Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 5
L STAMANNALAUN... (Framhald af 1. síðu). Jóhannesson - Elínborg Lárusdótt- ir - Guðmundur Böðvarsson - Guð- mundur Frímann - Guðmundur Ingi Kristjánsson - Hannes Pét- ursson - Haraldur Björnsson - Indriði G. Þorsteinsson - Jóhann Briem - Jón Björnsson - Jón Eng- ilberts - Jón Leifs - Jón Nordal - Jón Þórarinsson - Júlíana Sveins- dóttii" - Karl O. Runólfsson - Kristján Davíðsson - Ólafur Jó- hann Sigurðsson - Ríkharður Jóns- son - Sigurður Einarsson - Sig- urður Sigurðsson - Sigurjón Ól- afsson - Snorri Hjartarson - Ste- fán Jónsson - Svavar Guðnason - Sveinn Þórarinsson - Thor Vil- hjálmsson - Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson - Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) - Þorvaldur Skúla son - Þórarinn Jónsson. 18 ÞÚSUND KRÓNUR Agnar Þórðarson - Ágúst Kvaran - Ármann Kr. Einarsson - Björn Blöndal - Björn Ólafsson - Bragi Sigurjónsson - Eggert Guðmunds- son - Guðbergur Bergsson - Guð- mundur L. Friðfinnsson - Guðrún frá Lundi - Guðrún Kristinsdóttir - Gunnar Dal - Gunnar Eyjólfs- son - Gunnar M. Magnúss - Hall- dór Stefánsson - Hallgrímur Helga- son - Hannes Sigfússon - Heið- rekur Guðmundsson - Helga Val- týsdóttir - Helgi Skúlason - Jakob HAGFRÆÐINGAR - VIÐSKIPTAFRÆÐINGAR Kj ai'ararmsó'knarnefnd vili ráða hagfræðing i \ eða viðs'kiptafræðiíng til starfa. Kjararannsóknarnefnd — Sími 12578. i Olíukynditæki ásamt olíugeymi og katli, spíralhitadunk þenslukari o. fl. til sölu. Upplýsingar í síma 35154 kl. 17.00 — 19.00. TILKYNNING } frá byggingarnefnd | f Gsr^ahrepps 1 • Byggingarnefnd Garðahrepps hefur ákveðið, skv. heimild í byggingarsamþykkt, að taka upp löggildingu iðnmeistara. Hér með er því auglýst eftir umsóknum allra þeirra húsa- smiðameistara, múrarameistara og pípulagningameistara, er hér eftir ætla að standa fyrir húsbyggingum í hreppn- ■# um, um ofangreinda löggildingu. I * Hverri umsókn skal fylgja: Meistarabréf, vottorð um j ý meistaraskóla, ef fyrir hendi er, vottorð um löggildingu ! <áti: annarsstaðar ef fyrir hendi er og skrá um þær byggingar er umsækjandi hefir staðið fyrir í Garðahreppi. | ii Fj’rri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknir skulu berast skrifstofu Garðahrepps Garðatúni 2, Garðahreppi eigi síðar en 30. apríl 1964. Bygrgingarfulltrúinn í Garðahreppi. Laus staða Staða bókara I hjá Tryggingastofnun ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. þ.m. Laiun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Tryggingastofnun ríkisins. Jóh. Smári - Jóhann Ó. Haralds- son - Jóhannes Geir - Jóhannes Jóhannesson - Jón Dan - Jón Helgason prófessor - Jón Óskar - Jón úr Vör - Jónas Árnason - Jök- ull Jakobsson - Karen Agnete Þór- arinsson - Kristinn Pétursson list- málari - Kristján frá Djúpalæk - Magnús Á. Árnason - Nína Tryggva dóttir - Ólöf Pálsdóttir - Óskar Aðalsteinn - Ragnheiður Jónsdótt- ir - Sigurður A. Magnússon - Sig- urður Þórðarson - Sigurjón Jóns- son - Skúli Halldórsson - Stefán Júlíusson - Valtýr Pétursson - Vet urliði Gunnarsson - Þorsteinn Valdimarsson Þórleifur Bjarna- son - Þóroddur Guðmundsson - Þórunn Elfa Magnúsdóttir - Ör- lygur Sigurðsson. 