Alþýðublaðið - 26.06.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Page 2
SUSsrljórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Fréttastjóri: |' ‘£rnl Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: Eiður GuSnason. — Símar: 1 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — ASsetur: Alþýðuhúsið viS Hverfisgötu, Reykjavík. — PrentsmiSja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald tr. 80.00. — í lausasöiu kr. 5.00 eintakiö. — Útgefandi: Alþýðuflokkuiinn. Eru kaupmenn ánægðir? AÐALFUNDUR kaupmannasamtakanna var ; tialdinn fyrir nokkru. Lýstii fundurinn stuðningi við stefnu stjórnar samtakanna í lokunarmálum og undirstrikaði þá afstöðu með því að endurkjósa Sigurð Magnússon sem formann. Var skorað á 'borgarstjórn Reykj avikur að aðhafast ekkert í lok- ; unarmalum, sem væri fallið til að „auka misrétti verzlana“. Að tilefni þessa fundar er ástæða iyrir neyt- endur að rifja upp, hvað gerzt hefur í lokunar- . málinu. Ný reglugerð var samin, meðal annars undilr forustu Sigurðar Magnússonar. Hiún náði sam- . þjHkki gegn hörðum mótmælum neytenda og smá- kaupmanna og var kvöldsala verzlana svo til af- •numin, nema hvað nokkrar sjoppur mega selja ; ’út um gat. Þessu átti að fylgja sú bragarbót, að ein verzl- ún væri opin fram eftir kvöldi í bverju hverfi bæjarins. Þannig áttu neytendúr að fá eins góða ' fjþjónustu og fyrr. Ekkií var hugsað um að semja við verzlunar- fólk eða gera aðrar ráðstafanir til að framfylgja . [þessari reglugerð.. Kivöldsaian var tekin af neyt- lendum og þeim smákaupmönnum, sem veittu þá þjónustu. En engar búðir voru opnar frameftir. Þannig tókst stórlöxunum í kaupmannastétt Iborgarinnar að koma ár sinni fyrir borð. Þeir gerðu út af. við kvöldsölu smærri kaupmanna og stórminnkuðu þá þjónustu, sem almenningur bjó áður við. Ekkert kemur í staðinn, nema samþykkt kaupmannasamtakanna þess efnis, að allt sé í 'ihimnalagi. ★ Neytendur hafa beðið ósigur í þessu máli. Þeir fá mun verri þjónustu en áður. ★ Smákaupmenn hafa orðið fyrir tjóni — en stórlaxar ferigið vilja sínum framgengt. ★ Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur enn einu sinni sýnt, hvernig sérhagsmunamenn fá að vaða í valdastöður innan flokksins til að skara þar eld að sinni köku. ★ Borgarstjórinn í Reykjavík hefur fengið nýtt óþrifnaðarvandamál, sem stafar af sælgætis- áti og gosdrykkjanautn á götum úti. Furðulegt er, að heildarsamtök kaupmanna \ ’skuli lýsa hrífningu sinni yfir þessu ástandi. Get- ■ ur varla verið, að smákaupmenn hafi haft mikil ahrif á þá samþýkkt eða aðrar gerðir funidarins. Kaupmenn hafa snúizt gegn neytendum í þessu máii og misst vináttu þeirra. Þykir Alþýðu- blaðinu oiiklegt, að þetta sé vilji meirihluta kaup- mann& Hér hljóta annarleg klíkuöfl að vera að verki, 2 26. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ •iMAiiiiniimiiiiiimiiUiiiiiiiiiii«i»niiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiliiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiil*'**,.,,,,*,,,»i * Um lokun á laugardögutn. ir Fallegt á pappírnum, en varhugavert. Vankunnátta í rekstri þjóSfélagsins. 1 ic Sta3 úr stað til þess aS Ijúka smáerindi- 1 PÉTUR SKRIFAR: „Mér finnst a5 opinberir starfsmenn lijá borg og ríici og skrifstofufólk yfiríeitt, liafi getaö breytt kjörum sínum til hins betra svo að um munar. Það er ekki aðeins, að þeir hafi feng-ið kaup sitt liiekkað, þó að segja megi, að þar sé mismunandi skammtað, lieldur hefur nú verið breytt vinnutíma þeirra — og vik- an gerð að fimm daga vinnuviku, þó að það megi til sanns vegar faera, að þetta fólk vinni af sér fyrri liiuta laugardags með einum tíma á mánudögum. EKKI ER ÉG að öfuncla neinn af því þó að hann bæti kjör sín, en víta verður það kröftuglega, að lægstu flokkarnir skuli vera svo óralangt fyrir neðan alla aðra, enda er víst að koma í ljós það, sem ég held að ég hafi lesið hjá þér, að