Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 10
Nýr Mozctrt? ÍFramhald af 7. síðu). hann hafði haldið tónleika fyr- ir starfsfólkið. Þegar Miehael fór til Salzburg fékk hann fjög ur þúsund marka styrk til að stunda námið, en áður en varði kom í ljós að í þessari „Mozart r. borg“ gat faðir hans hvergi >' fengið vinnu sem söngkennari. ; Eftir að hafa dvalið eitt náms- “ tímabil við Mozartstofnunina var styrkurinn þrotinn og fjöl “ skyldan varð að snúa aftur - heim til Bielefeld. Námið sótt 5 ist honum vel, einkunnir hans l yoru langt fyrir ofan meðallag gjbg töldu ýmsir að aldrei hefði nemandi með meiri hæfileika !>' komið þar til náms. it: ri Ekki leið á löngu þar til ýms • ir fréttu hvernig komið var fyr ir fjölskyldunni, og margir buð ■» úst til að leggja nokkuð fé af i mörkum. Ekki dugði það þó til að kosta hann áfram til náms. Héraðsýfirvöld höfðu ekki leyfi til að veita námsstyrki til einstaklinga og vísuðu mál- inu frá sér til æðri yfirvalda en bæjaryfirvöldin í Bielefeld tvístigu, og vissu ekki hvað gera skyldi. Þá var það borgarstjórinn í . Salzburg, sem kom þessum unga og efnilega nemandp til aðstoðar. Borgarstjórnin bauðst til að leggja fram 460 mörk á mánuði svo drengurinn gæti haldið áfram námi við Mozárt stofnunina. Nú lagði Gees fjöl skyldan enn einu sinni af stað til Salzburg og þá tóku bæjar- yfirvöld í Bielefeld þá ákvörð- un að kosta drengínn til náms næsta námstímabil. Stundúm er það svo að undrabörnum skýtur upp eins skærum sljörnum, sem loga 10 26- júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ skært skamma stund ,en dofna svo og týnast og innan skamms man enginn lengur eftir að þær hafi verið til. Svona kann líka að fara um Michael Gees, en þeir sem bezt til þekkja, vona þó að þetta undrabam nái að þroskast án þess að æskufrægðin valdi því tjóni og verði með tímanum ekki að- eins frægt undrabarn heldur frægur listamaður. RÁÐSTEFNA Frambald af síðu 5. menntamálaráðuneytinu, en Ev- rópuráðið hefur veitt styrk til ráð stefnunnar. Nokkrir starfsmenn ráðsins munu koma til Reykjavíkur í tilefni hennar, þ.á.m. G. Neu- mann, einn af deildarstjórum í menningarmáladeild ríkisins. Frá Evrópuráðinu koma einnig túlkar, sem munu annast þýðingar á ræð- um á ensku og frönsku jafnóðum og þær eru fluttar. Sérstök nefnd hefur unnið að undirbúningi ráð- stefnunnar á vegum menntamála- ráðuneytisins, og eiga sæti í henni Þórður Einarsson stjórnarráðs- fulltrúi, Guðmbndur Þorláksson magister og dr. Sigurður Þórarins- son. TÓNLIST (Framhald af 5. síðu). neinum konsertpíanista upp á þetta skrapatól, sem varla held- ur stillingu í 15 mínútur, að ég ekki tali um tóngæðin. Að- sóknin að þessum tónleikum benti til þess, að tónlistaráhuga fólk borgarinnar sé lagst í sum ardvala, en sá fámenni hópur, sem þarna var, fagnaði Frager af öllum mætti og varð hann að leika nokkur aukalög. Jón S. Jónsson. ÞANNIG (Framhald ör opnu). var án efa mikill persónuleiki, hæg ur og alvarlegur með djúpa rödd. Hann hafði alveg sérstaka hæfi- leika til að hrífa umhverfi sitt. Stundum hafði maður það á til- finningunni, að hann beitti eins konar dáleiðsluhæfileikum til þess að fá menn til liðs við sig. Hann hafði sérstakt lag á því að vekja áhuga og gera allt því næSt „heill- andi“. enda virtist hann geta gefið ráð og leiðbeiningar í bak og fyr- ir á bókstaflega öllum sviðum, t. d. í sambandi við verkefni, sem leysa átti. Þetta hafði það í för með sér, að ég hreifst með