Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 11
/ 77 bandaríkjamerm voru valdir í OL-liðið EINS og við skýrðum frá í blað- inu á sunnudag var háð fyrsta úrtökumót Bandaríkjamanna í frjálsum íþróttum fyrir Olympíu- leikana í Tokyo í New York á laugardag og sunnudag. Að þessu móti loknu eru sigur- vegararnir öruggir umJTokyoferð, en annar og þriðji maður í hverri grein fá tækifæri á móti í Los An- geles í september. Það var aðeins í stangarstökkinu, sem spádómar brugðust, Fred Hansen var ekki sigurvegari, heldur heimsmethaf- inn fyrrverandi, John Pennel, sem stökk 5.20 m. Ýmsir af þekktustu frjálsíþrótta mönnum Bandaríkjanna, sem flest ir höfðu reiknað með sem Olymp-. íuþátttakendum,- fá ekki tækifæri í Los Angeles, þ. á m. stangar- stökkvarinn John Helses, sem ekki tókst að stökkva 4.65 m. að þessu sinni, Adolph Plummer, heimsmet- hafi Í440 yds hlaupi (44.9), Dave Archibald, einn bezti 400 m. hlaup ari heims, og Jim Dupree, sem flestir höfðu reiknað með í Tokyo. Úrtökunefndin samþykkti að Bob Hayes, sem ekki gat keppt um Iielgina skyldi fá að vera með í Los Angeles, en hann er af flestum talinn bezti spretthlaupari heims. Hér kemur listi yfir þá, sem sigruðu í New York og einnig þá, sem fá annað tækifæri í sep- tember: 100 m. Trenton Jackson, 10.1 sek. - Með í Los Angeles: Bob Hayes, Jerry Ashworth, Sharlie -Greep, Mel Pender, Bernie Rivers, Darrell Newman og Dick Stebbins. 200 m.: Henry Carr, 20.2 sek. Með í LA: Dick Stebbins, Paul Drayton, John Moon. 400 m.: Ollan Cassel, 45.9 sek. 'Með í LA: Ulis Williams, Mike Larrabee, Bob Tobler. 800 m.: Jerry Siebert. Með í ■LA: Norman Groth, Darnell Mit- chell, Ran Smith, Barry Sugden. 1500 m.: Dyrol Burleson, 3:38.8 mín. Með í LA :Tom O’Hara, Jim •Grelle, Jim Ryun, Archie San Ro- mani, Bob Day. 5000 m. Bob Schul, 13:38.0 mín. Með í LA: Garry Lindgren, WAWWWWWWWWWWV Vestur Þjóðverji setti evrópumet í stangarstökki, Leverkusen, 5. júlí, (NTB - AFP) í félagskeppni í Leverkusen í dag setti Wolfgang Reinhardt nýtt Evrópumet í stangar- stökki, 5,11 m. Fyrst bætti hann met Preussgers um 1 sm. stökk 5.03 m síðan var rá in liækkuð í 5.11. m., sem Reinhardt stökk einnig yfir. Bill Dellinger. (Jim Beatty verð- ur ekki með). 10.000 m.: Peter Mcarble 29:03.4 mín. 3000 m. hindrunarhlaup: Jeff Fischback, 8:33.2 mín. Með í LA: | Georga Young, Mike Leliner, Vic Zwelak. 110 m. grind: Hayes Jones, 13,4 sek. Með í LA: Blaine Lind- grén, Elias Gilbert, Willey Gerald Cerulle. 