Alþýðublaðið - 04.06.1964, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 04.06.1964, Qupperneq 16
Tryggvi Svein- björnsson látinn TRYGGVI SVEINBJÖRNSSON leikritaskáld og: fyrrverandi sendi- ráöunautur í Kaupmannahöfn, lézt þar í borg 29. maí sl. 72 ára að aldri. Tryggvi fæddist aö Brekku í Svarfaðardal 24. okt. 1891. Hann tók stúdentspróf árið' 1914, var skipaöur ritari í stjórn- Frh. á 13. síðu. FOKKER FRIENDSIIIP. VICKERS VISCOUNT. MMmVWVMMMVMVMMWVHWmMWTOVMMVWWMMMW HAFNARFJARÐARDÓM- URINN EKKIAFGERANDI Reykjavík, 3. júni. — GG. VEGNA dóms þess, sem í fyrra dag var kveöinn úpp í sjóvcrzl- unardómi Hafnarfjaröar um upp- frjör fyrir þorskanótaveiði á bátn- um Ársæli Sigurðssyni frá Hpfn- arfirði, þar sem dómurinn komst Sjómannasamhands ísfands á málinu. Jón lagði strax á það áherzlu, að hann teldi dóm þennan eng- an vegmn afgerandi um það, livernig gcra bæri upp fyrir þorska nótarveiðarnar í hverju einstöku F.í. ákveður að kaupa Fokker-skrúfuþotu að þeirri niöurstöðu, aö gera bæri tilfelli. Svo virtist sem dómurinn upp eftir netasamningi en ekki legði feikimikið upp úr sjálfri hringnótarsamningi, leituðum við Æráningunni á bátinn, en þá væri álits Jóns Sigurðssonar, formanns j Frh. á 13. síðu. S jórn Flugfélags íslands hef- ur ákveðið að festa kaup á skrúfu þotu af gerðinni Fokker Friend sliip til innanlandsflugs. Hafa samningaviðræður staðið yfir við verksmiðjurnar undanfarið, en samningar liafa enn ekki verið undirritaðir og því of snemmt að segja um hvenær félagið fær vél- ina. Mikil eftirspurn er eftir vél- um þessum, svo verksmiðjurnar hafa tæpast undan,-en þó munu gera sér vonir um, að vélin muni REGLUGERD BANN- AR SKRAUTSPJÓTSN 5‘ Reykjavík, 3. júní. — EG. „ÓHEIMIL er notkun bifreið- , ar, ef framan á henni er skraut • eða annað, sem líklcgt má Keljn, að valdí sérsböku eða auknu tjóni, ef umferðarslys verður af notlcun bifreiðarinn- ar“. Þetta ákvæði er að finna í reglugerð um gerð og búnað ökutækja o. fl., sem dómsmála ráðuneytið gaf út 15. maí síðast liðinn. Það þarf ekki lengi að leita bifreiða hér í borginni, sem búnar eru slíku skrauti að hætta hljóti að teljast af. Á bifreiðastæöinu norðan við Landsbókasafnið stóðu tvær hlið við hlið, Mercury, senni- lega árgerð 1949, og enskur Ford 1955. Sú þriðja, sem héi birtist mynd af, stóð nokkrum metrum austan við bifreiða- stæðið við Lindargötu og er það Chevrolet árgerð 1956. Af tveim síðast töldu árgerðunum eru mjög margir bílar hér á landi, og geta íná þess, að Chevrolet árgcrð 1955 er búinn sams konar skrautspjóti og ár- gerö 1956. Frh. á 4. síðu. gcta komið íil landsins innan árs. Aðalfundur Flugfélags íslands h f. fyrir árið 1963 var haídinn í dag að Hótel Sögu. Fundarstjóri var Guðmundur Vilhjálmsson og fundarritari Jakob Frímannsson. Eftir að fundur hafði verið setl- ur, flutti fors jóri Flugfélagsins, Örn Ó. Johnson skýrslu um starf seml félagsins á liðnu ári. Flugið: í skýrslu forstjórans kom fram að flugið, bæði innan lands og ut Stálkúlð í Gufunesi Reykjavík, 3. júní. — HP. