Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 10
j'/* Sigruau úrval FRÍ og ÍR með geysilegum yfirburðum SÍÐDEGIS á laugartlag lauk af- mælisiDÓíi KR í frjálsíþróttum með yfirburðasigri afmælisbarns- ins yfir keppinautum sínum, úr- valsliði FRÍ og ÍR. KR sigraði úr- valsliðið með 119-73 og ÍR með 121-69, sem er mun meiri stiga- munur, en búizt var við fyrirfram. Stafar það að einhverju leyti vegna forfalla hjá úrvalinu og ÍR, en sigur ItR hefði aldrei verið í vafa, þótt allir hefðu mætt í báð- um llðum keppinautanna. Lið KR- inga er mjög sterkt nú og vafa- samt, hvort félagið hefur nokkru sinni átt eins jafnt og harðskeytt lið frjálsíþróttamanna. Það eina sem vantar, eru toppmenn á al- þjóðamælikvarða, þá vantar bæði KR og~ísienzkar frjálsíþróttir yfir- leitt. Þessi keppni, sem KR efndi nú tU, er mjög lofsverð og keppni xneð slíku formi er spor í rétta átt, en ástandið í dag er þannig í frjáls íþróttunum, að nægUegt virðist vera, að keppni sé eingöngu milli ÍR og KR og ef kvennagreinum væri bætt við, ætti barát an að geta jafnast eitthvað, enda er lít- ið gaman að henni eins jöfn og hún var nú. Fyrsta greinin á laugardag var 110 m. grindahlaup, Valbjörn sigr- aði skv. venju, en átti ekki gott; hlaup. Kjartan og Þorvaldur voru mjög óheppnir, sérstaklega sá fyrrnefndi, sem rak sig næstum í hverja grind og um tíma leit út fyrir, að Þorvaldur myndi sigra hann, en þá henti Þorvald það ó- happ að reka sig í síðustu grind og við það missti hann annað sæt- ið. Samt náði Þorvaldur sínum bezta tíma. Baráttan í 800 m. hlaupinu var hörð milli Halldórs og Agnars, en lauk með sigri þess fyrrnefnda. Þórarinn Arnórsson kom mest á óvart í hlaupinu, hann hljóp vel og náði allgóðum tíma á okkar SÆNSKI OG NORSKT MET ITUGÞRAUT UM HELGINA HALLDÓR GUDBJÖRNSSON KR sigrar í 800 m. hlaupi. TGNSBERG, 5 júlí, (NTB) — AstrijSjultangen setti norskt met í kúlúvarpi kvenna í dag, hún varpá¥i 13.25 m. IIELSINGFORS, 3. júlí. (NTB- FNB).. — Erkki Mustakari hefur sétt" norðurlandamet í stangar- stökki unglinga — 4.75 m. Á sama ájióti setti Pekka Juutilainen finnskt met í 800 m. hlaupi — 1:47.5 mín. -gERLÍN, 5. júlí, (NTB - DPA). — Ástralski hlauparinn Ron Clarke, sérh nú er á keppnisferðalagi í 'jRvrópu keppti í 5000 m. hlaupi á j^Tympíuleikvanginum í Berlín í ■0S- Hann sigraði á 13:41.0 mín. Sarald Norpoth, Vestur-Þýzka- fandi varð annar á 13:45.4 mín. GSSton Roelants, Belgíu sigraði í 3000i:fli. hindrunarhlaupi á 8:32,2 inín. Tbun, Austurríki kastaði sleggju lengst, 6652 m. og Schu- mann, V. Þýzkalandi hljóp 100 m. á 10,2 sek., en meðvindur var of mikill. Frinolli, Ítalíu sigrgði í 400 m. grind á 50.9 sek. Morimoti, Japan, varð fyrstur i 800 m. á 1:47.6 mín. LONDON, 5. júlí (NTB -Reuter). — Berit Töien setti norskt met í iangstökki kvenna á brezka meist- aramótinu um lielgina, hún stökk 6.45 m., en sigurvegari varð Mary Bignal, Englandi á nýju brezku meti, 6.58 m. Enska stúlkan Daph- ne varð rúeistari bæði í 100 yds og 220 yds á hinum frábæru tímum 10.6 sek. og 23.6 sek: Þetta er sami árangur og Evrópumetin á vegalengdunum. Dorothy Hyman og Mary Bignal hlupu einnig á 10.6 sek. í undanrásum. í auka- greinum karla sigraði Radford í 100 m. á; 10.6 sek. og Marian Foik, Póllandi; í 2000 m. á 20.8 sek., en Radford fékk 20.9 sek. Tekst íslendingum að sigra þessar frænd" þjóðir í næsta mánuði? UM HELGINA þreyttu Svíar og Norðmenn landskeppni í tugþraut og lauk keppninni með sigri Svía, sem hlutu alls 20308 stig gegn 19819 stigum Norðmanna. Fjórir tpku þátt frá hvorri þjóð, en þrír beztu eru reiknaðir í lokaúrslitum. Sigurvegari varð Tore Garbe, gvíþjóð, 6964 stig, sem er nýtt, glæsilegt sænskt met, gamla met- IS 6582 stig, átti Olle Bexell og fiþð var sett 1937. Annar varð Kurt Elriksson, Svíþjóð, 6924 stig, einn- í| betra en gamla metið. Þriðji Vþrð Mikael Schie, Noregi, 6777 síig, sem er nýtt norskt met, 14 s’jigum betra en gamla metið, sem ||ans B. Skaset setti 1962. Fjórði iwarfS Ola Lerfald, Noregi, 6619 |ig- í Árangur fjögurra beztu