Alþýðublaðið - 30.04.1964, Blaðsíða 12
\
GAMLA BÍÓ
Fræga fólkið
(The Very Important Persons)
með ELIZABETH TAYLOR
RICHARD BURTON
Sýnd kl. 5 og 9.
UUQARA8
Hi r •'Hi
Mondo Cane
Mynd sem. allir tala um.
Bönnuð bömum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
UNG OG ÁSTFANGINN
Ný þýzk gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Siml t- l.i.
Draugahöllin
í Pressart
1 Sýnd kl. 5 og 9.
Kópavogsbíó
Síðsumarást.
CA Cold Wind in August)
Óvanalega djörf, ný, amerísk
mynd.
Lola Albright og Scott Marlowe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðásala frá kl. 4.
☆ STJÖRNUDfn Biml 18936 MM M V
Byssumar í Navarone
Helmsfræg verðlaunakvikmynd,
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
F ÁSA NISSI Á MALLORKA
Sýnd kl. 5 og 7.
V s/m/ hi //
| Engin sýning í dag,
vegna vélabilunar.
NÝJA BÍÓ
Bersynduga konan
(Sanctuary)
Etfir sögu Faulkners.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Örlagarík helgi
Ný dönsk mynd er hvarvetna
hefur ^akið mikla athygli og um
tal.
áönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sim) 501 84
Ævinfýrið
(L'avventura)
ítölsk verðlaunamynd eftir
kvikmyndasnillinginn Michel-
angelo Antonioni.
9 Monica Vitti
Gabríele Ferzettt.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð bómum innan 16 ára.
Hafnarbíó
Síðasti kúrekinn
Spennandi ný amerísk mynd
með Kirk Douglas.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VÓNABfÓ
HÁSKÓLABÍÓ
Meðan snaran bíður.
Fræg og æsispennandi brezk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Anne Baxter
Donald Sinden -
Bönmið innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
ORUSTAN UM BRETLANÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
f
SklphoHi U
f Herbergi nr. 6
Víðfræg, ný, frönsk stórmynd
1 litum.
Birgitte Bardot og
Robert Hossein
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
SHOBSTOÐII
[Saetáni 4 - Sími 16*2-27
| HiiHrm «r Rmnrðnr fljótí og vtí
| Sríjim aiiar tegtmdir at atnnroláfc
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Opið frá kl. 9—23,30.
Vesturgötu 25_Sími 24540.
Brauðstofan
Sími 16012
ClB
WÓÐLEIKHOSIÐ
Hamlet
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta, sinn.
Sýning laugardag kl. 20.
IMJallhvít
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Bóka- og myndasýning á verk-
um Shakespeares verður opin í
Kristalsalnum mánuöag til föstu
dags kl. 4 til 6.
Aðgangur ókeypis.
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Hart í bak
179. sýning föstudag kl. 20,30.
Sunnudagur
í New York
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgongumiðasalan í Iðnó er
epin frá kl. 14. Sími 13191.
Reiknivélin
Sýning í Tjarnarbæ föstudags-
kvöld kl. 9.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasala í dag og á
morgun frá kl. 4. Sími 15171.
- Félagslíf ~
Farfugfar!
Feröaféik!
Göngifferð á Hvalfell og að
Glym á sunnudag. Farið frá Bún
aðarfólagshúsinu kl. 10.
Nefndin.
Innanfélagsmót ÍR.
Á laugardag verðnr keppt I
sleggjvkasti, kúfuvarpi og kringlu-
kastt á Melavellinum kl. 2 e.h. —•
S'jórnin.
vantar unglinga til að bera blaðið til
áskrilfenda í þessum hverfum:
★ Stórholti ★ Miðbænum
★ Höfðahverfi ★ Laufásvegi
★ Laugateig
Afgreiðsla AlþýBublaBslns
Sími 14 90®.
Höfum opnað að Lindargötu 9
RáfHegging&rstöð um
fjölskySduáætlanir og
Tilgangur stöðvarinnar er m. a.:
1) að stuðla áð farsælu fjölskyldulífi og vinna gegn fá-
tækt, heilsuleysi, basli og brostnum vonum, sem of
• örar, margar og ótímabærar fæðingar geta leitt af sér,
með þvi að sjá eldri sem yngri konum fyrir áreiðanleg-
um frjóvgunarvörnum;
2) að stuðla að farsælu hjónalifi með fræðslustarfi í félagi
við Félagsmálastofnunina um fjölskyldu- og hjúskap-
armál og starfrækslu sáttaþjónustu vegna hjúskapar-
vandamála.
Læknirinn og aðstoðarkona hans eru til viðtals um frjóvg
unarvamir á annarrí hæð að Lindargötu 9 alla mánudaga
kl. 4 — 6 e. h.
. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN,
Pósthólf 31, Reykjavík,
Sími 40624.
Frá Tónlistarskólanum
i Reykjavík
Inntökupróf fyrir skólaárið 1964 — ’65, verð
ur í Tónlistarskólanum, Skipholti 33, laugar
daginn 2. maí 8d. 2 s. d.
Skólastjóri.
-
. —rUi
m atvinnuleysisskráningu
Atviínmdeysisskráning samkvæmt ákvörðun
laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn
ingarstofu Reykj avíkurborgar, Hafnarbúð-
um v/Tryggivagötu dagana 4. 5. og 6. maí þ.
á, og eiga hlutaðeigendur. er ótska að sfcrá sig
samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10
—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem dkrá sig séu við-
búnir að svara meðal annars spumingunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu
þrjá mánuði.
2. Um eigniír og dkuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavib.
^01R
H2 30. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
I