Alþýðublaðið - 26.06.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Side 14
<?cs Mér er sagt, að móðursjúkar kerlingar séu alltaf eftirsótt ar, sennilega af því að menn reikna með að í eldfjalli sé ákveðið magn af hita ... Frá Kvenfélagssambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. er lokuð til 1. sept. -jgltai (Iinningarkort Geðverndarfélags islands fást í Markaðinum, Hafnar Rtræti 11. Y íií'í.k !!■»'! nr? víir ftjy * <- •■<<!, í A'* iíiug Tn«iaiöi >a; íyTÝ' !.< l f >> < <*r -!«. '<f» Ás- >>” < ■>< ! < "<* < r > pifiastí isn .;' xynsþjAir í. göi»»t>mr<i. Þjóðviljinn, júní 1964 Dregið var í happdrætti Sjálfs bjargar, félags fatlaðra. Upp komu vinningar: Nr. 1 Trabant Stadon. 12,246. Nr. 2 Trabant fólksbíll 1799. Sjálfsbjörg. Kvenfélag Ásprestakalls fer í skemmtiferð þriðjudaginn 30. þ.m. Farið verður í Skálholt og víðar. Uppl. í símum 34819 og 11991. Árbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu dögum til kl. 7. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Síðastliðinn laugardag voru gef saman í hjónaband í Neskirþju af séra Jóni Thorarenssen ungfrú Helga Guðmundsdótár, Ásvallag. 28 og Sigurður Ægir Jónsson, -ama stað. (Studio Guðmundar). Hinn 20. júní voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Diana Sjöfn Garðarsdóttir, Sel- vogsgrunni 3 og Magnús Þór Ein- arsson, sama stað. (Studio Guðmundar). Hinn 20. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Guðný Ósk Einarsdótt ir, Þvervegi 40 og Ragnar Magn- ússon, sama stað. (Studio Guðmundar). 7.00 ,12.00 13.15 13.25 15.00 18.30 18.50 19.30 20.00 20,25 wmw Föstudagur 26. júní Morgunútvarp — (Veðurfregnir — Tónleik ar — 7.30 Fréttir — 8.00 Bæn. — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna“: Tónleikar. Síðdegisútvarp. Harmonikulög. Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. Erindi: Um jarðskjálfta og gerð jarðarinnar. Hlynur Sigtryggsson veðurstofustjóri. Tónleikar: Blásarasveit Lundúna leikur tvö verk eftir Mozart; Jaek Brymer stj. 20.45 Sumardvalarstarfsemi Mæðrastyrksnefndar- innar í Reykjavík: Þar koma fram Jónína Guðmundsdóttir form. nefndarinnar, Aðal- -björg Sigurðardóttir og tvær konui\" Helga Bjarnadóttir og Valdís Valdimarsdóttir, sem segja frá hvíldardvöl af eigin raun. 21.10 Grísk þjóðlög: Litsa Liotsi og Zoi Vlahop- poulou syngja. 21.30 Útvarpssögan: „Málsvari myrkrahöfðingj- ans“ eftir Morris West; XVIII. — Iljörtur Pálsson blaðamaður les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,',Augun í myrkrinu“ eftir séra Sigurð Einars son. Höfundur les. 22.40 Næturhljómleikar. 23.20 Dagskrárlok. Lag: ðxar viff ána Vallar viff hliffið vorum við talin var þá í fylkingu tvöhundruff manns. Eldrautt var liðiff. Elskuðu Stalin einhuga verjendur þjóffar og lands. Einn, tveir. Erfitt er aS telja- Einn, tveir. Aftur-göngu-liff. í fylking þó aff fækki, við fullyrðum hún stækki. — Ekki telur útvarpiff. Kankvís. Sardasfurstinnan Nú eru aðeins eftir fjórar sýning ar á óperettunni Sardasfurstinn- an og verður síðasta sýningin á þriðjudaginn kemur þann 30. þ.m. t Eins og fyrr hefur verið sagt frá kemur Kiev-ballettinn til lands- ins þ. 30. þ.m. og hefjast sýningar hjá ba’Iettinum daginn eftir. Sardasfurstinnan hefur verið sýnd 13 sinnum og hefúr verið uppselt á flestum sýningum. Síð ustu fjóra dagana verða sýningar á henni á hverjum'degi. Leikhús- gestum er bent á að tryggja sér aðgöngumiða í tíma því oft er vandkvæðum bundið að fá miða á síðustu sýninguna. Myndin er af Bessa Bjarnasyni í hlutverki sínu. Æ3 F? B -E3 Veðurhorfur: Sunnan kaldi og rigning:, en síð- an suðvestan kaldi og skúrir. í gær var suðvestan kaldi, skýjað, úrkomulaust að mestu. í Reykjavík var suðvestan kaldi, hiti 11 stig. Náttla fór mar í skóla- ferðalagið í rútu — og auðvitaö var mar aðal kjötið í kássunni ....... £4 26. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.