Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 1
45. árg. — Sunnudagur 12. apríl 1964 — 83. tbl, Krústjov heim frá Búdapest MO.SKVU, 11. apríl (NTB-AFP Reuter). — Krústjov forsætisráð'- herra, sem er kominn heim úr tíu dág-á heimsókn til Ungvcrjalands, sagði í boðskap til ungversku þjóð arinnar, sem birtur Var í morgun, FRIÐRIK fór á bflnum sín um út í heim til að Ieita að svörtu bömunum. Áður en hann fann þau hafði hann hitt böra af ínörgmm þjóð- flokkxun, og á myndinni sjá- um við þrjú þeirra. í dag verður skemmtun í Austur- bæjarbíói á vegum Stéttar- félagslns Fóstru, og er til- gangur hennar að gleðja og kæta börn, sem eru undir skólaaldri. Listamennirnir, sem koma fram eru allt frá þriggja ára aldri, og eru þeir aðstoðaðir af nemendum Fóstruskólans. Þarna verða sýndir leikþættir, lesnar sög ur og sungið. Er þá ætlunin að allir gestimir syngi með. Þessar skemmtanir hafa ver- ið haldnar hvert ár, nenta þrjú síðustu árin, en þá voru hafðar kvikmyndasýningar, sem ekki þóttu takast eins vel. Skenuntun þessi verður endurtekúi á sumardagiira fyrsta, og þá sem framlag tií Sumargjafar. Þrjár milljónir til 129 listamanna Alþýðublaðið hefur lagt eftirfarandi spurningu fyrir sex kunna skólamenn: Er æskilegt að lengja sbarfstíma skólabarna- og gagnfræða- stigs að núverandi kennslu- tilhögun óbreyttri. Svör þeirra birtast í opnunni Úthlutunarnefnd listamannalauna fyrir árið 1964 hefur lokið störf- um. Hlutu 129 listamenn laun að þessu sinni. Helztu breytlngar frá því 1 fyrra eru þær, «S f efsta flokkin- um hafa nú bætzt við þrír menn, þelr Finnur Jónsson, list málari, Guðmundur Daníelsson, rithöfundur og Jakob Tlioraren- sen, skáld. í næstefsta flokki (30 þús. kr.) hxtfa þessir bætzt í hóp- inn: Arndís Björnsdóttir, Elin- borg Lárusdóttir, Guðmundur Frí- mann, Indriði G. Þorsteinsson, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Kristján Davíðsson, Sigurður Sigurðsson, listmálari, Stefán Jónsson, rithöf- undur og Thor Vilhjálmsson. Nefndina skipuðu: Sigurður Bjamason ritstjóri (formaður), Halldór Kristjánsson bóndi (rit- ari), Bjartmar Guðmundsson al- þingismaður, Einar Laxness cand. mag., Helgi Sæmundsson ritstjóri, Andrés Kristjánsson ritstjóri og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Listamannalaunin skiptast þamt Veitt af Alþingi: j ! 75 ÞÚSUND KRÓNUR < Gunnar Gunnarsson - Halldór Lax- ness. i .] Veitt af nefndinni: | 50 ÞÚSUND KRÓNUR Ásmundur Sveinsson - Finnur Jóns son - Guðmundur Daníelsson * Guðmundur G. Hagalín - Gunn- laugur Scheving - Jakob Thorar- ensen - Jóhannes S. Kjarval - Jó- hannes úr Kötlum - Kristmaua Guðmundsson - Páll ísólfsson - Tómas Guðmundsson - Þórbergur Þórðarson. 30 ÞÚSUND KRÓNUR Arndís Björnsdóttir - Brynjólfur (Framhald á 5. síSu). j Örnefnanefnd, fyrr en um mán aðamót. Óskuðu bréfritarar eft ir svari við beiðni sinni innap hálfs mánaðar, en höfðu ekki fengið það, þegar blaðið átti tal við Jóhann Pálsson í dag. Eins og fyrr segir samdi hann bréfið fyrir hönd Vestureyjar samtakanna, en undir það hafa skrifað 10 mcnn og konur fyrir hönd eftirtalinna stofnana eða félagssamtaka: þjált og allt mæla á móti því“, sagði hann. „í bréfinu færum við ýmis rök fyrir máli okkar", sagði hann ennfrem- ur „bendum á, að í norrænni goðafræði og goðsögnum sé eld jötunninn Surtur tákn hinna illu eyðingai-afla. Þykir okkur ekki viðeigandi að kenna nýju eyjuna hér í næsta nágrenni okkar við þann sama Surt, en viljum láta skíra hana Vestur- ey, eins og raddir hafa verið uppi um í Vestmannaeyjum frá því, að eyjan varð til. Nýtur sú hugmynd um nafn tvímæla- laust mestrar hylli meðal Vest mannaeyinga. í bréfinu bend- um við á, að í Landnámu só. þess getið, að Vestmannaeyjar heiti eftir Vestmönnum, en nýja eyjan sé þar að auki vestasta eyjan í klasanum“. Bréfið er dagsett 20. marz sl., en mun ekki hafa verið sent nafn Surtseyjar . hafa Vest- mannaeyingar nú skrifaff Ör- nefnanefnd bréf, þar sem þeir óska þess, að nefndin beiti á- hrifum sínum til aff fá nafn inu breytt í Vesturey. Undir bréf þetta hafa skrifaff for- menn 10 stærstu félagasamtaka í Vestmannaeyjum, og var þaff birt í næstsíffasta tölublaffi Vestmannaeyjablaffsins „Fylk- Kvenfélagsins Líknar, Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi, Útvegsbændafélags Vestmannaeyjá, Vélstjórafélags Vestmannaeyja, Bjargveiðifé- lags Vestmannaeyja, Iðnaðar- mannafélags Vestmannaeyja, Verzlunarmannafélags Vest- Verkalýðsfélags Einn helzti hvatamaður þess- ara bréfaskrifta er Jóhann Páls son, skipstjóri. Átti Alþýðublað ið tal við hann í dag, og sagð- ist hann hafa samið bréfið til Örnefnanefndar vegna áskor- ana frá ýmsum aðilum í Eyjum. í því væri lýst algerri óánægju með nafnið Surtsey. „Okkur þykir það ferlega ijótt og ó- mannaeyja. Vestmannaeyja, Kennarafélags gagnfræðaskólans og Bæjar- stjórnar Vestmannaeyja. Guðmundur Jakob Finnur . .• : 1 |§P§ mjjjjli ÍM mjiÆ /i jmk'í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.