Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 14
 Hámark fullkomnleikans er sð lifa svo vel og: fallega, að jafnvel likkistusmiður- inn verði hryggur, þegar maður deyr. Fríkirkjusöfnuðurinn! Skemmtiferð safnaðarins verður að þessu sinni farin í Þjórsárdal t unnudaginn 19. júlí. Safnaðar- fólk mæti við Fríkirkjuna kl. 8 f. h. Farmiðar eru seldir i Verzl- uninni .Bristol, Bankastræti. Nán- ari upplýsingar eru gefnar í sím- um Í8789, 12306, 36675 og 23944. Kópavogsbúar! Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir í skemmtiferð þriðju- daginn 28. júlí. Farið verður frá Félagsheimlinu kl. 10 árdegis og haldið til Þingvalla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið verður við að Skálholti. Séð verður fyrir veitingum í ferðalaginu. Vonandi sjá sem fiestir sér fært að verða með. Allar frekari upptýjsihgar Ný- gefnar í Blómaskálanum við býlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 22. júlí. Hafnfirzkar konur! Dagana 23. júlí til 3. ágúst eru nokkur pláss laus í orlofsheimil- inu Lambhaga. — Upplýsingar í síma 50858 og 50304. M^nningatrspjöld Sgálfcbjargar fást á eftlrtöldum stöffum: í Rvík. Festurbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstrætl Holts Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, HafnarfixOL Síml 50433. SUMARGLENS OG GAMAN * SHERLOCK HOLMES var eitt sinn á göngu úti [•. gbtu með dr. Watson -— Myndin er ekki sér- l.ega góð. Ljósmyndarinn var að flýta sér svo mik- 'ið, llann tók myndina á 1/10 sek. vini sinum. — Þetta er dásamlega fögur stúlka, sagði Hol- mes allt í einu. — Hver? spurði dr. Watson undrandi og skim aði um allt. — Þessi sem gengnr á eftir okkur, svaraði Hol- mes brosandi, Dr. Watson leit um öxl og sá, að vinur sinn hafði laukrétt fyrir sér. — Alveg dásamiega fög- ur, sagði hann. -- En liver^ig í ósköpunum vissirðu það, a:3 þessi fallega stúlka gekk á eft ir okkur?' — Það var mjög auð- velt, kæri Watson.— Ég sá það á andlitum þeirra, sem komu á móti okkur. — Þér þarfnist hvíidar og rósemi. Hvernig væri að þér byrjuðuð að vinna á skrifstofunni á morg- un? * BONDI NOKKUR kom til höfuðborgarinnar til þess að skoða sig um í allri dýrðinni. Á liótel- inu, sem liann bjó í, spurðist hann fyrir um það, hvernig matmáls- tímanum væri háttað þar og fékk þetta svar: — Við framreiðum ár- bít klukan 7-11, hádegis verð frá kl. 12-3 og kvöldverð frá kl. R-R. — Gnð minn almáttue tir, hlinðaði bnndinn unp yfir sie. — Oe hve- nær á ée bá að skoða mig um í borginni? ☆ 7.00 12.00 13.00 15.00 18.30Í 18.50 19.20 19.30 20.00 20.20 Miðvikudagur 15. júlí Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —• 7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinífrn dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðra- leikfimi — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). „Við vinnuna“: Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir —• Tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Tónleikar). Lög úr söngleikjum. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Létt lög: Michael Danziriger leikur á píanó. Sumarvaká: a) Þegar ég var 17 ára: Með skotthúfu eins og stórfrú. Hildur Kalman flytur frásögn Albertínu Elíasdóttur frá ísafirði. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. c) Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt: „Ein nótt er ei til enda trygg“. d) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Gils Guðmundsson les. 21.30 Tónleikar: „Serenade to Music“ eftir Vaugh- an Williams. Sextán einsöngvarar og sinfóníu hljómsveit brezka útvarpsins flytja; Sir Henry Wood stjórnar. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" eftir d’Orczy barónessu; IX. Þorsteinn Hannesson les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. SlagboStaleikur á Skaga Leikur hófst viS handaband. Hlupu greitt um Skaga-land fylkingar meS fægSan brand, fyrir ofan Langasand. SkagaliSiS skundar fram. Skotmenn beztir voru fram. En þó þeir æddu aftur og fram, ekki tókst aS sigra Fram. Mæddi Rikki markvörSinn. Mættust lær og olnboginn. Sýndi honum hnefa sinn hörku slyngur Framarinn. Foringjann þá fólkiS sá flatan liggja jörSu á, inn á völlinn þusti þá. — Þá var líf á Skaga-tá! KANKVÍS. Veður- horfur Norðaustan kaldi og skýjað, en úrkomulítið. í gær var norðaustan gola eða kaldi hér á landi, víða var þurrt norðan lands og vestan, en rigning sunnan lands og austan. í Reykjavík var norðaustan kaldi, alskýjað, hiti 14 stig. — Það er alltaf eitt- hvað gott í útvarpinu, þegar kerlingin vill að karlinn slái blettinn. 14 15. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.