Alþýðublaðið - 26.06.1964, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1964, Síða 4
/ Fiskiráðstefnan Framhald af bls. 3. KangaSi aS kynna sér, hvernig viS hefðum fariS aS þvi aS auka síld veiSina jaínört og raun hefSi orS iS á úr 10—14.000 tonnum á ári á árabillnu 1945 — 55 upp í 300 —488.000 tonn á ári síSustu þrjú árin. ÁstæSan til stóraukinnar síld veiSi Íslendínga væri ekki ein, heldur væru þær ótalmargar og í ■nánuni tengslum hver viS aðra, en samanlagðar hefðu þær fært (s- Tienzkum sjómönnum og þjóðinni allri aukna velmegun. í erindi sínu leitaðist Jakob síðan við að skýi-a Viina miklu veiðiaukningu á síðari árum, og nefndi hann einkum ■fimm meginástæður fyrir henni: aukna þekkíngu á síldargöngum •og hegðun síidarinnar, síldarleit, notkun Asdictækja við að kasta á toríur, sem ekki vaða, notkun kraftblakkar við veiðarnar og leng iingu sílúarvertíðarinnar. Eæddi Jakob síðan hvert atriði fyrir sig, en sýndi kvikmynd og skuggamyndir til utskýringar. ,— 'Hann sagði, að fyrstu 40 árin, sem fslendingar stnuduðu síldveið «ir, 1904—44, liefði verið um dæmi "gerðar strandveiðar að ræða. Þrátt íyrir talsvert rannsóknarstarf, hefði það ■ ekki verið, fyrr en dr. Árni Friðriksson setti fram kenn ingar sínar um síldina og göngur hennar við Norðurland rétt fyrir 1940. að þekking manna jókst að ■veruiegu leyti á þessum atriðum «g sjálfuin síldarstofnunum, sem -veiðarnar byggðust á. Tafði þó siríðið nokkuð fyrir því. ' Eftir 1944 snöggbreyttust síldar göngur hér við land. Sildin hætti að ganga inn á firðina, og góðar íorfur uröu sjaldgæf sjón nærri landi, og hraðminnkaði þá síld- veiðin, svo að 1945 veiddust ekki Hrímfaxaslysið (Framhald af 1. siSu). Ibenti til, að npkkuð væri óeðli- 3egt, 8) Veður var vel yfir þeim Hágmarksveðurskilyrðum sem -taka til lendinga á Fórnebu. Það -voru möguleikar á nokkurri ís- nmyndun við lækkun flughæðarinn ir milli Fredrikstad og Grönsand, og smáísmyndun við áframhald aðflugsins, 9) Flugvélin steyptist -Skyndi ega til jarðar við aðflug •«ftir ILS-geislanum að brant,06, .á að gizka 65 sekúndum eftir að kom>ð var framhjá yzta ljósmerki -<og ca 6 km. frá flugbrautinni. Með Jhrapinu fylgdi mikil aukning á Þávaða frá vélum og hreyflum, 10) Hjólin voru niðri og fest, hæðar- Atýrið var 40° og afísunarkerfið á -vængjum og afturhluta var ekki í sambandi, 11) Elcki fundust nein snerki þess, að hlutar af vélinni Thefðu brotnað af, áður en slysið varð, 12) Engin merki eru um Ibruna fyrr en vé'in skall í jörð- ina, 13) Flugvélin skall í jörðina án þess að liallast verulega og horn;ð við jörðu var ca 30°. Ailir íjórir hreyflarnir voru í gangi og ■unnu með miklum krafti — senni lega með fu'lum krafti. Senniiega -voru spaðarnir með 35° liaila, 14) Ekki fundust neinir þeir tækni- gallar, er skýrt gætu slysið. nema 40 þús tonn á móts við 150 —200 þús. tonn ári áður. Frá 1904—1953 byggðist síldveiði og síldarleit á vaðandi torfum, sem sjáanlegar voru við yfirborði,. svo að leit úr lofti varð gagnslítil, þegar göngurnar fjarlægðust. Ár- ið 1950 gerði Finn Devold vel- heppnaðar tilraunir með síldarleit með asdic-tækjum, og 1954' var íarið að setja þau í íslenzk skip. Eftir því sem þekkingin á hegð und síldarinnar og tækpin við veiðarnar jókgt, varð erfiðara að nola gömlu gðferðina við snurpu nótaveiðarnar, þar sem nota þurfíi 2 snurpubáta, og liggja til þess vmsar ástæður. Þess vegna urðu íslendingar fliótir til að kynna sér notkun kraftblakkanna, þegar fregnir bárust um, að farið væri -ið nota þær við veiðar á Kyrra hafsströnd Ameríku. Ingvar