Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 16
"Ir wwvwwwvwvmwww Skemmtiför kvenfélagsins KVENFÉLAG Alþýðuflokks- íns í Reykjavík fer tveggja daga skemmtifcrð dagana 9. og 10. júlí n.k. (næstkomandi fimmtudag og föstudag). Gist verður að Kirkjubæjar- klaustri. Þátttakendur gefi sig fram fyrir þriðjudags- kvöld í síma 14313, frú Katr- ín Kjartansdóttir, 12496, frú Kristbjörg Eggertsdóttir, eða við skrifstofu Alþýðuflokks- ins. Telja SPENNA SAMSTOOU NATO-RtKJANNA AD ÞAKKA Reyk.'avík, G. júlí GG. Hann hóf mál sitt á því að mjög Raban Adelmann, greifi, for- hefði slaknað á spennu í alþjóða stöðumaður upplýsingadeildar Atlmálum, og væri það fyrst og antshafsbandalagsins, flutti ræðu-------------------------------------- fremst að þakka samstöðu vest- rænna rikja í Atlantshafsbanda- Framhald á síðu 4 Aíþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. um þau vandamál, sem nú steðja 5 | ''4'"'%, að bandalaginu, og framtíð þess í kvöldverðarboði Samtalsa um ves' .......... ,,,................ ræna samvmnu og Varðbergs að Hótel Sögu í gærkveldi. Var gerð ' v * * ' ur góður rómur að máli hans. vanta 150 tijúkrunarkonur BLAÐINU barst í dag tilskrif frá ,,Félagi lækna við heilbrigðisstofn- ánir”, þar sem það kemur m. a. fram, að umræddir læknar telja skort á hjúkrunarkonum vera mjög mikinn og teija, að heilbrigð- Stöðug löndun Reykjavík 6. júlí GO STANZLAUS löndun hefur verið á Raufarhöfn síðan klukkan 6 í morgun. Smávegis hefur verið salt að á tveim plönum, en síldin er enn sem fyrr ekki góð i salt, bæði blönduð og slegin. S.l. sólarhring fengu 32 skip samtals 21770 mál og tunnur, en fá skip hafa verið að vegna lönd unarerfiðleikanna á Austfjörðum. Veður fór versnandi á miðun- um í kvöld og útlit fyrir brælu í nótt. isyfirvöld hafi ekki gengið nægi; lega skelegglega fram í að ráða' bót á þessum skorti t. d. með því j að hraða byggingu Hjúkrunarskóia íslands. Fer tilskrif læknanna hér ; á eftir. Nýlega gerðist það, að 77 lækn- ar og læknakandídatar í Reykja- vík undirrituðu mótmæli til ríkis- stjórnarinnar, þar sem gagnrýnd- ur var sá dráttur, sem orðið hefur á byggingu Hjúkrunarskóla ís- lands. Síðasta alþingi hafði synjað um sérstaka fjárveitingu til byggingar Hjúkrunarskólans og fréttir höfðu borizt læknum um það, að ríkis- stjórnin myndi ekki nota heimild í fjárlögum til sérstakrar lántöku í þessu skyni. Mótmælum læknanna fylgdi á- kveðin áskorun um að hefja þegar framkvæmdir við fcyggingu Hjúkr- unarskólans. Bentu læknar á, að hjúkrunar- skorturinn væri mjög alvarlegt vandamál, sem færi vaxandi. Jafn- framt var tekið fram, að ítrekuð' Svipmynd úr ferðalaginu. Talið frá vinstri: Gylfi Sovétríkjanna, Halldór Laxness, frú Júlía Gontar Þ Gíslason menntamálaráðlierra, ambassador og frú Aúður Laxness. Framh. á bls. 4 DÆTUR KRÚSTJOVS Í HEIMSÓKN NINU SENDUR SKINN- PÚÐI FRÁ HVERA GERÐI Reykjavík, 6. júlí GO. KLUKKAN langt gengin í eitt á laugardagskvöldið komu tvær dæ ur Krústjoffs á Reykjavík- urflugvöll með Sólfaxa Flug- .... félagsins. Allmikill mannfjöldi var á velinum tii að sjá þessar frægu konur sem undanfarið hafa verið á ferðalagi með föð ur isínum um Norðurlönd, en þar voru það ekki sízt þær, sem drógu að Sér athygli blaða- manna. *■ . Gylfi Þ. Gíslason, ménnta- málaráðherra tók á móti isystr- unum ásamt sovézka ammbassa dornum og Guðlaugi ÍRósin krans og einnig var Viktor Gontar óperusöngstjóri rriættur til að taka á móti konu sinni, Júlíu. Þær systurnar reýndust vera mjög geðþekkar mann- eskjur, Júlía er allmiklu cldri, eða hátt á fimmtugsaldri.enda dóttir Krústjovs af fyrra hjóna bandi. Elena er hins vegar 26 ára gömul, lögfræðingu;- að mennt en blaðakona að at- vinnu. Þeim voru afhentií sinn livor blómvöndurinn við kom- una á flugvöllinn. Ekki reyndist unnt að tala við þær á flugvellinum, en þær fóru beint í gegn og út i bíl, án . þess að ganga í gegnum toll- skoðun og vegabréfaeftirlit. ■ Þá er og líklegt að þær hafi verið þreyttar eftir erfiða ferð og komið fram yfir miðnætti. Af flugvellinum fóru þær til gistingar á Hótel Sögu, en í gærmorgun bauð menntamála- ráðherra þeim í ferðalag aust- ur í sveitir, þar sem komið var við hjá Gullfossi og Geysi, Þing vellir skoðaðir og komið við í Hveragerði hjá Poul Michelsen garðyrkjumanni. Garðyrkju- bóndinn afhenti þeim þar for- láta púða saumaða úr sauð- skinnsbútum íslenzkum og báðu þær að færa Ninu Krústjoff móður Elenu. Einna mesta hrifningu hinna erlendu gesta vakti Gullfoss, en Gontar óperusöngvari gekk þar mjog liart fram í ljósmynd un og vöknaði eitthvað. Á hvera svæðinu við Geysi gaus Strokk ur þeim til heiður, en gamli Framh. á bls. 4 Frá athöfninni í Þjóöleikliúsinu, er Guðláugur Rósinkrans af- henti Viktor Gontar lárviðarsveig að Xokinni næstsíðustu sýn- ingunni. i . wwwwwwwwwwwwwtwwwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.