í hverri grein: % CARBE: 100 m. 11,2 sek. - lang- stökk: 6.96 m. - kúluvarp: 12.11 m. *;hástckk: 1.79 m. - 400 m.: 51.2 Sfck. - 110 m. grind: 16.6 sek. - ióringlukast: 44.53 m. - stangar- átökk: 4.30 m. - spjótkast: 49.50 m. - 1500 m. hlaup: 4:30.2 mín. ERLKSSON: 11.5 - 6.95 - 11.07 - 1.82 - 50.6 - 15.5 - 37.84 - 3.10 54.18 - 4:10.5. SCHIE: 11.1 - 6.82 - 12.01 - 1.79 52.2 - 17.0 - 35.24 - 4.30 - 43.41 4:34.7. LERFALD: 11.6 - 6.75 - 10.84 1.73 - 52.2 - 17.1 - 37.37 - 3.50 54.46 - 4:15.8. Eins og íþróttaunnendum er kunnugt þreyta íslendingar, Svíar og Norðmenn landskepni í tug- þraut á Laugardalsvellinum 8.-9. ágúst n. k. Eftir þessar miklu fram farir frændþjóða okkar í tugþraut er ekki að efa, áð keppni þessi verður hin skemmtil. Svíarnir og Valbjörn koma tiL með að þreyta mjög harða keppni og Kjartan Guðjónsson, sem telja vei-ður einnig öruggan keppanda af okkar hálfu, hefur sýnt miklar framfarir I einstökum greinum, svo að hann getur e. t. v. einnig blandað sér í baráttuna um 4.-5. sæti. Ekki er að efa, tugþrautar- landskeppnin á Laugardalsvellin- um 8.-9. ágúst n.k. verði mjög spennandi. mælikvarða eða gott í fyrstu keppni á vegalengd-. inni á opinberu móti. KR-ingar hÖfðu yfirburði í 200 m. og 3000 m. en mesta athygli í- þeim greinum vakti HaUdór Jó- hannesson, sem nú hljóp í fyrsta sinn á betri tíma en 9 mín., þrátt fyrir fremur óhagstætt veður, 8.56.2 mín. - . Þrístökkið var skemtilegt og: spennandi, eftir tvísýna keppnl, tók Þorvaldúr Benediktsson, KR, af skarið í síðustu tilraun með þvi að stökkva 13.88 m., sem er hans Iangbezti árangur. í stangarstökkinu skeði lítið markvert, Valbjörn sigraði sarp- kvæmt áætlun, stökk 4.15 m. en mistókst við 4,30 m að þessu sinni,- Björgvin Hólm var sá eini, sém ■ kastaði yfir 60 m í spjótkasá og er þó að mestu hættur æfingum. Ung- lingasveit KR hafði yfirburði ‘í' 4x400 m. ÚRSLIT: 110 m. grindahlaup: Valbjöm Þorláksson, KR, 15.5 Kjartan Guðjónsson, ÍR, (úrv.) 15.8: Þorvaldur Benediktss. KR, 15.8 .. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 18.4. 200 m. hlaup: Valbjöm Þorláksson, KR, 22.9 (Framhald á 11. sí3u). Hér sigrar Valbjörn Þorláksson Guðmundsson og 3, í 200 m hlaupi. Annar er Ólafur Skafti Þorgrímsson. UM HELGINA lagði Fram leið sína til Akureyrar og keppti þar gestaleik við II. deildar lið ÍBA. Öeið Fram geypilegan ósigur fyr- ir norðanmönnum, sem alls skor- uðU 8 mörk gegn 1. Þessl úrslit sýna það, svo ekki verður um viilzt, að Fram-liðið hefur bók- staflega einskis mátt sin í þessum ‘samskiptum. Þess hlutverk í leikn mm hefur sýnilega verið það, að tína boltann út úr marki sínu. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti, sem Akureyringar velgja sunnanmönnum undir uggum á þessu knattspyrnuári. Þeir voru hér á ferð í vor, léku þá einskonar gestaleik við Val, á Melavellinum, og „burstuðu” Valsmenn, ekki síður eftirminnilega þá, en Fram- gra nú, á heimavelli. Skoruðu þeir 6. mörk hjá Valsmönnum gegn engu7"Sem sagt Akureyringar II. deildar hafa í þessum tveim leikj- iim leikið tvö I. deildar liðin' — að vísu botnliðin - en það er ekki ýkja mikill munur á því sem upp eða niður snýr i I. deildinni, eins og sakir standa, svo grálega að með eindæmurn er, og gefið þeim slíka ráðningu, að vart verður til frekara höfðað. Alls hafa Akur- eyringar skorað hjá liðum þessum 14 mörk gegn aðeins einu. Eitthvert afsökunarjarm hef- ur heyrzt í forystu Fram í þessu sambandi, og því borið við að þetta hafi nú eiginlega ekki verið meistaraflokkur, heldur einskon- ar samtíningur. Á slíka afsökun er vart hlustandi. Það var Fram sem slíkt, er ferðina gerði norður, og sem slíkt beið það liinn eftirminni- lega ósigur. Leikur Þróttar og ÍA endaði með 7:2 eins og segir á öðrum stað í blaðinu. Reykjavíkurfélögin tvö, sem kepptu um helgina við utanbæjar- félögin, töpuðu samanlagt með 15 mörkum gegn 3. Þetta er sannar- lega „athyglisvert rannsóknarefni” fyrir knattspyrnuforystu höfuð- borgarinnar. 10 7 júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.