á sér- stakan hátt. Hershöfðinginn veitti Wenner- ström stundum upplýsingar um vissa fundi ráðsíjórnarinnar. Sam- kvæmt eigin frásögn, kveðst hann hafa fengið þýðingarmikið verk- efni fyrir einn slíkan fund, þar sem ræða átti ýmsar hugsanlegar hernaðarfyrírætlanir Bandaríkja- manna. Wennerström átti að kom- ast eftir því, hvar þeir mundu fyrst og fremst gera sprengjuárásir, ef til styrjaldar kæmi. Hann fékk upp lýsingarnar. Jafnvel eftir dvölina'í Moskva hitti Wennerström hershöfðingj- ann við og við, og öll njósnaárin skrifuðust þeir á. Eitt einkennilegasta verkefnið fékk Wennerström árið 1958. Þá fékk liann skipun um að fara til Wiesbaden til fundar við amerísk- an vin. — Við hjónin fórum til Berlín- ar. Meðan konan verzlaði, brá ég mér til AUstur-Berlínar og hitti hershöfðingjann. Þegar hershöfð- inginn fékk að vita, að þessi amer- íski vinur minn hefði farið í skyndi á brött, spurði hann: — Hvert? — Til Tyrklands, svaraði Wenner- ström. Hershöfðinginn yfirgaf bíl- inn og símaði, — áreiðanlega voru það upplýsingar um ferðalag Am- eríkumannsins, en för hans var sett í samband við vandamálin f Libanon. ★ Aðvaraði Sovétrfkin. í sambandi við alþjóðavandamál in kveðst Wennerström hafa aðvar- að Sovétríkin að ganga ekki of harkalega fram í Berlínardeilunni,- — Bandaríkin hika ekki við að fara. út í styrjöld vegna Berlínar, kveðst hann hafa sagt Rússunum. ★ Sögulegt rán eftir upplýsing- um frá Wennerström. Wennerström segir, að hann haff eitt sinn gefið hershöfðingjanunr þær upplýsingar, að ameríski her- málafulltrúinn við sendiráð Banda ríkjanna í Moskva gengi- með svárta vasabók í brjóstvasanum, þar sem hann skrifaði niður ýms- ar leynilegar athugasemdir. Árang urinn varð sá, að rússneskur njósn ari stal þessari svörtu bók frá her- málafulltrúanum, þegar hann var staddur í Heidelberg skömmu síð- ar. Síðan vakti það heimsathygli, þegar Rússar fóru að birta glefsur úr innihaldi bókarinnar. ★ Rússunum. fannst njósnarinn næstum of duglegur. Sænski njósnaofurstinn var ó- _ metarileg uppsprettulýtd verðmæt- ustu upplýsinga fyrir Sovétríkin. Frá hbnum streymdu njósnagögn- in f sVö stríðum straumum, að við sjálft lá, að Rússarnir neyddust til að- skrúfa fyrir, ef þeir ættu að h'aía undan að melta skammtana. Meðan Wennerström var í Banda ríkjunum, fékk hann t. d. skipun um að afla upplýsinga um tækni- legar framfarir varðandi flugvélar, ’fakéfitur, flugskeýtl, flugskeyta- ýarnfr, radartækni, myndavélar og elektróniska smátækjatækni. En hann átti aðeins að afla þeirra upþlýsinga, sem hefðu stærsta þýð ingu, annars yrði það alltof mikið! Eins var það heima í Svíþjóð. Þar fékk Wennerström éinnig þau tilmæli að senda'einungis það, sem héfði ,,topp“-gildi. Það verður ekki dregið í efa, að honum tókst að gera húsbænd- ur sína ánægða. og sézt það meðal ánnars á því, að hann var sæmdur ekki minna en þremur rússneskum heiðnrsmerkjum og fékk svo rúss- neskan ríkisborgararétt ofan í káupið. ■Á Njósnarinn notaði samvizku- 1aust aðra sænska officera. .. Wennerström notaði samvizku- laust aðra sænska’offieera f niósna stárfi sínu. Margir þeirra vita ekki enn í dag, að þeir hafi veitt hon- um aðstoð. Þessir menn ferðuðust víða um iíeim og á ferðum sínum gerðu þeir oft ýmsar uppgötvanir. sem þeir töldu að komið gæ*u foður- íandinu að gagni og afhentu þær viðkomandi hernaðarvfirvöldum. Fyndi Wennerström bar eitthvað markvert, var það óðar komið Rússum í hendur. ... EinhVerju sinni voru