Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 15
er, hvað hefur komið fyrir? Þú lítur út eins og þú værir búinn aS.skapa nýja veröld. Ég er lika búinn að því, svaraði ég. — Ég er búinn að ^kápaj nýjan himinn og nýja jörð, þár 'sem konur í ljósbrún- um loðkápum, fjárkúgarar, ánd- lit í speglum og þess konar fyrir finnast alls ekki. Ég var fullur eftirvæntingar ■ fyrir æfinguna. Og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Eittlivað, senni lega fjarvera George frænda, hafði gefið leikurunum endurnýj aðan kraft. Ég virti þá fyrir mér fullur aðdáunar og var mjög stolt ur af sjálfum mér. Og mér fannst ég líka hafa fullan rétt til þess. Pyrir nokkr- um mánuðum var ég ekki annað en framtíðariaust rekald, nýslopp inn af geðveikrahæli. -Henry Prince var þá gjörsamlega ómerk ur þorpsbúi, íris hafði aldrei stigið fæti sínum á leiksvið, .Wessler niðursokkinn í þung- lyndi, og allt útlit fyrir að frægð arferill hans væri á enda, og Mirabella algjör taugasjúklingur. Þannig hafði högum okkar verið háttað fyrir fáeinum mánuðum. ^ Og nú mynduðum við fágaðan og skapandi leikflokk, sem var á braðri uppleið. Og þeíta hafði okkur tekizt, þrátt fyrir allar þær hindranir, sem við höfðum orðið fyrir. Við höfðum liðið vítiskvalir, en við liöfðum líka sannað, að við gát- um af sjálfsdáðum risið úr ösku- stó. Við áttum sannarlega skilið, að allt gengi vei. Ég vissi, að Mirabelfa myndi gera allt, sem hún gæti, til að réttlæta breytinguna á handrit- inu. Og hún gerði það líka. Leik- ur hennar var stórkostlegur. At- riðið var miklu betra, eftir að bú- ið var að fella niður hlutverk Kramers. ; , Ég hallaði mér ákafur fram í stólnum, þegar Gerald og Wessl- er báru inn kistuna með llki „vin ar“ hennar,. Þeir settu hana há- tíðlega á gólfið. Wessler gekk órðalaust til hennar, greip um handlegg hennar og leiddi hana að kistunni. ; . Þar stóð hún með hendur á mjöðmum og reigði höfuðið þrjózkulega. Wessler starði fast á haná. Þau stóðu svona andar- tak grafkyrr —■ hin freka dans- mey og hinn harðúðgi ættarhöfð- ingi, sem störðu hvort á annað haturs augum beint yfir líkjg af hinu roskna viðhaldi stúlkunnar. Svo beygði Wessler sig hægt niður. Hann grexp með stórum höndum s?r>_ura um kistuhand- föngin og opnaði hana. Ég beindi allri athygli minni að Mirabellu, þcgar hún, full ó- bietar, leit niður í kistuna. Leik- ur hennar var stórkosUegur. Hún lifði sig algjörlega inn í hlutverk ið, allt til hins minnsta titrings í augnlokunum. En skyndilega sá ég að hún ná- fölnaði, augu hennar lokuðust, eins og hún hefði séð eitthvað ólýsanlega hryllilegt, og munnur hennar var galopinn. Wessler dró andann þungt og með erfiðismunum. Svo gekk hann til henriar, lagði handlegg- inn feimnislega um mitti henn- ar eins og hann vildi styðja hana. Það var óhugnanlegt að sjá þau begða sér þannig, ein sog þau væru skyndilega farin.t.að Kistan var ekki tóm. George Kramer lá endilangur í henni, meíS feitar hendurnar krosslagð- ar á ýstrunni. ...Andartak stóð ég grafkyrr. Ég gat* hvorki talað né hugsað, ég leika í einbverju allt öðru leik- váf gjörsamlega tómur. Eg sarði riti, einhverri hrollvekju, sem bara sem töfraður á þessar feitu, ég skildi ekkert í. Gerald, íris og Theo féllu líka út úr hiutverkum sínum og þutu til þeirra. - — Mirabella, byrjaði ég, hvað í ósköpunum . . . En hún hélt bara áfram að stara ofan í kistuna, og leit ekki upR. Hún virtist ekki taka eítir neinu öðru í kringum sig. Svo hló hún skyndilega sker- andi blátri. 41 hvítu hendur og kringlótt and- iitið, sem starði á mig galopn- utn, stjörfum augum. Það lék bjpps um varir hans, stirðnað, - hejmskulegt bros, eins og munn- vikin væru næld við kinnarnar. ííúðin var strengd og glansaði éins og vax. Á henni voru líka bláir blettir, líkastir blekblett- tim. Ilann lá þarna án nokkurra séra eða áverka, án nokkurs sýni ,. íegs merkis um árás — stein- dauður. 