Alþýðublaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 10
STORFELLD VERÐLÆKKUN á rússneskum hjólbörðum Kvikmyndir (FramhaW af 7. síðu). Athyglisverðust er mynd þessi fyrir leikstjómina og er þó stöku sinnum of væmin til að hægt sé að kalla hana heil- steypta. Aftur eru þarna snilld- argóð atriði, sem hver góður lelkstjóri væri fullsæmdur af. Danir eru sjáanlega vaxandi þjóð í kvikmyndagerð. Hver veít nema þeir eigi eftir að verða forystuþjóð á því sviði, að þessi kynslóð, sem nú er áð taka við kvikmyndagerð, fylli það sæti með sóma, sem Carl Th. Dreyer fyllti með snilld íyrir nokkru. l>að er gaman að kynnast danskri kvikmyndagerð í þessu nýja Ijósi. — H. E. RYÐVÖRN Grenásveg 18, siml 1-99-45 Ryðverjum bflana með Tectyl. Skoðum og stillum bflana fljótt og vel BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Simi 13-100. í fjarveru minni gegnir frú Vilborg Jónsdóttir Ijósmóðir störfmn mínum. Upplýsingar um heimilishjálpina eru á sama tíma kl. 8 — 9 á morgnana í síma 11877. Tek að már hvers konar þýffing ar úr og á ensku EIÐUR GUÐNASON, fðggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Skipholti 51 — Sími 32933. HELGA M. NIELSDÓTTIE, ljósmóðir. Pússningarsandur MELAVÖLLUR Heimkeyrður pússningasandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á kvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. R eykjavíku rrnótið SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sirni 41920 í kvöld kl. 20 leika: VALUR - VÍKINGUR Mótanefnd. BYGGINGARVÖRUR Plastplötur í ýmsum litum á borð og veggi. — í viðarlík- ingu: Síamteak og Indianteak, stærð 130x280 cm. Plast- ,i; plötur á borð, stærð 0,65x280 cm. Plasthúðaðar plötur (Wiru tee). Stærð 200x260 cm. Mjög hentugar í ýmsan í' klæðning á veggi og skápa. Margir litir. < - Ennfremur þakjárn og saumur. — Allar stærðir. — Máln- ingaryörur o. m. fl. V", - Þakpappaverksmiðjan, Silfurtúni vlð Hafnarfjarðarveg. * 5- D - Sími 50001. 10 30- aPr'l 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ M.s. Hekla fer vestur um land í hringferð 4. maí. Vörumóttaka í dag til Pat reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður eyrar, ísafjarðar, Sjglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. I pilsastríði (Framhald af S. síSu). Góð sumargjöf (Framhald af 6. síSu). og eflaust mun hið nýstofnaða fé- lag gera ýmsar nauðsynlegar rann sóknir. Við eigum dugandi lækna með brennandi áhugá, sem ég veit að munu ekki láta sitt eftir liggja. Og er vel að þeir prófessor Sig- urður Samúelsson og yfirlæknir Theódór Skúlason eru í stjórn þessara nýstofnuðu samtaka, seni báðir munu hafa einna mestu þekkingu hérlendra lækna á sjúk- dómi þessum, að öllum öðrum læknum ólöstuðum. En ég get ekki stillt mig um að nefna eitt dæml um það, hve rann sóknir varðandi sjúkdóm þennan eru ennþá skammt á veg komnar. Nú er mér sagt, að nær 400 manns leiti-viku- og hálfsmánaðarlega til Landsspítalans í því augnamiði að fá rannsakað blóðið með það fyrir augum hversu mikið skal þynna blóðið með sérstökum blóðþynning arpillum. Ég veit að læknar Lands spítalans hafa trú á þessari með- ferð sjúklinga þessara. En svo héf ég hitt lækna, sem ekki leggja hið minnsta upp úr þessu. T. d. sagði einn merkasti læknir þessa lands við mig, að engin vissa væri fyrir árangri þesssra blóðþynningar- pillna. Og man ég að annar læknir spurði mig að einu sinni. hvort ég vildi nú ekki leggja blóðþynning- arpillumar til hliðar í bili. Já, svona eru nú skin+ar skoðanimar um ýmislegt varðandi sjúkdóm þennan, og mótaðgerðir. En mín persónulega revnsla af blóðþynn- ingunni er sú, að þegar ég hef for- sómað að taka þær eftir réttum reglum, er líðan mín jafnan lak- ari. En segia má, að slíkt sanni ir hún, aia böm sín upp í þeirri trú, að samlíf karls og konu tilheyri því ljóta og viður styggilega í lífinu, og þau fá refsingu, ef þau lá.a í ljós ein- hvem áhnga fyrir þvílí'kum málum. Og. svo heldur hún áfram: Danell biskup hefur með -makt og miklu vildi sett í gang stóru sektarmeðvitundarkvörn- ina sína og kirkjunnar. Ög úr þessari kvörn, — fái hún að snúast — munu streyma lier- skarar fólks með sjúklega sekt armeðvitund og síðan mun það ala upp böm sín í sama andr- úmslofti. Árið 1954 skrifaði frú Pett- í raun og veru sáralítið gagnsemi meðals þessa. Eitt getur átt við þennan, annað við hinn o. s. frv. En þétta svnir þó hve- bráðnauð- synlegar eru vísindalegar rann- sóknir á þessu sviði í baráttunni móti sjúkdómi þessum. Og er full ástæða til að vænta góðs af starfi hins- nýstofnaða- féiags, þar sem líka innan vébanda þess eru hinir færustu læknsr og ýmsir fram- kvæmdamenn. En ég endurtek, að enginn skyldi haida að hér verði skjót breyting áv en full ástæða að vona allt hið bezta. Sérstak- lega þá, að þeir. sem nú eru ung- ir, geti siglt skini smu fram lijá ersson bók, sem ber titilinn. „Fædd í synd“. Hún fjallar um mjög siðavandan sveit.a- prest. Þegar hann gifti sig, tek ur hann með sér alla „siða- vendnina" í hjónasængina með þeim afleiðingum, að kona lians verður taugaveiklaður sjúkl- ingur. — Ég viðurkenni, segir frú Pettersen nú, að bók þessi var skrifuð af vissu tilefni, og því miður var hún of snemma á ferðinni. En í dag æt.u allir að lesa hana, sérstaklega Danell biskup. Þar geta allir séð, hvaða afleiðingar allt þetta bull um kynferðislífið getur haft í för með sér, bæði fyrir presta og venjulegt fólk. — Hún, frú Pettersson kall- ar ekki allt ömmu sína, segja Svíarnir, og það er hreint ekki laust við áðdáun í rödd- höfum strandað á og væri þá ær- inn árangur af s+arfinu. Óskar Jónsson. y<3i V N J ***l«n. I M 5 ðP^ I inni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.