Rússar t. d. mjög ákafir í upplýsingar varð- ándi visst hernaðarlevndarmál. Wennerstöm átti aldrei þessu vant erfitt um vik að afla unplýsing- anna. En þá vildi svo til, að offi- ceri einn átti- að flytja erindi á fundi með háttsettum herfræðing- um um lofthernað yfir Evstrasalti. Wennerström hjálpaði honum að semja erindið, en fékk í þess stað þær upplýsingar, sem hann vant- ,aði, og um leið fékk einnig Moskva það, sem hún vildi. — Lét það af hendi, segir Wenn- erström stutt og laggott um hvert leyndarmálið á fætur öðru. Gildir þ.etta fyrst og fremst allt, er varð ár flugskeytaíækni, flugvélar og loftvarnaleyndarmál. Skjöl og teikningar ljósmyndaði hann ýmist heima hjá sér með því að taka þau heim til sin eða á skrifstofu sinni í upplýsingamála- ráðuneytinu eftir að hann hafði látið setja upp signallampa við dyrnar. Sýndi lampinn rautt Ijós, var hann upptekinn — og þá að filma. Bréf og önnur njósnaplögg brenndi hann oft á skrifstofunni, lét öskuna í öskju, sem hann bar líeim og skolaði henni þar niður gegnum klósettxð. — Það var svo langt að fara á klóséttið í skrifstofu byggingunni, segír Wennerström. * ÓSKALISTI „IIERS- HÖFÐINGJANS". Hershöfðingi Lemenov raðaði m. a. upp eftirfarandi verkefnalista handa Wennerström: 1. Afvopnunarspurningin: Þar voru Rússar ekki svcji áhuga- samir, sagði hershöfðinginn, en sjálfsagt að fylgjast með öllu á því sviði. Það var gert. 2. Hlutleysi Svía: Sovétríkin þótt ust hafa grunsemdir um sam- vinnu Svía við NATO. Wenn- erström átti að vera þar vel á verði. Áríðandi. 3. Varnarkerfi Svíþjóðar: Rússar höfðu mestan áhuga á því, hvort Svíar væru að endur- skipuleggia kerfið, og hvort það kynni að verá gert með það í huga, að Bandaríkin gætu sett þar niður herafla, ef svo bæri undir. 4. EystrasaKssvæðíð: Fússarnir vildu fá aðslöðu til að' fljúga yfir sænskt yfirráðasvæði, e£ til stvria'dar kæmi. eða t. d. ef Bandaríkin staðsettu pólar- ískafbáta í Skagerak. Þess vegna skvldu sænskar loftvarn ir eyðilagðar með njósnum. Allar nvjungár varðandi sjó- herinn og einnig varðandi öll fjárskinti át'u líka tafarlaust að komast Fússum í hendur. 5. Sænsk kiarnorkuvonn: Mjög þýðingarmikið snursmál fyrir Rússa, og Wennerström átti að vera þar ósvikið á verði um þá þróun alla. G. Álit á Rússum: Fússar vildu fá að vita. hvað háttsettir stjörnmálamenn og herfræð- ingar út.lendir kvnnu að segja á bak við tiöldin um fundi og viðræður við þá. Slíkar upp- lýsingar átti að fá með hraði og sendast tafarlaust. 7. NATÓ: Þar kváðust Rússar reyndár liafa öll snilin á borð- inu, en Wennerström skyldi samt fylgiast með öllum hrær ingum samtakanna og senda upplýsingar sínar strax. 8. Kaida stríðið: Varðandi alla árekstra milli austurs og vest- urs átti Wennerström að vera vel vakandi og segia Rússum sitt álit á bví, hversu langt hann teldi þeim óhætt að ganga hverju sinni. Vildu þannig reyna að fyrirbv-ggja vitlausa útreikninga og gönuhlaup. ÖIl þessi verkefni gat Wenner- ström leyst af hendi með prýði frá rússnesku sjónarmiði. Enginn njósnari hefur nokkru sinni haft aðra eins aðstöðu. Allar dyr stóðu honum opnar. Loks var þeim þó læst. Einn góðan veðurdag neitar skjalavörð- urinn í upplýsingaþjónustunni, Karin Stenberg. að levfa horium aðgahg að ákveðnum skjölum. Hún gefur síðan flugfiotaforingjanum og öryggislögreglunni merki um, að hætía sé á ferðum. Stig Wenn- erström, njósnaofurstinn mikli, cn gripinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.