Pálma son fór vestur um haf og kynnti sér nolkun kraftblakka 1956, og árið eftir voru gerðar tilraunir með notkun þeirra hér, og komþá brált í ljós, að þær áttu vel við íslenzku nótina. En þá skapaðist nýtt vandamál: dekkið á íslenzku bátunum var of lítið. Það vanda mál leystist 1959, þegar gerð var tilraun með að kasta nótinni af í bátadekkinu. Sú aðferð hefur verð an verið notuð nema á minnstu bátunum, sem ekki hafa neitt efra bátadekk, cn þó er nú einnig búið að leysa þeirra vanda. Asdic-tæk in og kraftblökkin hafi ekki að- eins komið að hinu mesta gagni við síldveiðar, lieldur er nú farið að beiía þeim í síauknum mæli við„aðrar veiðar, og er ómögu legt um það að segja, hvaða þýð mgu það kann að hafa síðar meir- Kalt vor Frh. af 16 síðu. um, hlöðum og fjósum. Nú er ver ið að lengja raflínuna frá diesel- stöðinni í Höfn, sem áður var kom in í Nesjahrepp og nokkurn hluta Mvrahrepps, — en nú er unnið að því að lengja linuna að Kálfa- felisstað í Suðursveit og að Hof- fellsbæjunum í Nesjahrepp. Raf- magnið er nú lífæð, sem ein get- ur haldið fólkinu í sveitunum. Bændur úr Eviafirði ásamt frúm sínum hafa verið á ferðinni hér í Hornafirði. Þetta var um 70 manna hópur. Hestamenn héðan að austan eru að búast til ferðar á hestamanna- mótið, sem halda á í Húnaveri um helgina, — þeir láta það ekki aftra sér, þótt langt sé að fara. Vegir hér evstra eru í allsæmi legu ástandi. Frétzt hefur, að kom inn sé vinnuflokkur að Steina- vötnum í Suðursveit, sern ætlun in er að brúa í sumar. Þegar því er lokið, er búið að oona léiðina um Austurland alla leið að Jökuls á á Broiðamerkursandi, — en þá er eftir þrautin sú að brúa fljót- in: Jökulsá á Breiðamerkursandi, Skeiðará og Núnsvötn, — og það kann að dragast eitthvað enn. NAUÐUNGÁRUPPBOÐ það sem auglýst var í 2., 4. og 8. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1964 á fasteigninni nr. 9 við Hlíðarhvamm, þing- lýtri eign Sigurþjörns Eirfkssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. júlí 1964 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tílraunðboranir (Framhald af 1. siSu). Við spurðum Stefán um tilraun, sem gerð var á Akureyri sl. sum- ar með olíuborna möl á götu. — Skýrði hann svo frá, að olíuborin möl hefði verið sett á götuna í fjörunni fyrir neðan Samkomu- húsið í fyrri, og hefði reynzlan af þeirri tilraiin verið góð. Það væri þó fullsnemmt enn að draga end- anlegar ályktanir af árangrinum. Því væri ekki ráðgert að nota olíu möl í sumar, lieldur láta það bíða, þar til ,meiri reynsla væri komin á tilraunaspottann eða til næstá sumars. Ekki mun verða mikið um mal- bikun á Akureyri í sumar, en aft- ur á móti er bærjnn nú að oign- ast yiðbpt við .malbikunarstöðina, þánnig að hún ætti að vera full- fær næsta sumar. Er þá hugmynd- in að bærinn eignist líka lagning- arvél, þannig að aðstaða öll til malbikunar verður mun betri en áöur. Þá er nú verið að ganga frá göt- um vegna nýbygginga, en þó má búast við að byrjað verði á eitt- hvað færri íbúðum í sumar en síð astliðið sumar. Stúdehiar Frh. á 4. síðu. Bíllinn fannst í mýri nokkurri fyr ir utan Philadelpliia-borg, kol- brunninn. Tveir stúdentanna voru livítir en hinn þriðji var blökku- maður. Námskeið FFramhald af 16 «íffu) heimilt að'fá sér flugferð í flug- unum, áður en þeir taka ákvörð- un um, livort þetta sé íþróttagrein sem eigi við þá. Þrautþjálfaðir svif flugkennarar aunast kennsluna. Á svifflugnámskeiðiuu mun verða gerð grein fyrir helztu teg- undum loftstrauma sem svifflug- menn notfæra sér, svo sem: Hfið- aruppstreymii