Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 9
— Hann var me® hjálm á höfðinu, en . . . Hallgfímssyni situr gömul kona á bekk og les . . . Alþýðublaðið. Hún er einbeitt á svipinn sú gamla og rennir vökulum augum yfir hverja línu. Og fyrst við erum komin þetta vestarlega í bæinn, er ekki ástæða til annars en renna á nýsmurðum Skódanum út í Skerjafjörð. Mað- ur ekur Suðurgötuna og fer fyrir endann á einni flugbrautinni. Þar er skilti, sem varar vegfarendur við flugvélum, sem fljúga lágt, sennilega eitt af fáum sinnar teg- undar á landinu. Einu sinni var Skerjafjarðar- byggðin bústaðir efnaminni manna eingöngu, en nú má sjá þar villur innan um gömlu húsin. Tvö.gömui hús vekja sérstaklega athygli mína. Bæði eru þau bárujárns- klædd og bæði skarta sjónvarps- Ioftneti . . . ja, hérna. Það er fallegt í Skerjafirðinum, byggðin úthverfi frá höfuðborginni slitin frá henni með flugvellinum. Hér er nokkuð eftir af óspilltum grasflötum, en það vérður varla lengi. Skerfirðingar hafa sina eig- in Kronbúð og eitthvað er þar fleira verzlana, að ég held. Það er ekki laust við að farið sé að kæla, þegar ég held burtu úr Skerjafirði. Ekki fer ég Suður- götuna á enda í þetta sinn, held- ur beygi út Hjarðarhagahn og í króknum að því glæsta húsi, Bændahöllinni. Hér gista túristar árið um kring, enda er þetta vand áðasta hótel landsins óg jafnvel þó víðar væri leitað. Bílar koma og bílar fara. Dyravörðurinn gerir beygingar fyrir gestunum, að Frh. á 13. síffu. GcAR: RAGNAR LÁR _____ — Hann var einn á planinu í þetta sinn. Fermingarúr fyrir stúlkur og drengi í mildu úrvali. Arsábyrgð. - Kaupið úrin hjá úrsmið Magnús E. Baldvinsson, úrsmiffur — Laugavegi 12. Sími 22804. Ilafnargötu 35 — Keflavflr. ....... .... ■■■ ' ■ - "■ " —1 "O- HafnarfjörSur Skrifstofustúlka óskast 1. maí n.k. Tilboð sendist Alþýðublað- inu merkt „Vandvirk“. Stúlka óskast á hjúkrunardeild Hrafnistu. Upplýsingar í síma 36380. Skrifstofustarf Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til skriS stofustarfa (vélritun og bókhald) nu þegar eða síðar. ' Vélritunarkunnátta og nokkur þekkmg í bókhaldi, ensku og dönsku nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrra störf scndiit á afgreiðslu Alþýðublaðsins merkt: Skrifstofustarf. RAFGEYMAR Rafgeymar í Fiat 1100 og Saab fyrirliggjandi Aðalfundur Fulltrúaráðs Aíþýöuflokks- félaganna í Keflavík verður haldinn í Ungmennafélagshúsinu, fímmtudaginn 9, apríl kl. 9 s. d. ' Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8- apríl 1964. $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.