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN í Gufunesi hefur nú sótt um leyfi til að byggja þar geymi til gcym- slu á ammoníaki, en slíkur geym- ir liefur ekki enn verið byggður þar. Samkvæmt teikningum er hér um að ræða kúlulaga geymi úr stáli, 15 m. í þvermál, en sam- tals 1768 rúmmetra að stærð. — Teikninguna gerði Stefán Ólafs- ; son, verkfræðingur, en Ilalldór H. 1 Jónsson, arkitekt, hefur einnig unnið þar að. Umsókn Áburðar- verksmiðjunnar var lögð fram á síðasta fundi Bygginganefndar á- samt teikningum, og var málinu vísað til umsagnar borgarráðs. Á sama fundi var cinnig lögð fram umsókn Rafmagnsveitu Reykjavíkur um leyfi til að byggja dreifistöð úr steinsteypu á lóð við I Krossamýri 71, 26.9 ferm. að stærð og 81 rúmm. Rafmagnsveit- an hefur áður byggt allmargar slíkar dreifistöðvar, sem notaðar ! eru til að lækka spennuna, svo j að liún hæfi til almennrar heim- ilisnotkunar. Nýr verktaki Á FUNDI Bygginganefndar 28. maí sl. samþykkti nefndin að verða við umsókn Magnúsar J. Þorvaldssonar, Austurbrún 37, um leyfi til að standa fyrir bygging- um í Reykjavík, sem liúsasmiður. an hafi árið 1963 verið rekið með svipuðu sniði og árið á und an. Nýr þáttur var tekinn upp, þar sem var flug til og frá Fær- eyjum, sem ótti að hefjasc í mai- mánuði, en vegna flugvallarfram- kvæmda í Færeyjum hófst það ekki fyrr en í júlí. Á áætlunarflugleiðum milli landa voru fiuttir 28,937 arðbærir farþegar (25,750 árið á undan) og í leiguflugi 6,510. Auk þessara | farþega voru fiuttir 600 farþegar í Færeyjafluginu þann tíma sem það var starfrækt í fyrrasumar. Arðbærir vöruflumingar milli landa námu 332,5 lestum (286*5) og póstflutningar 90,6 lestum (72). í innaniandsflugi voru fluttir 62,056 arðbærir farþegar (61,554) og fluttar voru 937 lestir af vörum (1109) og 117,4 lestir af pósti (126,9). Alls voru flugvélar félags- ins á lofti 9,819 klst. Samanlagður fjöldi arðbærra farþega í innaniands- og utan- Ifiivdsflugi varð því árið 1963, 90.993 og auk þess í leiguflugi 6,510. Samtals 97,503. Þá ræddi Örn forstjóri afkomu félagsins. Þrátt fyrir aukinn til- kostnað á ýmsum sviðum skilaði félagið nú tekjuafgangi að upp- hæð kr. 260. þús. og höfðu þá eign ir verið afskrifaðar um yfir 12 milljónir króna. Frh. á 4. síðu. Reykjavík, 3. júní. HP. Á fundi Byggingarnefndar um miðjan maí sl. samþykkti hún eftirfarandi tillögur nafnancfndar um ný götu- nöfn í Reykjavík: Illuti Suð- urlandsbrau'ar fyrir anstan Árbæ að Yztabæ og austur í Selás heiti Rofabær. Gata frá Rofabæ í norður og síðar í austur heiti Hraunbær. Gata úr Kleppsvegi (Elliðavogi) í suður samhliða Skipasundi heiti Sæviðarsund, og gata í Laugarási norður úr Austur- brún skal lieita Norðurbrún. HUVHUMVMWMVMHUHHM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.