Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 11
 ffg d|||mif r\ V?rSv y,fe| 135 R ■■ -. - ípg pÆL4H3i4ítPruÍ?TT^ít-4 rv-t -t-lIlELJ- MÍrHrrl-fTi Hver hleypur 100 metr. fyrstur á 9,9 sek.? EINU sinni voru sex heimsmet- I betri arangri og nægir þar að hafar í 100 m. hlaupi samtímis — I nefna spjótkast og stangarstökk. tíminn var 10,2 sek. Fyrstur til að ná þessum tíma var Jesse Owens 1936, H. Davis USA 1941, La Beach Panama og Ewell USA 1948, Mac Bailey, Bretlandi, 1951, og Futter- er, Þýzkalandi, 1954. 1. janúar 1956 voru öll þessi nöfn á meta- skránni. Þess má geta til gamans, að á sama lista voru þrír methafar í 1500 m. hlaupi, allir með tím- ann 3.40,8 mín., þ. e .Gunnar Niel- sen, Danmörku, og Iharos og Ta- bori, Ungverjalandi. Á 20 ára límabili náðu sem sagt sex hlauparar tímanum 10,2 sek. í 100 m. hlaupi. Það virtist ekki mögulegt að bæta þennan árangur um 1/10 úr sek. Þetta reyndist' samt mikiil misskilningur. Árið 1956 hlupu fjórir hlauparar 100 m. á 10,1 sek. og 1960 hlupu tveir á 10,0 sek. rétoim. Á metaskránni í dag eru þessir tveir menn, Armin Hary, Þýzkalandi, og Harry Jer- ome, Kanada, heimsmethafar. Ekki er líklegt, að sett verði heimsmet í 100 m. hlaupi á þessu ári, þótt ávallt sé mikið metaregn á olympísku ári. Framfarir í sprett hlaupum hafa verið hægari en í öðrum greihum og kemur ýmis- legt til. í nokkrum greinum hafa áhöld þau, sem notuð eru, stuðlað að Með góðu Held-spjóti er hægt að i kasta 7 til 8 m. lengra en með gömlu spjótunum og trefjastöngin er þó enn stórkostlegri. Það gegnir allt öðru máli í hlaupum, sérstaklega spretthlaup- unum. Aður en rafmagnsklukkurn- ar komu til sögunnar skeði það, að tímarnir í 100 m. hlaupi voru oft ónákvæmir, en áðurnefnd klukka verður til þess, að árangur inn versnar, eða réttara sagt, tíma Tvö heimsmet ísundi Blackpool, 10. apríl. (NTB-Reuter). ÞAÐ voru set tvö heimsmet í Iandskeppni Breta og Bússa sem Iýkur á morgun. ltúss- inn Georgij Prokopenko setti heimsmet í 220 yds bringu- sundi, synti á 2.31,4 mín. Hin kornunga brezka sundkona, Jill Norfolk, synti 110 yds baksund á 1.09,8 mín. |W%WMWWWVWVWW*WW K.R.-I.R. í kvöld í KVÖLD verffa leiknir tveir leikir í I. deild íslandsmóts- ins í körfuknattleik. Fyrst leika Víkingur og FH og Hafnfirffingar eru líklegri sigurvegarar. Síffan leika ÍR og KR og þaö ætti aff verffa ? mikifl baráttuleikur. HtWtUMHMtMMMMWMM JESSE OWENS takan er nákvæmari og engin til- viljun fær ráðið. Nú mun ákveðið, að tímarnir í spretthlaupunum verði teknir með rafmagnsklukku í Tokyo. Við það minnka möguleikarnir á, að sett verði heimsmet í 100 m. hlaupi á Olympíuleikunum í haust. En met voru ekki heldur sett á leikjunum 1956 og 1960 og er sjaldan gert, þar sem hlaupararnir eru yfirleitt mjög taugaóstyrkir í slíkri þol- raun, sem Olympíuleikar eru. Hary setti heimsmet sitt í 100 m. á smámóti fyrir