Alþýðublaðið - 15.07.1964, Síða 9

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Síða 9
rmniinnminnnnnmfiiimiiimiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiir ^ Vikulegar sumarleyfisferðir Feroaskrifstofu ríkisins i ÖKUNfÐINGUR I Á KAMBAVEGI ferð til Vestfjarða, hvíla sig aftur í nokkra daga að Varmalndi og fra þá í 6 daga ferð um Norður- og Austurland. Að Eiðum á Fljótsdalshéraði gefst líka kostur á lengri eða skemmri orlofsdvöl, en þaðan eru skipulagðar ferðir á hreindýra- slóðir og til allra helztu staða á Austurlandi. Ennfremur annast skrifstofan fyrirgreiðslu um ferð frá Eiðum, til Hornafjarðar og á- fram sunnan jökla í Öræfi. í sam- bandi við ferðir um Rangárvalla- og Skaftafellssýslu gefst kostur á orlofsdvöl að Skógum. Til þess að gera almenningi kleift að notfæra sér þessar ferð ir befur verðinu verið stillt mjög í hóf. T. d. er verð á orlofsdvöl á gistihúsi frá kr. 250.oo á dag með fullum kosti og enn lægra verð, ef sofið er í svefnpoka. 5 daga ferð um Vestfirði kostar aðeins kr. 1100.00 og fjögurra daga ferð um Borgarfjörð og Snæfellsnes frá kr. 1170.00. Ferðaskrifstofan bindur miklar vonir við þessar ferðir og væntir þess, að þær muni njóta almennra vinsælda í framtíðinni. komast fram úr á hverjum þeim stað, er unnt væri. Þegar að því kom, ætlaði ökumaðurinn á R- 16518 einnig að komast fram úr og munaði minnstu að hann æki á Fólksvagninn, sem á undan var kominn til hliðar við vörubifreið- ina. Fljótlega gafst ökufantinum á R-16518 færi á að komast fram úr þessum bíl og ók hann þá fram úr allri bílaröðinni, sem var að fara upp Kambana á blindhæð- inni, sem er þarna rétt við Kamba brún. Ef bíll hefði komið á móti, hefði orðið þarna ægilegt siys, því að inargir bílar hefðu 'getað lent í árekstrinum. BLAÐINU hefur horizt bækling = ur Ferðaskrifstofu ijfiisinsi, þar | sem kynnt er nýjung í ferðum inn : ' anlands, en það eru sumarleyfis- | ferðir skipulagðar á sérstakan : hátt. í slíkum ferðum hefur það ávallt 1 verið vandamál, að þær gætu bæði : verið við hæfi þeirra, sem vildu = ferðast langar vegalengdir á | skömmum tíma, og svo hinna, sem | vildu nota sumarleyfið til hvíldar 1 jafnframt hæfilegum ferðalögum. | Með tilkomu sumargistihúsanna, : sem ferðaskrifstofan starfrækir í I skólanum að Skógum undir Eyja- : fjöllum, að Varmalandi í Borgar- | firði að Eiðum og við Mývatn, 1 svo og í Menntaskólnaum á Laug- I arvatni og heimavist Menntaskól- : ans á Akureyri, er nú breyting I orðin á þessu. Nýju ferðimar eru : þannig skipulagðar, að hægt er að I sameina ferðajög og hvíld á þess- j um þægilegu sumardvalarstöðum | með sérstökum kjörum. Ferðirnar : eru farnar vikulega, þannig að f hægt er t. d. að fara í 4 daga ferð | um Snæfellsnes, hafa stutta hvíld | að Varmalandi, fara síðan í 5 daga Reykjavík, 13. júlí. — HKG. GÍFURLEG bílaumferð var á Þing völlum um helgina, en bifreiða- árekstrar ekki teljandi, að því er lögreglan segir. — Talsvert varð þó vart við ökuníðinga, sem tefldu á tæpasta vað til þess að sýna „dirfsku" sína. Síðdegis á sunnudag ók maður í ljósum Fólksvagni, R-16518, upp Kamba. Á undan honum var ljós Fólksvagn úr Reykjavík, en þar á undan stór vöruflutningabíll. Vöru flutningabíllinn var þungur og dþó hægt upp fjallið þannig að öku- máðurinn á bílnum á eftir hon- um reyndi að útsjá sér færi að aðrir. Munur á hæfni og kunn- áttu manna er þó alltof mikill, og efalítið er ódýrasta leiðin til að auka framleiðni flotans, sú, að bæta kunnáttu og hæfni skipstjóranna með kennslu. Þannig má auka meðalafla svo hann verði nær því sem hjá hinum beztu”, riimiMiiiiiiiiiiiiiiini <i iitliitiiiiiiiitiiitHtiiiiiiiiiiiiiiiiiinv* istjónsson. Frá þvottalðugunum Þvottalaugarnar verða lokaðar frá og með 16. júlí n.k. vegna viðgerðar. Borgarverkfræðingur. SKIPTAFUNDUR í þrotabúi Svavars Guðmundssonar, kaupmanns, Laugavegi 160, hér í borg, ásamt fyrirtækjum hans, Verzlananna Áss, verður haldinn á skrifstofu skiptaráðanda Skólavörðustíg 12, föstudaginn 17. júlí 1964 kl. 2,30 síðdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík. LAUGARÐALSVÖLLUR í kvöld, miðvikudag 15. júlí kl. 20,30, leika: KR - KEFLAVÍK Tekst KR að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga? Nú iverður það fyrst spennandi! Mótanefnd. Læknirinn og ljósmóðirin éru til viðtals um FIÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG FRJÓVGUNARVARNIR á mánudögum kl. 4—6 e. h. Gjald kr. 300,00. Ráðleggingarstöðin um hjúskaparmál Og fjölskylduáætlanir Lindargötu 9, 2. hæð. Skrifstofá Sumargjafar verður lokuð frá 16. júlí til 15. ágúst. Stjórnin. UPPBOÐ annað og síðasta á hluta í Stóragerði 30, hér í borg, þingl. eign Sigmundar Andréssonar, fer fram þriðjudaginn 21. júlí 1964 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Augíýsingasíml ALÞVÐUBLAÐSINS er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. júlí 1964 &

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.