Alþýðublaðið - 26.06.1964, Síða 6

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Síða 6
Fífldirfska JAIME Ostos er einn dáðasti nautabani Spánar. Hann er þrí- tugur að aldri, glæsiiegur í sjón og alltaf er uppselt á öll hans nautöí. — En síðast, þegar hann hitti bo!a fór illa fyrir kappanum. I-Iann var svo djarfur, að boli sá sér leik á borði og boraði horn- unum á kaf í kvið kappans. En Ostos virðist ætla að lifa þetta af með aðstoð góðra lækna. P ’//á • . Vill líka verða fræg •FYRST var ég dóttir pabba, svo var ég kona mannsins míns og nú er ég orðin systir bróður míns, segir Nancy Sinatra, sem er dótt- ir Frank gamla Sinatra, gift dæg urlagasöngvaranum og kvikmynda leikaranUm Tommy Sands og syst ir Frank Sinatra yngra, sem vann alheimsfrægð með því að vera rænt af st.gamönnum. En nú vill Nancy verða númer sjálf, — og þeir, sem gerst þykjast vita segja að henni muni ekki verða skota- skuld úr því. Hún ^lottir hér við manni sínum, Tommy Sands. Kvikmynd um söngfuglinn HÁLFUR heimurinn snökkti í heilan dag, þegar franski „söng- fuglinn" Edith P af lézt. Hún var frægasta vísnasöngkona Frakk- lands og söng sig inn í hjörtu allra þeirra, sem á hana hlýddu. Edith Piaf þrey tist aldrei á að syngja um ástina lífið og dauð- ann svo lengi sem hún lifði. Og iífinu og ástinni þjónaði hún dyggi lega, þar til dauðinn batt endi á alit samam Nú ætla Frakkar að gera kvik mynd um þennan dýrling sinn og alls óþekkt ie.kkona á að leika aðalhlutverkið .Hér er leikkonan Marisa Salinas. £ 15. júní 1564 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allt fyrir frægðina MAÐUR nokkur í Mílanó gengur tvisvar á dag fram fyrir áhorfend ur og súngur höfði sínu í gap- andi gin ljóns í dýragarði til á- nægju fyr.r áhorfendur. I-Ivorki Ijónið né maðurinn hreyfa sig í 30 sekúndur og áhorfendur halda niðri í sér andanum. Þetta er ágætt svo langt sem það nær, — en verst er að vita til þess, að bróðir mannsins lét lífið fyrir nokkrum árum við sama ,,skemm.iatr.ði“, — Það gerðist með þeim hætti, að ljónið beit saman tönnunum. Þótti vel takast . . . hael leysti þetta verk svo vel af hendi þegar á fyrstu æfingu, að leikstjórinn varð mjög ánægður og lofaði Romy, að atriðið yrði ekk^endurtekið. Iferrann sparkaði svo kröftuglega, að Romy enda- sentist langa leið og skrámaði sig á hnjánum. BOMY Schneider, sem einu sinni lék a ltaf austurrískar og þýzkar ke saradætur og einu sinni var trúlofuð Akain Delon á að rífast ógurlega við mótleikara sinn, Mic hael Conners í nýrri mynd. Bifrild ið endar á bví að herrann sparkar í afturenda ungfrúarinnar og Mic Fjölskylduferð til Mallorca ÞAÐ gerist si t af hverju í ferða- málunum svona um hásumarið, þegar menn eru að þeysast út um hvippinn og hvappinn. í fjölsky'du ferð til Mallorca uppgötvaði blaða maður hjá Dagens Nyheter — 36 ára gamall forhertur piparsveinn — að skyndilega og óvænt var hann „kvæntur" 29 ára gamall' StokkhóIm--ungfrú. Þessu eins og fieiru hafði ferðaskrifslofan kom- ið í kring .Þar að auki hafði skrif stofan látið þau „hjónin“ eignast tvær „dætur“, sem voru heldur betur komnar til ára sinna. Önn- ur var 22 ára og hin 29 ára eða nákvæmlaga jafngömul „mömm- M'a þessa greiðasemi sýndi ferðaskrifstofan að sjlfsögðu til þess að þóknast viðskip avinum s!num. Með því að búa til þessa nvju „fjölskyidu" fengu þau öll fiiiCTur fjölskyldufarmiða frá Stokk hólmi til Kaupmannahafnar og þurftu ekki að greiða nema 216 '■•vnskar krónur fyrir miðann, en hefðu einhleyp þurft að greiða 331 krónu. En blaðamaðurinn var “’-'-i nógu varkár og gat stöðu sinnar vegna ekki stiilt sig um að segja frá þessu, að vísu í mjög lé tum og skemmtilegum tón. Það nægði. SAS hefur nú kært ferða- Freistingar Á MEÐAN Elisabeth Tayior kom fram í þættinum Elisabeth Taylor í London í brezka sjónvarpinu var Richard Burton í Mexíkó við leik í nýrri kvúcmynd. Mótleikari hans í kvikmyndinni er hin 17 ára gamla Sue Lyon, sem lék Lol- itu á sínum tíma. Liz Tay or vitnaði í Keats, Shakespeare og Winston Chureh- ill. en eitthvað fannst fólki hún viðutan á meðan á upptökunni stóð og strax og henni lauk tók hún flugvél beint til Mexíkó. Ifún viidi gjarnan fylgjast með því, hvaða áhrif ungmeyjan liefði á hinn 37 ára gamla R.chard Burt- on, núverandi eiginmann Elisabet har. — Hann féll ekki í freis ni en hélt r'g við Liz og flöskuna! Nóg að gera EINU sinni var dönsk öskubuska, sem.hét Evy Norlund. Eins pg vera ber þarð hún fegurðardrottn ing einn góðan veðurdag, og svo fór hún til Hollywood til að freista gæfunnar. Hún varð ekki fræg kvikmyndastjarna, — en prinsinn lét ekki á sér standa. Auðvitað var hann súkkulaðisætur Ameríkani eins og þeir gerast beztir og auð- vitað söng hann á næturklúbbum, lék í kvikmyndum og skrifaði í vasabækur fyrir stélpur; sem elsk uðu hann út af Þ'finu. lfann heit- ir Jimmy Darren. Nú sem stend- ur er hann önnum kafinn við að leika í kvikmynd, sem tekin er í Hollywood og heltir, Handa þeim sem enn eru ungir í anda/— en jafnframt syngur liann á miðnæt urskemmtunum í Las Vegas í Nevada. — Nú það er nokkur spöl ur þarna á milli, svo að Jimmy verður að fara í flugvél á milli vinnustaðanna og í sjúkrabíl frá Hollywood og heim il sín, — því að þá getur hann teygt úr sér og sofið á leiðlnni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.