Rómarleikana. Nú þegar eru ýmsir sérfræðing- ar farnir að spá um hugsanlegt sigurafrek í 100 m. hlaupi á OL í Tokyo og við skulum ljúka þessu rabbi með því að geta þriggja spá- dóma. 10,0 sek. er sennilegast, segja bandarískir sérfræðingar, 9,9 sek. er ekki óhugsandi, en 10,2 sek. er það lakasta. Rússar halda því fram, að lofts- lagið í Japan hafi þau áhrif, að árangurinn verði lakari en áður. Franska íþróttablaðið L’Equipe álítur að sigurafrek verði 10,1 sek., ef ekki verði þjófstart í úrslit- unum. Leitin aö sannleikanum mmm (Framhald af 7. síðu). Er hægt að skipta tilverunni í tvö vatnsþétt hólf? - Hvað tekur við, þegar skyggnzt er rækilega um hið innra? Þær þjálfunaraðferðir, sem kenndar eru við yoga, eiga fátt sameiginlget nema nafnið. Sumar eru aðeins fólgnar í stellingum og andardráttarreglum, líkamlegar æfingar, sem aðeins veita líkam- legan árangur. Eins eru hinar hug rænu æfipgar næsta fjölbreyttar Góðir aukapeningar í boði fyrir létta frístundavinnu, sem hver og einn getur fram- kvæmt án fjárhagslegra út- gjalda. Nánari upplýsingar (á ensku) sendast gegn burðar- gjaldi, 6 kr. í íslenzkum frí- merkjum. Antikvariatet, Lilletorv. , Ringsted. Danmark. ARMIN HARY " ÍÞ.RÓT7 AFRETTIR I STUTTU. ★ RAPID frá Búkarest sigraffi Helsingör í úrslitaleik Evrópubik- arkeppninnar í handknattleik kvenna í vikunni, 14 gegn 13. í hálfleik var staffan 5-4. Leikurinn fór fram í Bratislava. ★ Á sundmóti í Prag synti Grim- mer, Austur-Þýzkalandi 100 m. bringusund á 1.17.4 mín. Heims- metiff, en þau er affeins hægt aff setja í 50 m. laug á Goebel, A- . Þýzkalandi, 1.18.2. ★ Körfuknáttleikskeppni fór ný- lega fram í Leipzig. Úrslit urffu sem hér segir: A-Þýzkaland—Ung- verjaland 72:66, Holland—A- Þýzkaland (b) 57:46 eftir fram- lengdan leik, en jafnt var aff lokn- um fullum leiktíma.. Ungverjaland —Holland 79:75 og A-Þýzkaland (a)—V-Þýzkaland 55:52. ★ í ÚRSLITALEIK afríkanska meistaramótsins í körfuknattleik sigraffi Egyptaland Marokko 69:57. | ★ Þann 17. maí næstkomandi l leikur Real Madrid viff úrval ann- | arra Evrópubúa í körfuknaítleik. Úrvalsliðiff hefur veriff valiff og er skipaff sem hér segir: Josef Eygol, Belgíu, Vladiniir Pistelak og Fran- tisek Revinika, Tékkóslóvakíu, Tany Cohen-Minz, Israel, Gian- franio Sardagana og Paoili Vittori, ttalíu, Januss Wicowski, Póllandi, Roger Antoine, Frakklandi og Re- divej Korac, Miedrag Nikolic og Trajke Rajhovic, Júgóslavíu. ★ Á innanhússmóti í Málmey ný- lega stukku Petterson og NUsson báffir 2.13 m. Fermingar... (Framhald af 4. síðu). Helga Garðarsdóttir, Vallartröð 5. Sólborg Pétursdóttir, Kársnesbr. 105. D r e n g i r : Auðunn Snorrason, Holtagerði 6. Ami Blandon, Vallargerði 12. Heiðar Pétur Breiðfjörð, Digranesv. 