400 m. grind: Jay Luck, 49.4 sek. Með í LA: Rex Cawley, Bill Hardin, Chris Staffer. Kúluvarp: Dallas Long, 20.02 m. Með í LA: P. O. Brien, Randy Matson, Dave Davis og Gary Gub- ner. Kringlukast: A1 Oerter, 62.94 m. Með í LA: Jay Silvester, Dave Weill. Rink Babka. Sleggjukast: Harold Conolly, 69.03 m. Með í LA: A1 Hall, Ed Burke, Bill McWilIiams. Spjótkast: Jim Stevenson, 77.9 m. Með í LA: Frank Covelli, Ed Stuart, Bob Bordone, Jan Si- korsky. Hástökk: John Thomas, 2.15 m. Með í LA: John Rambo, Ed Carruthers, Otis Burrell. Langstökk: Ralph Boston: 8.37 m. (í meðvindi). Með í LA: Darrel Horn, Bill Miller, Charles Hays, Gayle Hopkins. Stangarstökk: John Pennel, 5.20 m. Með í LA: Fred Hansen, Ron MorriS, Dave Tork. Síffasta greinin var 4x400 m., það eru .Þórarinn Ragnarsson, KR og Kjartan Guðjónsson, sem sjást. Akurnesingar sigruðu Þrótt auðveldlega 7:2 ÞRÓTTUR var grátt leikinn af Ak- urnesingum í seinni umferð ís- landsmótsins sl. sunnudagskvöld. Beið þar geigvænlegan ósigur, með 7 mörkuífi gegn aðeins tveim. Þróttur býrjaði samt rétt laglega og með talsverðum umsvifum. Sú dýrð stóð í nákvæmlega 10 mínút- ur og gaf fyrstu tvö mörk leiksins. Atfylgi Þróttar og árangur fyrstu mínútur, vakti verðskuld- aða athygli og jafnvel vonir um giftusamleg úrslit. Það var Ingvar h. útherji, sem skoraði fyrra markið á 5. mín. Vanhugsuð viðbrögð og mistök í Staðan í 1. deild ÍA og Þróttar er þessi: Akranes 7 5 0 2 21:13 19 Keflavík 5 3 2 0 12:6 8 KR 4 3 0 1 9:5 6 Valur 6 2 0 4 17:5 4 Fram 6 114 11:17 3 Þróttur 6 114 7:17 3 vörn ÍA átti þó meginþáttinn í því að svona fór. Hinsvegar var hitt markið, sem kom á 10. mín- útunni, eða í lok „gullaldartíma- bils” Þróttar í leiknum, mjög vel gert, en það var skorað með skalla, af Jens Karlssyni, innherja, úr aukaspyrnu, sem Haukur tók prýði lega. Síðan snýst taflið við og Akur- nesingar taka til óspiltra málanna. : Sækja fast á með fylktu liði. Á- rangur lætur heldur ekki lengi standa á sér. Þegar, rúmri mínútu, eftir síðara mark Þróttar, kemur i þeirra fyrsta, af sjö. Eyleifur send | ir hnitmiðaða sendingu fyrir Rík- harð, sem afgreiðir knöttinn við- I stöðulaust i netið. Þetta mark kom úr ágætri sóknarlotu og vel sam- ræmdri. Nokkrum mínútum síðar, er það Ríkharður sem á sendingu til Eyleifs, sém skýtur þegar. Gutt ormur missir af boltanum, sem hrekkur í stöng og úr frákastinu fær hann höndlað hann. Þarna munaði mjóu. Á 25. mín jafna Ak- urnesingar með glæsilegri sókn og sendingu Eyleyfs til Skúla, sem viðstöðu laust rennir knettinum inn, framhjá Guttormi. Aðeins þrem mínútum seinna taka Akur- nesingar forystuna, eftir auka- spyrnu sem Sveinn Teitsson fram kvæmdij með góðri loftsendingu, inn að markinu, og Ríkharður Framhald á síðu 4. KR sterkast (Framhald a£ 10. síðu). Ólafur Guðmundsson, KR, 23,1 Skafti Þorgríms., ÍR, (úrv.) 23.7 Reynir Hjartarson, ÍBA, (úrv./24.0 Kjartan Guðjónsson, ÍR, 25.2 800 m. lilaup: Halldór Guðbjörns. KR, 2:00.0 mín Agnar Levý, KR, 2:00,3 mín. Þórarinn Arnórs. ÍR, (úrv.) 2:02.6 Helgi Hólm, ÍR, 2:03.6 Vilhj. Björns. UMSE (úrv.) 2:08.1 3000 m. hlaup: Kristl. Guðbj. KR, 8:47.6 mín. Halldór Jóhannesson, KR, 8:56.2 Hafst. Sveins. HSK, (úrv.) 10:06.2 Guðm. Guðjóns. ÍR (úrv.) 10:57.8 4x400 m. boðhlaup: Unglingasveit KR 3:30.3 mín. Sveit ÍR 3:37.6 mín. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR, 4.15 m. Páll Eiríksson, KR, 3,65 m. Valg. Sigurðs, ÍBA, (úrv.) 3.55 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 3.15 Þrístökk: Þorvaldur Benedikts. KR, 13.88 m. Úlfar Teitsson, KR, 13.49 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR (úrv.) 13.40 Ólafur Unnsteins. ÍR, (úrv.) 13.21 Eyleifur skorar með skalia HEIMSMET í LANGSTÖKKI KV. 6,70 M. Moskvu, 5. júlí - (NTB-AFP). I TATJANA Tsjelkanova setti nýtt [heimsmet í langstökki kvenna á miklu alþjóðlegu frjálsíþróttamóti á Lenin-leikvangi um helgina, hún stökk 6.70 m. — 8 sm. betra en gamla metið, sem hún átti sjálf. Hinn gamalkunni pólski spjótkast- ari Janusz Sidlo kastaði 85.03 m. í 10 km. hlaupi sigraði Nikolay Dutov á 28:59.6 mín. Mót þetta var haldið til minningar um bræð urna Znamenskij og alls tóku um 600 íþróttamenn og konur frá 15 löndum þátt í mótinu. Af öðrum góðum afrekum má nefna sleggjukast: Klim, Sovét, 66.58 m. (sjötti maður 65.19 m.) 400 m. grind: Anissimov, Sovét, 50,8 sek., 100 m. Figurola, Kúba, 10.2 sek. - 5000 m. Orientas, Sovét, 13:45,0, Wiggs, Englandi 13:45.6. Spjótkast: 'ú Björgvin Hólm, ÍR, (úrv.) 60.97 no„ Valbj. Þorláksson, KR, 59.85 m. Kristján Stefáns. ÍR (úrv.) 57.75 Páll Eiríksson, KR, 57,54 m. Kjarían Guðjónsson, ÍR kastaði 58,32 m. utan kepni. Keppni fór fram í tveim auka- greinum, 80 m. grindahlaupt kvenna og 200 m. hlaupi sveina, úrslit urðu: ’ ( 80 m. grindahlaup kvenna: Sigríður Sigurðardóttir, ÍR 13.8 Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 14.2 1 200 m. hlaup sveina. Þórður Þórðarson, KR, 25.6 sek, Jón Magnússon, KR, 27,2 sek. Úrslit stigakeppni: KR - Úrval 119:73. KR - ÍR 121:69. Patterson vann Machen auÖveld-j lega á stigum i Stokkhólmi, 5. júlí (NTB - TT) Floyd Patterson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt vann öruggan sigur yfir Ed- die Machen á stigum liér í Stokkhólmi í dag. Keppnin var 12 lotur og hinn brezki dómari, Teddy Waltham dærndi Patterson sigur með 59 stigum gegn 49. Pattérson kom miklum höggum á and- stæðing sinn og margir töldn furðulegt, að Machen skyldi standa uppi. í 11. lotu hóf \Machen örvæntingarfulla sókn og reyndi að gera út um keppnina, en án árangurs. Líkurnar á því, að Patterson fái möguleika á keppni um heimsmeistaratitilinn hafa aukizt að mun eftir þessa viðureign. Það voru um 35 þúsund á- horfendur á Rásunda, er keppnin fór fram. Búizt hafði verið við söngvaranum fræga Frank Sinatra, en hann kom ekki og það vakti mikla sorg meðal Ijósmynd- ara, blaðamanna og kven- þjóðarinnar! wwmwwwwmwwwmi ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júlí 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.