Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 16
VERÐMÆTITOGARAFISKS 376.8 MILLJÖNIR KR1963 aflans var 82,2% af heildarverð- mætinu. Þriðjungi minna aflaðist af þorski s. 1. ár en árið 1961 og er þorskurinn þar með hættur að vera aðaltegundin, sem veidd er. Þess skal getið, að aflatölur mið- ast við landað magn. Karfaaflinn jókst hins vegar um 5000 lestir og komst upp í 46,5% af heild- araflanum. Um sáralitlar breyting ar er að ræða á magni annarra teg unda, utan hvað lúðuaflinn hefur minnkað um helming. Langafla- hæsta skipið var Sigurður, skip- stjóri Auðnn Auðunsson, með rúm ar 4000 lestir af fiski, en af því voru 3.136 lestir karfi. Mest af aflanum var lagt upp innanlands eða 54,1%, í Þýzka- landi voru seld 24,0% og í Bret- landi 21,2%, en meðalmagn, sem lagt var upp eftir veiðiferð var 164 lestir heima, 130 lestir í Þýzka landi og 142 lestir í Bretlandi. HÆST VERÐ í HULL. Mest magn var lagt upp í Reykja vik, eða þriðjungur alls togarafl- ans 33,0%, uæst kom Grimsby með 15,8% og Bremerhaven með 13,1%.. Um 36% heildarverðmætis afi- ans fékkst í'Þýzkalandi, 34% í Bretlandi og um 30% heima. Hæst meðalverð fékkst í Hull, kr. 9,11 fyrir kílóið, kr. 8,05 feng Framh. á 4. síðu. Reykjavík, 25. júní, GG. HEILDARAFLI togaranna 1963 var 71.707,7 lestir og nam verð- ■ mæti togarafisksins 376,8 milljón um króna miðað við.það verð sem • raunverulega var grcitt fyrir afl- ann. Þctta kemur fram í athyglis verðri skýrslu um togarana eftir Gottfreð Árnason, sem birtist í ný 1 koiraiu hefti af Ægi, riti Fiskifé- 1 lags íslands. í skýrslunni kemur ■ í ljós, að lilutur heimamiða í heild araflanum hefur farið vaxandi und anfarin ár. Arið 1958 nam aflinn af heimamiðum aðeins 46,3% af heildaraflanum, og 1959' aðeins 39,9%, en árið 1963 var aflinn af lieimamiðum 73,3% af lieildarafl anum. 1963 fengust við Austur-Græn- land 10,7% heildaraflans, 8,8% við Vestur-Grænland og 7,2% við Nýfundnaland. En enn athyglis- verðari er þó munurinn á verð- mætinu, þar sem verðmæti heima Kalt vor í Hornafirði Haga í Homafirði, 25. júní — TÞ. — HKG. • VORIÐ hefur Verið kalti hér eystra, — eilífur strekkingur, og ' oft hefur snjóað til fjalla. Naum- ast er unnt að telja, að hér hafi 6 bomið nema þrír sálskinsdagar í allt vor, — en það vom dagarnir 18. ’■— 20. juní, — þá komst hit- inn upp í 13 stig. Spretta er léleg á túnum, — bæði sökum kuldans og þurrviðra vorsins. Aftur á móti hefur komið nokkuð upp í görðum, — en mik ið var sett niður hér í vor bæði af kartöflum og gulrótum. Sauðburður gekk sæmilega, — en bændur eru ekki farnir að liugsa til rúnings enn. Nú er það orðin lenzka að geyma rúning, þar til fyrri slætti er að mestu lokið. Líkindi eru taiin á, að sláttur hefjist upp úr þessu, — þótt sprettan sé ekki betri en hún er. Nokkrar framkvæmdir eru hér í Hornafirði. Talsvert er um bygg ingar, — mikið byggt af útihús- Framh. á 4. síðu. HERTOGINN AF EDINBORG KEMUR A ÞRIÐJUDAGINN Reykjavík, 25. júní. Hans konunglega tign, Filipus, 1 hertogi af Edinborg, er væntan- * tegur í einkaheimsókn til íslands ‘ Mæstk. þriðjudag 30. júní, — og ‘ dvelst hér til föstudagsins 3. júlí. ' Hann kemur til Reykjavíkur á 1 snekkjunni Britannia, sem er eign Lonungsfjölskyldunnar, en lieim- * Keiöis fer liann flugleiðis með Co- met-þotu. Hertoginn verður lítið