Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 2
Kltstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og -Benedlkt Gröndal. — Fréttastjórl: Arni Gunnarsson. — Ititstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasími:. 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við ( Hverfisgötu, Reykjavík. — l*,entsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald Rr. 80.00. — í lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkiu-inn. Sjálfstæti fólk KOMMÚNISTAR riðu úkki feitum hest'i frá /útlvarpsumræðunum í fyrrakvöld, og er næsta ó- íslkiljanlegt, hvað fyrir þeim vakti með því að iefna til slíkrar vilðureignar, þegar þeir höfðu ekk- I isrt nýtt fram að færa. Sannleikurinn er sá; að íslendingar hafa haft sína eigin utanríkisstefnu allt frá stofnun lýðveld- isins, og eru þekktir að því um víða veröld að vera isjálfstætt fólk, isem ekki lýtur boði eða banni neinn ar annarrar þjóðar. Kommúnistar reyna að vísu að halda fram, að vegna þátttöku í NATO hljóti íslendingar að vera handbendi stórveldanna í því bandalagi, en það er fjarri sanni. Landhelgismálið er sönnun þess, að í íslendingar fara að eigin vilja, hvað sem Bretar og önnur NATO-veldi segja. ísland hefur á alþjóða vettvangi greitt atkvæði með Algier gegn Frökk- fum, með Kýpur gegn Breíum og yfirleitt með ný- frjálsu þjóðunum. Dvöl varnarliðsins, styrkur jþess og stöðvar, er algerlega háð vilja íslendinga <og engu öðru. Það er m innimáttarkennd, isern stappar nærri tx öð urlands s vik um að breiða út þá ákoðun, að nokkr ’ ir aðrir en íslendilngar ráðí stefnu lýðveldis oidkar i á alþjóða Iviettvangi. Skipulag og stássstofur B ORG ARST J ÓRI héit merkan fund með blaða j ítnönnum í fyrradag. Með sérfræðingum sínum j skýrði hann þann undirbúning, sem hafður hefur verið að heildarskipulagi Reykjavíkux Skipta þessi \ imál þjóðina m:klu, því skipulagið mótar það um- íhverfi, sem m'illjónir íslendinga eiga eftir að al- r tast upp í, lifa og deyja. Efnahagsmálum, utanrikis "Stefnu og öðru slíku má alltaf breyta — en skipu- (lagi borgarinnar verður erfitt iað þoka til, ef ekki í er (vandlega til þess stofnað í upphafi. Reykjavík hefur möguleika til að verða vel skipulögð hyggð, ef nú verður tekið föstum tökum á þeim málum. Þarf samfélagið raunar að Ieggja meira til skipulagsmála, en það hefur gert, því götur og garðar eru ekki í jafn góðu ástandi og stássstofur horgaranna. Það ósamræmi verður að leiðrétta, því hið sameiginlega umhverfi er ekki síður mikilvægt en hreiður hverrar fiölskyldu. *—-~rt-rTTMmMmmin wi i biii ■mrMnmTiTmmBiii^B^Mii,—, . Leiðrétting PRENTVILLUPÚKINN virðist vera á móti ríkisstjórninni, og gerði hann slæman usla í grein Gýlfa Þ. Gíslason viðskiptamála- ráðherra í blaðinu 1 gær. í greininni stóð: „Of góð lífs- kjör íslendinga . en átti að sjálf sögðu að vera: „Og góð lífskjör ís- lendinga . . “ Þetta leiðréttist hér með. Afmælisrabb (Frainhuní af 16. /I6u). anbúðarmönnum á þessum ár um? — Ég byrjaði með tólf krón ur á mánuði, en hafði hundr- að, þegar ég hætti hjá Thom- sen og þótti þáð gott. Þá kost uðu klæðskerasaumuð föt um fjörutíu krónur að mig minnir. Svo hefurðu byrjað hjá Blöndal? — Já, og verið þar síðan, og alla tíð við sælgætisfram- leiðsluna, aðallega brjóstsykur og karamellur; súkkulaði kara mellur. Sigfús Blöndal kom með uppskriftina að þeim frá Englandi 1921, að mig minnir og síðan höfum við framleitt þær óbreyttar. — Er formúlan leyndarmál? — Já, ég veit ekki hvað um það skal segja. En ég held að það kunni hana enginn fyrir utan mig. — Hefurðu ekkert samvizku bit af því að hafa framleitt svona mikið af sælgæti, sem svo hefur stuðlað að því að skemma tennur barna og ungl inga? — Æ, nei, ekki held ég það. Það er enginn að neyða þessu í greyin. Annars er ég víst bú inn að skaffa tannlæknum svo mikið að gera að mér finnst að þeir hefðu átt að láta mig hafa friar tennur, en ekki hafa þeir nú enn boðizt til þess bless aðir. — Þú ætlar að hajda áfram að vinna? — Já, eittshvað meðan hcilsa og kraftar leyfa. Það eina sem hrjáir mig, er að heyrnin er farin að bila. Ég er enn léttur á fæti eftir fimmtíu — sextíu ár á steingólfum. — Þú hefur átt góða hús- bændur? — Já, Magnús heitinn Blön- dal var alveg fyrirtaks hús- bóndi. Sumum þótti hann nokk uð liarður, en það koma aldrei fram við mig. Jóhannes Guð- mundsson, sem nú stjórnar fyr irtækinu er mesti öðlingsmað ur. Ég hefi sömuleiðis alltaf Iunnið með ágætisfólki. — Nokkuð sem þú vilt segja að lokum? , — Það væri þá ekki nema að Auglýsingasími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 þakka konunni minni, ég á góða konu, sem staðið hefur við hlið mér í þessi fimmtíu ár, og þakka börnunum mínum og tengdabörnum, sem allt vilja fyrir okkur gera. Ástrósu og Helga hefur orð ið tíu barna auðið, en af þeim eru nú fimm á lífi. 25 12- apríí 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kodak mytidavéi í gjafakassa XODAK STARMiTE með innbyggðum flashlampa, einni fiimii n<r 5 flnsknpriim Irr 7(15.—« Einnig KOÐAK GRESTA flasblampi taska _ „ 'A » SÍMÍ 2 0313 BANKASTRÆTI 4 Vélritunarstúlka Vön vélritunarstúlka óskast. s új Kjararannsóknamefnd — Sími 12578.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.