svo mundi fara, að eng- ii>n fengizt til þess að vinna hin iægst launuðustu störf — og verð ég að segja það, að það er verðugt svar. . EN í. SAMBANÐI við breyting- ROTARYKLÚBBARNIR á íslandi héldu sitt 17. ársþing að Bifröst í Borgarfirði um síöustu helgi. Á föstud. fóru Rotaryfélagar og gest ir þeirra að fjölmenna til Bifrast ar, og á föstudagskvöld sátu yfir 100 manns sameiginlegan kvöld- fagnað. Umdæmisþingið sátu þá flest var, um 200 manns, Rotary- félagar og gestir frá 16 Ro'ary- klúbbum, eða öllum klúbbum á landinu. Á laugardagsmorgun kl. 10 hóf ust svo þingfundir með setningar ræðu umdæmisstjóra, Steingríms Jónssonar, fyrrv. rafmagnsstjóra, en síðan fiuttu ávörp tveir erleud ir gestir, sem til þipgs þessa voru mættir, þeir Ivan Barkhuysen, frá Júhannesborg í Suður-Afríku, sem mætti sem fulltrúi forseta Roiary International, og fulltrúi norrænu Rotaryklúbbanna, Rolf Klarich frá Finnlandi. Þessi erindi voru flutt á þing- inu: Jón Á. Bjarnason, verkfr, f.’utti erindi, er hann nefndi Samstarf ísl. Rotaiyklúbbanna. Séra Óskar J. Þorláksson, Nor- rænt Rotarysamstarf. Séra Bragi Friðriksson, Viðhorf Rotary til æskulýðsmála. Ýmislegt fleira var til umræðu fróðleiks og skemmtunar. Meðan karlmennirnir sátu þingfundi og ræddu hin atvarlegri mál, íóru konur þeirra í skemmtiferð um Borgarfjörð, nndir fararstjórn Hákons Bjarnasonar, skógrætar- stjóra. Roíaryklúbbur Reykjavíkur sá um undirbúning þingsins, og imd- una á vinnutímanum vildi ég mega segja þetta: Mjög margar skrif- stofur hafa tilkynnt, að þær muni loka á laugardögum. Þetta þrengir mjög kosti okkar margra. Mjög víða, við algeng störf, hefur það tíðkast, að laugardagarnir hafa ver ið unnir af sér og hefur þetta gilt víða við iðju og iðnað. Þetta hef- ur valdið því, að okkur hefur ver- ið gert kleift að Ijúlca ýmsum er- indum fyrir heimili okkar á laugar dagsmorgnum. Nú er þessu breytt. ÉG VIL MÆLAST til þess, að þessi breyting verði ekki látin ná til allra opinberra skrifstofa. Það er svo fjölda margt, sem snertir viðskipti livers heimilis, sem ekki er hægt að sinna í venjulegum vinnutíma verkamanna og iðnaðar manna. Ef öllum skrifstofum verð- ur nú lokað á laugardögum, þá er irbúningsnefnd skipuðu Þór Sand holt, skólastj., formaður, Hákon Bjarnason, skógræktarsitjöri, og Óttar Ellingsen, forstjóri. komið í veg. fyrir það, að við get- um annast þessi erindi eins og við höfum gert. EINHVER BRÉFRITARI minnt- ist á það í sambandi við bifreiða- skoðunina, að undarlegt væri það, að tollstjóraskrifstofan skyldi ekki geta látið innheimtu bifreiðaskatts fara fram alveg eins og innheimtu afnotagjalds af útvarpi í hifreið- um, hjá bifreiðaeftirlitinu. Þetta er aðeins eitt dæmið af svo fjölda mörgum, sem sýna hve lítil og léleg vinnuhagræðingin er, á live lágu stigi þjónustan er við okkur, sem eigum að gegna skyldum okk- ar við þjóðfélagið og samferða- menn okkar. ÞANNIG ER ÞETTA svo víða. Maður verður að fara á fjölmarg- ar skrifstofur til þess að geta lok- ið lítilfjörlegu, og þó nauðsynlegu erindi til fulls. Maður verður að sækja eyðublað á einn stað, fá stimpil á öðrum, undirskrift á þeim þriðja og afhenda svo plagg- ið á þeim fjórða. Þetta sýnir það svart á hvítu, hversu skammt við crum komin í þjóðfélagslegri skip- an. Við kunnum ekki að reka og stjórna samfélagi Þarna veltast starfsmenn hver fyrir öðrum og við æðum stað úr stsð. Tíminn eyðist og vinnustundir tapast. Allt fyrir handvömm“. FER-DIR í VIKU BEINALEIÐ TÍL L0ND0N pfe. plllÍIIISiÍi:::, lllilöly; ...:::i Stórborgín Loncfon er höfuðsetur lista, mennta og heimsviðskipta. London er brennipunktur fíugsamgangna Um allan heim.- Við fljúgum 10 sinnum í ‘ viku til Bretlands í sumar, jiar af þrjár ferðir beint til London. Tíðustu ferðirnar, þaegilegustu ferðirnar. beztu ferðirnar, það eru ferðir Flugfélagsins. OTARYMENN HÉLDU ÞING

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.