hér í Reykjavík, en fcrðast til Þingvalla og uin Borgarfjörð og fer til Akureyrar og Mývatns, þar scm hann liyggst eyða degi við fuglaskoðun. Forseti íslands tek- ur á móti hertoganum á Lofts- bryggju kl. 17 á þriðjudag. Fer hér á eftir fréttatilkyhn- ing frá ákrifstofu forseta íslahds um þetta efni: „Svo sem áður hefur verið skýrt frá mun Hans Konunglega Tign, Hertoginn af Edinborg koma í heimsókn til íslands á snekkju konungsfjölskyldunnar „Britann- ia” og dvelja hér 30. júní til 3. júlí. Hertoginn mun stíga á land á Framh. á 13. síðu. Þannig lí'.ur kylkið út sem hin nýja fluga Svifflugfélagsins er sett í og dregin í milli staða, ef hún lendir ekki á heimavelli. - Föstudagur 28. júní 1964 - Kvöldnámskeið í svifflugi i sumar Reykjavík, 25. júní. — GG. SVIFFLUGFELAG ÍSLANDS ætlar að halda eitt kvöldnámskeið á Sandskciði í sumar, en sam- kvæmt upplýsingum frá félaginu hafa slik námskeið notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. Héfst námskeiðið nú um helgina og verður kennt bæði síðdegis á laugardag,' sunnudaginn allan og á hverju kvöldi eftir kl. 6. — Kennslan fer fram í traustum, 2já sæta svifflugum og mun mönnum Framliald á síðu 4. GÍFURLEGUR SKORTUR Reykjavík, 25. júní. — EG. GÍFURLEGUR skortur er nú á hótelherbergjum í Reykjavík. Telja ferðaskrifstofxnnenn, að á- standið í þessum efnum hafi sjaldan verið jafn slæmt og nú. Gistirými á hótelum borgar- innar er nær undantekningar- laust upppantað langt fram í tím- ann, og afar erfitt að fá herbergi þótt ekki sé nema til einnar næt- ur. Töluverðan þátt í þessu ástandi á sú staðreynd, live mikið hefur verið lialdið af ráðstefnum með miklum fjölda þátttakenda liér í Reykjavík undanfarið og fleiri ráð stefnur eru fyrirliugaðar síðar í sumar. Ferðaskrifstofumenn, sem blaðið hefur rætt við, eru ekki sem ánægðastir með, að allar þessar ráðstefnur skuli haldnar í Reykja- vík á þeim tíma, sem ferðámanna straumurinn er mestur, en telja að ýmsir staðir úti á landi væru mun lieppilegri, eða að halda ætti ráðstefnurnar í uppliafi eða við lok aðalferðamannatímans. Þeir benda á það, að nær allir ferðamenn, sem til landsins koma og ætla sér að ferðast um og LOKATÓNLEIKAR Akureyri, 25. júní. — Askhenazy og Frager léku í Borg- arbíói í gærkvöldi við húsfylli og m jög góðar móttökur. Frager flaug frá Akureyri til Neskaupstaðar og leikur þar í kvöld. Þeir félagar halda kveðjuhljómleika í Háskóla- bíói annað kvöld (föstudagskv.). dvelja annars staðar en í Reykja- vík meginið af dvalartíma sínum, koma annað. hvort seint að kvöldi eða snemma að morgni til Rvíkur. Frh. á 13. síðu. HWWWVitWWMMlWWWW Reykjavík, 25, júní. GG. Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu fimm mánuði ársins 1964 var hagstæður um kr. 6.275,000,00, en var í sömu mánuðum í fyrra óhagstæð- ur um kr. 72.535,000,00. Út var flutt í janúar-maí fyrir kr. 1.717.628,000,00, en inn fyrjr kr. 1.711.353,000,00. í maímánuði einum var jöfhuðurinn hins vcgar óhag stæður um kr. 46.670.000,00, en var rúmum 16 milljónum mínna óhagstæður í sama mánuði í fyrra. Stafar það af því, að flutt var út fyrir allmiklu minni upphæð í niaí í ár en í sama mánuði í fyrra, og þó að innflutn- ingur væri líka minni jafn- aði það ekki alvcg metin. WiWWtMWWWWVWMWWHW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.