hitanppstreymi og bylgjuuppstreymi, skýjamyndun- um o. fl. Ekki þurfa menn þó að óttast neinn heimalærdóm. Geta mepn því lengt sumarleyfi sín me$ því að skreppa upp á Sandskeið eftir vinnu á kvöldin og notið þar heilbrigðrar útivistar. Þeir sem ekki hafa umráð yfir bílum geta notað sér hinar tíðu ferðir „aust- ur yfir fjall” frá BSÍ kl. hálf sex, sex og hálf sjö og frá Steindóri kl. sex alla virka daga, en laugar- daga og sunnudága eru ferðir fyr- ir og; um hádegi. Allar upplýsingar um nám- skeiðin eru veittar í Tómstunda- búðinni í Aðalstræti 8, sími 24026 og í útibúi Tómstundabúðarinnar í Nóatúni, sími 21901. Fyrir skömmu fékk Svifflugfélag íslands nýja og fullkomna svif- flugu af „Vasama” gerð. Er hún finnsk og hefur vakið gífurlega athygli um heim allan á síðustu 2 árum. Má t. d. nefna að þessi tegund fékk verðlaun vísindanefnd ar alþjóðasambands flugmálafé- laga FAI á heimsmeistaramóti syif flugmanna í Argentínu 1963. Hafa Finnar síðan selt hana út um all- an heim. Á svifflugmeistaramóti Norðurla.nda sem nýlega er lokið í Danmörku, var mikill fjpldi kepp enda í svifflugum af þessari teg. íslenzki keppandinn Þói-hallur Filippusson notaði hina nýju flugu þar, og hún var send beint til Danmerkur frá verksmiðjunum í Finnlandi og er svo alveg nýkomin til landsins eftir mótið. Er hún Skrifstofur Alþýðuflokksins verða’lokaðar nokkra daga vegna máiningarvinnu. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Auglýsing um lokunartíma Lokað verður á laugardögum til septemberloka. Opið verður aði’a virka daga kl. 9 — 12 og 13.15 — 16, nema föstudaga 9 — 12 og 13.15 — 18. I Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Herbergi óskast Einhleypur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilboð merkt „Herbergi“ ‘sendist til afgreiðslu Alþýðublaðsins. hin glæsilegasta og búin tækjum sem bezt má verða, auk þess sem henni fylgir flutningsvagn, sem draga má með bíl og fara þannig með liana hvert á land sem er. Er þetta einkar þægilegt þegar svifflugmenn lenda utan flug- valla, þá er hún einfaldlega sett í vagninn og dregin aftan í bíl til heimastöðva. Tilkoma þessarar fullkomnu sviff’gu mun vafalaust setja sinn svip á svifflugstarfsem- ina í sumar. Má búast við lengri flugum a.m.k. vítt og breitt um Suðurland. Skortur (Framhald af 16. síSu). Þarf því fólkið óhjákvæmilega að dvelja hér eina nótt áður en lengra er lialdið og þá reynist oft erfitt eða jafnvel ómögulegt að útvega herbergi. Telja ferðaskrif- stofumenn að betur þurfi að skipuleggja þessi mál, þannig, að þau hótelherbergi, sem í notkun eru á öllu landinu nýtist betur, þegar ferðamannastraumurinn er sem mestur. Verðmæti (Framhald af 16. sfSn). ust í Grimsby, 7,94 kr. í Cuxhav- en og 7,78 kr. í Bremerhaven. Þess er getið í skýrslunni, að þarna sé ekki öll sagan sögð, því að frá þessu brúttóverði dragist allt upp í 25% vegna tolla o. fl. Þá er þess að geta, að togarar leggja upp erlendis, þegar verð er þar hæst. Meðalverð á heima markaði var lcr. 2,91, en meðal- verð alls togarafisks var kr. 5,26. FIMM HÆSTU. Eins og áður er getið var Sigurð ur efstur með 4.192,4 lestir á 317 úthaldsdögum, næstur var Kald- bakur, skipstjóri Sverrir Valdi- marsson, með 2.901,8 lestir á 320 úthaldsdögum, þá Geir, skipstjóri Jón Gíslason, með 2.732,3 lestir á 316 dögum, þá Marz, skipstjórí Markús Guðmundsson, með 2684, 1 lestir á 300 dögum og fimmtí. hæsti vqr svo Svalbakur, skipstjórí Friðgeir Eyjólfsson, með 2.594,3 lestir á 313 úthaldsdögum. 2o. júní 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.