81. Ingvar Vigfússon, Þverbrekku 3. Jón Hilmarsson, Digranesvegi 18A. Jón E. H. Jakobsson, Hófgerði 9. Páll Hjaltason, Álfhóisvegi 12A. Sævar Amgrímsson, Þinghólsbraut 20. Þór Berndsen, Bústaðavegi 97, Rvk. að eðli og árangurinn eftir þvi. Það er ekkert auðveldara- en kom ast í samband við yoga, sem lofar gulli og grænum skógum, en ár~ angurinn getur orðið heilsutjóu eða geðbilun. Um það eru dæmi. Sumir yogar, sem mikið orð fer af, virðast hafa komizt í óheilbrigl: sálarástand, lifa í sjúklegri ímyqcl un. Og hættan er einmitt ímyno> unin. Markmið yogans er fyrst-'og fremst að vera hann sjálfur, eðlí- legur og óbrotinn. Og hann á ací geta verið hann sjálfur, án þes3 að ganga á nokkurn hátt gegn þvi, að aðrir séu þeir sjálfir líka, ejida ein helzta skoðun þessarar heim-’ speki sú, að allt sé eitt, ekki i'étí; að tala um mína eða þína vitúncl heldur vitund, sem allra er. Raun verulegt yoga er að nema á bfott- hömlur af manninum, svo að I Ijós komi, hvað dýpra liggur. Margar gagnlegustu hugræktar aðferðirnar eru mjög einfaldar: einbeitingar æfingar til að gera hugsunina skýra og þjálfa, gera mann betur vakandi, skýr og grein ileg hugsun í stað óreiðu og hugar reiks. Það er líka árangursrík hug ræktaraðferð að sitja kyrr eða ganga um gólf og athuga á hinn einfaldasta hátt starfsemi hugsun ar.nnar, reyna að vera hlutlaus á- horfandi að eigin sálarlífi. Þá er ekki síður góð sú aðferð að temja sér að hafa alltaf fulla meðvitund um það, sem hann er að gera bæði ytra og ínnra, flytja ekki svo til stól sinn eða rétta úr bakinu, að hann ekki beini Ijósi meðvitundar- innar að þeirri athöfn brot úr sek- úndu. Ég hef einhvern tíma kall- að þetta „sjálfsgát.“ Það yoga eitt, sem er laust við Tlætuir ímyndunarintaar og kýa iieldur engan árangur en ímynd- aðan, má með sanni kenna við sannleiksleit. Að finna nýjan sannleika með því að verða maður. Slíkt yoga er ckki aðeins sér- stakar fyrirskrifaðar æfingar. Slíkt yoga er lif manns állt. Við- fangsefnið er ekki sérstakir háefj- leikar, heldur öll gerð mannsihs. Eftir því sem ég bezt veit fyigja alltaf einhverjar skipulagðar Kug rænar æfingar, a. m. k. hugléið-. ing að morgninum, eins konai- feen eralprufa fyrir daginn, eða baén á kvöldin. En allur dagurinn er í rauninni samfelld yogaæfing. Alit ' sálarlíf ncmans er sífellt á prðfi. Þannig er sannur yogi í raiin- inni alltaf sanjasi, andlegur foru- maður, þótt hann taki þátt I vénjn legu lífi manna, kappkostar að vera óháður, vinur allra, tékur þátt í g’eði hins glaða og hryggð hins sorgmædda, reynir að Vera frjáls mcð því að nema börtu fjötra úr sálavlífinu, sem bin'da liann, reynir að breyta sjálíum sér, þegar aðrir reyna að bréyta umhverfinu, eignast með þvf að gefa, fræðir með því að vera ájálf ur nemandi. ^ • IT Verkamenn óskast. — Mikil og löng vinna. Byggingafélagið Brú Borgartúni 25. — Símar 16298 16784. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12 -apríl 1964 111

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.