Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Sólfax; fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél- in er væntánleg aftur til Reykja- víkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Só'lfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. Oíj.OO í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar <3 ferðir), Héllu, ísafjarðar, Vestmannaeyja 2 ferðir, Hornafjarðar oð Egils- staða^ Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, ísa- fjarðar, Vestmannaeyja 2 ferðir, Kópskers, Hórshafnar og Egils- staða. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins, Hekla er væntanleg til Khafnar í fyrramálið frá Bergen. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Raykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vm. og Hornafjarðar. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Skjaldbreið fór frá Reykja vík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Ausí- fjörðum á norðurleið. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Snæfells- ness- og Hvammsfjarðar og Gils- fjarðarhafna. ÍÞRÓTTIR (Framhald »X 11. sfðn). 3000 m. hindninarhlaup: Pcr Lien, 9:19,0 mín. Geir Bi-udvik, 9:26,6 mín. Hástökk: Stein Sletten, 2,08 m. Terje Haugland, 1,97 m. Langstökk: Öyvind Hopland, 7,10 m. Jan S. Waage, 6,80 m. Þrístökk: Martin Jensen, 15,60 m. Egil Hantveit, 14,11 m. Stangarstökk: Haldor Sæther, 4,15 m. Hermund Högheim, 4,00 m. Kúluvarp: Ola Öydegard, 15,07 m. Trond Gjul, 14,97 m. Spjótkast: Arvid Holst, 70,34 m. Nils Hjeltnes, 65,65 m. Kringlukast: Eldar Bergman, 47,04 m. Odd Lindseth, 45,66 m’ Sleggjukast: Arne Lothe, 61,97 m. Arnfinn Bigseth, 52,86 m. I if ■ ; Gaf málverk Frh. af 16 síðu.' ur hefur verið sagt frá -i frétgim. Er það einkum mikið og gotLsafn af knipplingum svo og nokkrir vandaðir silfurmunir og fleira af listiðnaðar tæi. Allar eru þessaÉ góðu gjafir safninu mikils yirð; og mikillar þakkar verðar, aðrþví er þjóðminjavörður, dr. Kristján Eldjárn, segir. -1y Lúðrasveitfá Frh. af 16 síðu. efnisskránni eru íslenzk og faajg eysk lög meðal annars. Lúðrasvéitarmenn æfa nu áf kappi fyrir Færeyjaferðina, -- en um 35 manns mun fara utan í boði Havnar orkestur. — Iætta' er fyrsta hljómleikaferð Lúðra- sveitar Reykjavíkur út fyrir land' steinana, að því er stjórnandinn, Páll Pampichler, segir. Knattspyrni; Framh. af bl. 11. af stuttu færi. Á 22 mín. ná Ýa menn forystunni, er Reynir skgt§ ar með ágætum skalla úr prýði- legri fyrirgjöf frá vinstri úth: Bergsteini. Þróttarar jafna á 32r mínútu. Var það Ólafur v. inahs sepi skallaði óverjandi í mark Vals úr ágætri sendingu frá Hauki. Bæði þessi „skallamörk” voru skemmtilega útfærð og næsta,- sjaldgæf hérlendis. Það sem eftir var leiksins gerðu báðir aðilar, sitt ýtrasta til að skora, fengu báðir allgóð tækifæri, en án pr- angurs. ;; Dómari var Steini Guðmunds- son og gætti lítils samræmis í dómum hans. — V. Efri myndin er af þátttakendum fararinnar í Kaupmannahöfn. Foringi leiðangursins, Adrian Iloffmann, fer yfir ferðaáætlun- ina með félögum sínum. — A neðri myndinni sjáum við aftur Ieiðangursstjórann. Adrian Hoffmann. Helgoland (Framhald al 6. síSu). lendingar hafi einhvern tíma nag- að sig í handarbökin fyrir skiptin. Hinir nýju landeigendur tóku þeg- ar til við „uppbygginguna”, það er, þeir gerðu mikil hafnarmánn- virki og öflug vígi. Þessar fram- kvæmdir rentuðu sig vel í fýira stríðinu. Aftur í seinna stríðinu voru mikil umsvif á Helgolándi, meðal annars voru þar geysileg kafbátalægi Þjóðverja. Það var ekki fyrr en í ógúrlegri sprengju- árás hinn 18. apríl 1945, sem Éng- lendingum tókst að vinna verulegl^ tjón á hernaðarmannvirkjum á eynni. En þá voru endalokin' skammt undan hvort eð var. Til- tölulega mjög fáir féllu í þessati árás eða 128, sem þakka má^BT) kílómetrúm neðanjarðarganga, sem þar liöfðu verið grafin --áf mikilli fyrirhyggju. Nokkrum dögum síðar kom_alls hcrjaruppgjöf Þjóðverja. Þá þeg- ar höfðu Englendingar tekið ..