Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 16
Gaf málverk af Reykjavík 1862 Reykjavík, 14. júlí. — HKG. ÞJÓÐMINJASAFNI ÍSLANDS hefur borizt að gjöf olíumálverk af Reykjavík árið 1862 eftir ensk- an málara, A. W. Fowles, að Jiafni, sem virðist hafa verið hér á ferð með skipinu Úraníu í júlí 1862. Gefandi er Mark Watsoti, eem er íslendingum að góðu kunn- ur. Málverk þetta fannst í fornsölu á eynni Wight 1957, en komst siðan í eigu Watsons og lét hann íireinsa það og laga. Árið eftir fcom hann með málverkið hingað og léði það til sýningar í safn- inu um tíma, en nú hefur hann afhent safninu það til fullrar eign- ar. Málverkið hefur nú verið hengt upp til sýnis í safninu. Fowles sá, sem myndina málaði, mun þekktur skipa og sjávar- myndamálari, og myndir eftir hann eru á söfnum. í sama sal og þetta málverk hangir eru nú einnig sýndir lilut- ir þeir, sem frú Ása Guðmunds- dótir Wright, búsett í Trinidad, hefur gefið safninu nýlega og áð- Framh. á bls. 13 Reykjavík, 14. júlí. FULLTRÚAR á fundi fasta- nefndar þingmannasambands NATO sátu kvöldverðarboð utanríkisráðhcrra í ráðherra bústaðnum í kvöld. Hér ræða þelr saman utanrikisráðherra og dr. Kliesing, forseti þing mannasambandsins. mhwmmmmmihmmimmm MORO HEFUR ENN GÓÐA MÖGULEIKA Aldo Moro, fyrrum forsætis- ráðherra hélt áfram viðræöum við stjórnmálaflokkana, sem stóðu að samsteypustjórn hans, um möguleika á myndim nýrrar mið- vinstri stjórnar á Ítalíu. Að' viku- löngum viðræðum loknum eru enn líkindi til þess að tiiraun Moros takist. II 10 Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. Lúðrasveitin á leið til Færeyja Reykjavík, 14. júlí. — HKG. Lúðrasveit Reykjavíkur fer næstkomandi þriðjudag í hljóm- leikaferð til Færeyja í boði Havn- ar-orkestur, — sem er lúörasveit- in í Þórshöfn í Færeyjum, — og bæjarstjómar Þórshafnar. Havnar orkestur kom hingað til lands í fyrra í boði Lúðrasveitar Reykja- víkur. Ferðuðust Færeyingar þá ura landið og héldu hljómleika við góðar undirtektir áheyrenda. Lúðrasveit Reykjavíkur mun fara utan flugleiðis en koma heim með Dronning Alexandrine 4. júlí. Áætlað er, að lúðrasveitin haldi sex hljómleika í Færeyjum, þar af þrjá í Þórshöfn, — tvo innan dyra og eina útihljómleika. Síðan er í ráði, að hljómlistar- mennirnir ferðist um eyjarnar og haldi hljómleika úti á byggðun- um. Ólafsvakan í Færeyjum liefst 26. júlí næstk. Þá er jafnan mik- ið um dýrðir með frændum vor- utn, mikið sungið, dansað og blás- ið í lúðra. Lúðrasveit Reykjavík- ur mun leika á hátiðinni, en. á Framh. á bls. 13 KJORDÆMAÞING ALÞYÐU- FIOKKSINS UM ALLT LAND Mest magn fryst I ísblrninum sl. ár Reykjavík, 14. júlí — GO. Á svæðinu Reykjavík og Suðvest IIEILDARÚTFLUTNINGUR urland eru 9 frystihús innan SH Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna og framleiddu þau alis 18721 tonn varð 72337 tonn á árinu sem leið, | á árinu sem leið. ea heildarfrysling nam 67909 tonnum, sem er rúmlega 4000 tonn Tim meira magn en árið áður. Verð aaæii heildarútflutningsins var 028 milljónir króna. Fimm framleiðsluhæstu frysti- thúsln í samtökunum voru þessi: tsbjörninn h.f. Réykjavík með 4618 ÉOnn, Hraðfrystihúsið Kirkjusandi - tií. Júpiter og Marz, Reykjavík 4355, Fiskiðjuver BÚR Reykjavík 3549 tonn, Haraldur BÖðvarsson Co Akranesi 3408 tonn og Hrað- frystistöð Vestmannaeyja 3360 tonn. Magntölurnar eru ekki einhlít- ur mælikvarði á umsvif hver,s liúss, t.d. er verðmæti hverrar fiystrar einingar af humar mikið í hlutfalli við þ.vngd, sé miðað við «íld t.d. KJÖRDÆMISRÁÐ Alþýðulokks ins efna til kjördæmisþinga xun allt land í sumar. Munu þar verða rædd landsmál, málefni kjördæm- anna og flokksstarfið í hverju þeirra. Aiþingismenn og ráðherr- ar flokksins munu sitja flest þing- in. Fyrsta kjördæmisþingið var haldið í Vestmannaeyjum 27. og 28. júní sl. að Hótel HB. Fyrir því stóð Kjördæmisráð Alþýðuflokks- ins á Suðurlandi. Kjördæmis þing Alþýðuflokksins á Reykja- nesi verður haldið í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði sunnu dáginn 19. júlí. Þá kemur'Kjör- dæmisþing flokksins í Vesturlands kjördæmi saman í Borgarnesi laug ardagi'nn 22. júlí og mun það standa alla þá helgi. ; f í ágústmánuði verður Kjördæm isþing Alþýðuflokksins á Vest- fjörðum háð en endanleg dagsetn ing og fundarstaður er enn ekki ákveðinn. Þá munu Kjördæmis- þing Alþýðuflokksins í báðum Norðurlandskjördæmum halda sameiginlegt þing á Akureyri í september. Verður dagsctning nán ar tilkynnt síðar. Kjördæmisþing Alþýðufiokksins á Áustfjörðum kemur einnig saman í september en nánar verður tilkynnt síðar um fundarstað og fundartíma. Setu á kjördæmisþingunum eiga fyrst og fremst kjörnir fulltrúar, en áheymarfulltrúum mun einnig heimil fundarseta. Er þeim Alþýðu flokksmönnum, sem áhuga hafa á því, bent á að hafa um það sam- band við formenn kjördæmisráð- anna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.