12 ÞUSUND KRÓNUR Ágúst Sigurmundsson - Árni Jóns- son, Akurevri - Egill Jónsson á Húsavík - Einar Bragi - Einar M. Jónsson - Evþór Stefánsson - Fil- innía Kristiánsdóttir (Hugrún) - Fjölnir Stefánsson - Gísli Ástþórs- son - Gísli Ólafsson - Guðmunda Andrésdóttir - Gunnfríður Jóns- dóttir - Hafsteinn Austmann - Helgi Pálsson - Helgi Valtýsson - Hjálm ar Þorsteinsson. Hofi - Hjörleifur Sigurðsson - Hrólfur Sigurðsson Hörður Ágústsson - Ingólfur Krist- jánsson - Jakob Jónasson - Jórunn Viðar - Karl Kvaran - Kári Tryggvason - Leifur Þórarinsson - Margrét Jónsdóttir - Oddur Biörns son - Rósberg G. Snædaí - Sigríð- ur Hagalín - Sverrir Haraldsson, listmálari - Visdis Kristjánsdóttir - Þorkell Sigurbjörnsson - Þor- steinn frá Hamri. SKÖLAR (Framhald af 1S. síðu). barnaskólinn í Hafnarfirði með 1065 nemendur. Skólar utan Reykjavíkur og kaupstaða eru samtals 183, þar af 79 fastir heimangönguskólar, 51 heimavistarskóli og 53 farskólar. í föstu heimangönguskólunum stunduðu nám 5453 nemendur, í heimavistarskólunum 1722 og í far skólum 935 árið 1962-’63. KENNARAR Alls starfa að barnakennslu á þessu skólaári 1067 kennarar. Af þeim eru skipaðir og settir 726 við fasta heimangönguskóla, 80 við heimavistarskóla og 55 við far- skóla. Stundakennarar eru alls 206. Réttindalausir barnakennarar á árinu eru 145 talsins á öllu land- inu, eða 16,8% af heildarfjöldan- um: 19 i kaupstöðum (8.4%), 67 í föstum heimangönguskólum utan kaupstaða (30%), 18 í heimavistar skólum (23%) og 41 í farskólum (74.5%), STARFSTÍMI FARSKÓLA Starfstími farskóla í landinu virð I ist vera miög mismunandi. Af 53 farskólum starfa einn í einn mán- uð, 5 starfa í 3 mánuði, einn í 3V2 mánuð, 6 starfa í 4 mánuði, 10 starfa í 5 mánuði, 1 starfar í mánuð, 28 starfa í 6 mánuði og einn starfar í 6Vt mánuð. Geta má þess, að nokkuð af kennurum gegnir aðeins hluta starfa, t. d. konur, sem veita heim- ili forstöðu og hafa því rétt, lög- um samkvæmt, til að vinna % hluta ákveðins vinnutíma. Þá eru og nokkrir kennarar í leyfi. Enn- fremur eru taldar með þrjár sér- stofnanir, Skálatún í Mosfells- sveit, Vistheimilið í Breiðuvík, og Barnaheimilið að Sólheimum í Grímsnesi. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu utanhúss í eftirtalda? götur: Síðumúla, austurhluta Ármúla og Suðurlandsbrautar, á-» samt aðfaersluæð að dælustöð við Grensásveg. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti % gegn 3000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Að skoða aðalvinning næsta happdrættisáis, Einbýlihús að Sunnubraut 34, Kópavogi. Sýningar hefjast sunnudaginn 12. apríl og standa til mán-t aðamóta. Sýningartími kl. 2 — 10 e. h. laugardaga og sunnudaga, og aðra daga kl. 7 — 10 e. h. Sýnendur: Húsgögn: Húsbúmaffur h.f. Gólfteppi: Teppi h.f. ! Gluggatjöld: Gluggar h.f. Heiniilistæki: Helda h.f. Smith & Norland h.f. Stjónvarp/útvarp: G. Helgason & Melsted Pottablóm: Gróffrarstöðin Sólvangur Uppsetningar hefur annazt Sveinn Kjarval, húsgagnaarkij* Mænusóitarbólusetning fyrir fullorðna Ákveðið hefur verið að almenn bólusetning gegn mænu- sótt verði endurtekin enn einu sinni, á þeim, sem þegar hafa verið bólusettir fjórum sinnum eða sjaldnar. Ekki þykir ástæða til að fólk yfir 45 ára aldur láti bólusetja sig. Böm innan skólaaldurs verða ekki bólusett í þctto sinn. Bólusetningin fer fram í Heilsuverndarstöðinni vikuna 13 —18 þ. m. kl. 1—7 e. h. nema laugardaga kl. 9 — 12. Bólusetningin kostar kr. 50.00. Einungis verður tekið á móti íbúum ReykjavíkUr og Sel- t j arnameshrepps. Reykjavík, 10. apríl 1964 Heilsuverndarstöff Reykjavíkur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12 -apríl 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.