á- kvörðun um örlög Helgolands: Það skyldi þurrkað út. Hinir tvö þús- und íbúar ollu engum vandræð- EIGIXLEGA gæti maður hald- ið að svissneskir fjallgöngu- Ánenn hefðu nóg verkefni heima fyrir, en þessir 10 á % myndinni liafa sennilega sigr- að öll markverð fjöll þar um slóðir og leita nú á ný mið. Þeir héldu til Grænlands og ætla að príla svolítið í græn- len7,ku ölpunum, þar á meðal að ganga á Danskatind, sem er 2930 metra hár, jöklana Selfström, Krabbe og Spoerre og önnur ósigruð f jöll á þess- um norðlægu slóðum. Foringi leiðangursins heitir Adrian Hofmann og segir að þá hlakki alla mikið til ferðarinn- ar, enda búnir að leggja mikið á sig við undirbúninginn. — Þeir félagarnir munu hafa far- ið um Reykjavíkurflugvöll í gær á leið' sinni til Grænlands. um vegna þess, að þeir höfðu ver- ið fluttir til Þýzkalands sjálfs meðan á stríðinu stóð. Helgoland varð því um allmörg ár eitt helzta sprengjuæfingasvæðiEngléndinfea og hverri sprengjugusunni af ann arri var dembt yfir hina fögru eyju. Brátt tóku að berast áköf mótmæli hinna gömlu íbúa gegn þessari eyðileggingu heimabyggð- ár þeirra. Fjöldi annarra lagði þeim lið þegar fram liðu stundir. - Stuttorðar tilkynningar voru •|4)irtar fyrir liverja æfingu. Hér er ,eitt dæmi: Flotamálaráðuneytið tilkynnir: Ný sprengjuárás á Helgoland verð ur gerð 17. febrúar kl. 18.00 Gmt., og mun standa í 72 tíma. Öryggis- fjarlægð 3 mílur. .. Þessi tilkynning er frá 1948. Þær komu hver af annarri á þess- Um tíma, 13. janúar, 17. febrúar, ,13. apríl, 29. apríl, 2. júlí, 6. októ- ber. Um jólaleytið 1950 tóku Helgo- lendingar málið í sínar hendur. Tveir stúdentar settust hreinlega að á éyjunni. Englendingar vorn þá neyddir til að hætta aðgerð- um í bili og fleiri fylgdu stádent- unum eftir. 24 manna hópur fagn- aði nýju ári á Helgolandi í þetta sinn. Lögreglan fjarlægði þá ein- hvern fyrstu dagana í janúar, en aðrir komu í staðinn og eftir fá- einar sprengjuárásir í viðbót hættu Englendingar þeim alveg. Þéir höfðu þá áttað sig á því, að það yrði allt of kostnaðarsamt að þ'urrka ej'juna út með sprengjum. 1. marz 1952 var Helgoland af- hent Þjóðverjum á ný og endur- byggingin hófst. Áður fyrr hafði eyjan mjög byggt afkomu sína á ferðamönnum og sumarið 1956 gátu fyrstu skemmtiferðamennirn- ir heimsótt hana á ný. - Nú koma þar um 400.000 ferðamenn árlega. Helgoland er fljótskoðað, 1,7 kílómetrar á langveginn og 600 metrar á þverveginn, 0.9 ferkiló- metrar að flatarmáli. Hálendi eyj- arinnar er klungrótt og skofið af giljum á jöðrum. Það er þriggja kortéra verk að fara eina hring- ferð um það. Hæsti blettur er 58 metra yfir sjávarmáli. Frá undir- lendinu, þar sem öll byggðin ert eru farnar lyftuferðir upp á há- lendið. Baðströnd er á sandeynni Diine, sem er hluti af Helgolandi. Hún hefur ekki hvað minnst að- dráttarafl. Þó er ótalið það sem væntanlega dregur flesta að, verzl- unin, sem er tollfrjáls, ekki sízt með áfengi. Hjartkær móðir mín Guðbjörg Bergsteinsdóttir Selvogsgötu 3, Hafnarfirði verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 17. júlí kl. 2 síðdegis. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Bergsteinn Sigurður Björnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Margrétar Jósefsdóttur frá Siglufirði. Börn, tengdabörn, barnabörn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. júlí 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.