18. KAFLI. ‘ Rödd min var mjög aumkunar verð, þegar mér tókst loks að • stýnja upp: — Eddie, hjálpaðu -mór við að ná honum upp úr kist 'unni. TEddie smeygði sterkum hand- leggjunum undir axlir Kramers, ég tók um fætur hans og við ■‘íyftum lionum upp. Hin hörfuðu orði. Mér fannst einhver dún- mjúk eiturþoka umlykja mig. Svo heyrði ég rödd írisar eins og í miklum fjarska: — Eddie, komdu Peter frá kistunni. Sjáið þið ekki, það er gasið — cyan- hrintegasið. Ég fann, að ég var borinn fram á gang, og það fyrsta, sem ég greindi var fölt og áhyggjufullt andlit írisar. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN — Peter, l(ður þér betur. Tal- aðu við mig. — Já, mér líður betur núna, en . . . — Það var cyanbrintegasið.' . Það hlýtur að hafa verið það. Það ‘ hefur orðið eftir í kistunni, sagði íris áköf. — Það hefði getað drep ið þig — og Kramer hefur þaff þegar drepið. Við stauluðumst inn í búnings klefa Wesslers, og ég settist á •: einn af tréstólunum þar. Mér leiff i betur, eftir að ég settist. Eddie. stakk vindlingi á milli vara mér, . og horfði á mig fullur samúðar. 1 — Ég er sjálfur allur titrandl og skjálfandi, sagði hann. — Ung: frú Pattison hefur áreiðanlega rétt fyrir sér, það hlýtur aff vera . cyanbrintegasið . — Kramer, sagði Theo alvar- lega. — Við ættum að fara aft- , ur niður á sviðið og sækja hann. — Það er þýðingarlaust, sagði Eddie, hano er jú dauður. Þaff er bezt að hreyfa ekki meira við honum, en nauðsynlegt er. Hann hlýtur að hafa dáið skömmu eft-. ir að við lögðum hann í klstuna í morgun. Þetta djöfullega eitur hlýtur að hafa loðað viff ból- strunina. Það drepur á andar- taki. Hann hefur að meira aff segja þegar verið dauður, þar ér við leituðum sem mest eftir honum til að segja honum að viff þyrftum ekki meira á honum aff halda. Mér datt fauðvitað ekki f hug, að gá í kistuna. — Viff breyttum fyrsta þætti. Viff breyttum honum til að losna við Kramer, þaff gerðum við. Og.. v.flf undan, þegar við lögðum hann svo er hann hérna enn þá. Guð sviðsgólfið. minngóður, Kramerersamt bú- ' "Við athuguðum bakiff á hon- inn aff vera hérna allan tímari'. . en þar var heldur ekkert sár Ég skildi ekki við hvað hún i- að sjá. Ég greip um slagæðina. átti. Ég stökk á fætur og feaijtk, 't, Auðvitað sló hún ekki, og það upp á sviðið, með Eddie á hælum ' ’háfði ég fyrir fram vitað. Ég mér. Þau hin höfðu safnazt sám* :hafði strax verið vissurn, að hann an við Kistuna. Einhvcr æpti — -y.ar dauffur. ég held aff það hafi veriff Theo- “1 Ég sá þajx hin mjög ógreini- Ég heyrði íris hrópa: Peter, Pet- ' lega — hið náföla og afmyndaða er, sjáðu . .. Ég ruðdist gegnum -'PándliLMirabeUu. Theo með sam- hópinn og leit niður i kistuna. ahbitnar varir, iris og Gerald — Sú sjón, sem blasti við mér, mér fannst þau vera eins og ein óvænt og hrylUlegf að feííwrjar ;þpkukenndar verur á kvikmyndatjaldi. — Geratd, hrópaði ég, komdu konunum í hurtu héðan. Og Wessler. Farið héðan, öll sömul. Ég reyndi að segja meira, en skyndilega kom ég ekki upp einu var svo mér fannst hún á einhvern hátt óraunveruleg. Þetta var óhugs- andi. Þetta hlaut að vera nýtt bragð af hálfu hinna brjálæðis- legu, illu anda, sem hyggðu Da- gonet. e A & g jl | D M I D — Fyrirgcfðu, en ég hélt »ð U K A W B A K n I » hefði veri5 Palli, sein væri aff kíkja í gegnum skráargatið. __ Komið þessum slagsmálahup<U út um dymar, og sj^ið til þess aðjiaim Kömi ekki inn aftur. __Þetta var leiðindaatvik, ofursti. Ég skal sjá til þess að slíkt endurtaki sig ekki. __Þetta var ekki yður að kena. Hann var alveg snargeggjaður! Þér vitið nú ekki allt um þetta mal. ofursti góður ... ( ' — Eins og ég var að -segja, Sebbi . . * Velkominn til Mexíkó borgar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. júlí 1964 15 ;i2/. a - íi.a 'i-i'i !u:-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.