi kunnustu ljóðskálda, sem orkt hafa á enska tungu. kunnugt er. Það var árið ■f- i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.