Alþýðublaðið - 15.07.1964, Side 1

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Side 1
iWWHWHWMHWWWWWWWWWWWtHWVWVWVWWWWWWMWWUWWW Hröktust sólar-! I hring á gúmbát J 44. árg. — MiSviKudaeur 15. júlí 1964 — 157. tbl. Reykjavík, 14. júlí. —GO. TRILLUBÁTURINN BrimiU RE 100 brann í gærkvöldi úti í Faxa- Mikil sílð við Snæfellsnesið Reykjavík, 14. júli. —GO. ' ALLMIKIL síld sást vaffa út af Malarrifi í nótt, en hér mun um aff ræffa sumargotssíld,' sem kom- in er upp aff landinu til að lirygrna. Þessi síld hefur veriff árviss gest- ur viff vesturlandiff, undir Jökli og í Miffnessjó, þangaff til fyrir tveim ur árum aff hún hvarf meff öllu. Þykir þaff góffs viti aff hún sé nú Framhald á síðu 4 WWWtWWWWWHWW ÞESSIR snotru kassar undir rusl hafa veriff settir á ljósa- staura víffa í miðbænum, viff Laugaveg og Hverfisgötu. Eru þeir fyrst settir upp á þessum stöffum til reynslu og til aff kanna, hvernig borgarar brcgff a:jt 'vtiff áskoruninni um aff halda bænum hreinum. AI- þýffublaffiff vill hvetja menn til aff nota kassaua vel og stuffla r.ieff því að meira hrein- læti í borginni. HWWWWWHHUHWWV flóa, en mennirnir tveir, sem á honum voru, Jón Einar Konráðs- son og Gufflaugur Jónsson, kom- ust í gúmbát og var ekki bjargaff fyrr en eftir sólarhrings rek, aff vélbáturinn Mjöll-RE 10 kom auga á þá 18 sjómílur norffvestur af Garffskaga klukkan 6 í kvöld. Jón og Gufflaugur, sem eru feffg ar, til heimilis aff Höfðaborg 62, 54ra og 23ja ára gamlir, voru á handfæraveiffum úti í mynni Faxa flóa, þegar þeir urffu þess varir aff kviknaff var í lúkar bátsins. Þeir tæmdu lítiff handslökkvitæki niður í lúkarinn og notuffu síffan sjó, en allt kom fyrir ekki. Þvert á móti sló sjórinn ekkert á eldinn og bendir þaff til aff um olíueld Framh. á bls. 4 Rúmur helmingur aó veiöum - hin teppt Reykjavík, 14. júlí GO. Bræla var á Héraffsflóa í nótt og enginn sQdveiffi, hins vegar fengu 50 skip um 30.000 mál og tunnur á svæffinu sunnan frá Hval bak og norffur á Tangaflak, sem er austur af Norfffjarffarhorni, Veffur var ekki mjög gott, en í morgun hafði brugðiff til hins betra aff nokkru og síðan kl. 7 höfffu 8 skip tilkynn' um afla og síffdegis í dag voru nokkur farin aff kasta. Veffur er sæmilegt, hæg- ur vindur af suffaustri effa austri, en þokuslæðingur. Þessi skip voru haest af þeim sem fengu afla í gær og í nótt: Loftur Baldvinsson 1100, Helga 1000, Sigurður Jónsson 1600, Björg vin 1200, og Þói-ffur Jónasson 1500 mál og tunnur. Þessir tilkynntu síldarleitirVJ á Dalatanga um afla sinn í morg un: Gísli lóðs 400 mál, Arnarnes 450 mál, Þorleifur Rögnvaldsson 200 mál, Sigurpáll 1400 mál, Höfr ungur III 1200 tunnur, Einar Háif- dáns 300 tunnur Jörundur III 400 tn. og Guðbjörg ÖF 750 tunnur. Framli. á 4. síðu. iWWHHHWWWWWWWWWHWHWWWW.W./W isssí .v.v.v.y/.v.vAy.-.w.vM'.v.v.v.v.v - ..: mXm v..;. ■ Í5#S:í;íSSSW^|:: . .. ■::;y NUAT RAÐSTEFNA MÆL IR MEÐ HÆGRI AKSTRI Rcykjavík, 14. júlí. — EG. saka vegna. Hann er fprmaður 1 kvaðst vænta góðs af samstarfi í SÍÐUSTU viku-var lialdin í sænska Unesco ráðsins og kvaðst | Norðurlandaþjóða á þeim vett- fagna því, að íslendingar hefðu nú ] yangi. gerzt aðilar að þeirri stofnun og { Framhald á síðu 4 Reykjavík ráíastefna Sambands bindindisfélaga ökumanna á Norff- urlöndum, NUAT. Ráffstefnuna sóttu 14 erlendir gestir og sjö ís- lendingar. Á henni var rætt um ýmis skipulagsmál samtakanna og einnig um hægri akstur, sem tefc- irin verffur upp í Svíþjóff 1967. S^mbandiff er þess mjög hvetj- andi, aff hægri akstur verði tck- inn úpp á íslandi sem fyrst. Fréttamenn ræddu í dag við Ragnar Lund, sem er einn af fræðslumálastjórum Svíþjóðar, og að aúki varaformaður bindindisfé- lags ökumanna í Svíþjóð sem og tryggingarfélagsins Ansvar og An- svar International. Ragnar Lund sagði fréttamönn- um, að hann hefði lengi starfað í Norræna félaginu i Svíþjóð og langt væri síðan hann hefði ráð- gbrt íslandsferð, en af hénni hefði ekki orðið fyrr en nú ýmissa or- Brazil hér öðru sinni Reykjavík, 14. júlí. — GG. samkvæmt upplýsingum Forffa Skemmtiferffaskipiff BrazU skrifstofu Geirs Zoega, sem kom hingaff öffru sinni á þessu sér um móttöku skipsins. Fyr- snmri í dag meff 450 farþega. Skipinu seinkaffi mjög veru- ir bragffiff varff minna um ferffalög farþeganna í laudi. lega, kom ekki inn fyrr e» en ráff hefur veriff fyrir gert. skömmu eftir faádegi, en átti Þó var fariff um bæinn, Þjóff- aff koma snemma í morgun, Framh. á bls. 4 > s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.