Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 14
« -t ★ Minningarkort iangholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: - Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- •lioltsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sóllieimum 17, Verzlun- inni Njálsgötu 1, Safam<-ri 52. ★ Minningarspjöld Heilsuhælis- ,sjóðs Náttúrulasfeningafélags ís- ’ands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. —o— ★ Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd lijá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðiónsdóttur, Stangarholti 8, Eg hef aldrei vitað aðra cins fjarstæðu og segir í tnálshættinum: Allt er fer- tugum fært. Væri ekki ráð uð breyta þessu máltæki og hafa það svona: Áttræðum eru allir vegir færir . . . Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókabúðinni Hlíð- ar, Miklubraut 68. —o— ★ Minningarsjóður Landsspítála íslands. Minningarspjöld- fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- koúú Landsspítalans. COpið kl. 10- 11 og 16-17X - • - ■ - KLIPPT □ Baróncssan sat i slofö sinni og. ætlaði að íara að snæða kvö'dverð. hjónninn hennar kotn rneð kvoldkokkteilinn, sem hún ævinlega drakk fyrir matinn. Þegar hún sá græna oiíuna í giasinu. sagði hún: ——— — Skíptið þér um olífu Henry. fátið svarta í staðinn, ég var nefni iega að fá skevti um að hann Karl frændi væri dáinn. Alþýðublaðið, apríl 1964' ★ Langholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. —o— ★ Sunnudagaskóli. Sunnudaga- skóla hefur Fíladelfíusöfnuðurinn a hverjum sunnudegi á þessúm stöðum: Hátúni. 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, alís staðar á sama tíma kl. 10,30 f. h. Álmenn samkoma hven sunnudag að kvöldinu kl. 8,30, —o— ★ DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmti Iegar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímari'um til birtingar undir hausnum Kllppt. —o— LISTASAFN - Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 - 3.30. —o— LÆKNAR Kvöld- og næturvörður LR í dag: Kvöldvakt kl. 17.00—00.30. Nætur vakt kl. 24.00-t-08,00 — Á kvöld- vakt: Jón Hannesson. Næturvakt: Björn Önundarson. Neyðarvakt L. R.: Kl. 13,00- 17,00. — Sími 11510. — Læknir: Björn Önundarson. Lyfjabúðir —Nætur og helgidagavarzla 1964. 4. apríl — 11 apríl: Vesturbæjar apótek. 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar —. Fréttir 7.50 Morgunleikfimi —. 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna, 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna*1: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovísu, eftir Angesi de Stöckl (14). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Landnemar“ etir Frederick Marryat, í þýðingu Sigurðar Skúla sonar; XIV. (Baldur Pálmason). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð: Vilberg Helgason öryggiseftir- litsmaður talar á ný um lestun og losun skipa. 20.05 Létt lög: Charlie MeKenzie leikur á píanó. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendingasögur, — Víga-Glúmur (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Áskel Snorra- son. c) Kristján Þórsteinsson flytur þátt um sel- veiðar á Skjálfanda fyrir 40 árum eftir Njál Friðbjai-narson. d) Vignir Guðmundsson blaðamaður fiettir þjóðsagnablöðum. d) Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Ragnheiður Heiðreks- dóttir). 23.00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen). 23.25 Dagskrárlok, Ég geng í eilífum ótta. — ÞaS er ægileg hugarraun,.. aö ef til vill eigi aö senda mig austur á Litla-Hraun. Dónjarar vorir verSa viSbúnir — efalaust. ef ég fremdi nú afbrot einhvem tíma í haust! , -a Ég veit, ég er sára saklaus, og sál mín er iaus við vamm. — En ef til vill dæmir mig einhver fyrir eitthvað — fyrirfram! Kankvís. Sjálfsbjörg. Mínningrirspjöld SKálffebjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek AusturstrætL Holts Apótek, Langholtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Búkabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- nesvegl 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74ií jíai Fríinerkl. Úpplýsingar um frímerki og frí- merkjasöfnun veittar almenningi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku- dagskvöldum milli 8 og 10. Félag frímerkjasafnara. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Laugardaginn fyrir páska voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Aðalheiður Magn úsdóttir og Einar Ólafsson, Lang- holtsvegi 126. (Studio Guðmund- ar, Garðastræti). Laugardaginn 4. apríl voru gef- in saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Felix Ólafssyni, ung frú Ingibjörg Erla Sigurðardóttir og Björn Bogason, Hjallavegi 32. (Studio Guðmundar, Garðastræti). Veðurhorfur: Suðvestan átt með allhvössum skúrum eða hagléljum, en batnar þegar líður á daginn. í gær suðvestan og vestan átt um land allt. í Reykjávík var súðvestan stinningskaldi, skýjað og hiti 6 stig. Það lilýtur að vera aga- legt mar að vera að missa stríið. Þá getur mar ekki cinu sinni gengið eins og bítlingur Giavianö^w — mi u^ -8 PT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.