Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 3
'H Barry Goldwater, öldungadeildarþingmaður, ásamt formanni full- trúadeildar frá Florida, Helene M. Morris. MAO VARAR VIO K OG .VAIDAGOSUM' Peking, 14. júlí. (NTB-Reuter). HINN sjötugi kommúnistaleiðtogl Kínverja, Mao Tse Tung, hefur var að eftirmenn sína við „valdagos- um og samsærismönnum eins og Nikita Krústjov“, og hvatt þá til að koma í veg fyrir að þeir taki völdin í flokknum eða kínversku stjórninni. Mao hefur einnig haldið þvi SCRANJON GERIR SlÐUSTU TILRAUN San Francisco, 14. júlí Ntb-Rt. Samstarfsmenn William Scrant ons ríkisstióra fengu í dag til liðs við sig hinn gamalreynda flokks- mann, Chris ian Herter, í lokatil- raún til að klekkja á liinum hægri sinnaða Barry Goldwater öldunga deildarmanni, með því að fá kosn- ywwwwmmwwwww Toppfimdur i Vcrrsjá Varsjá, 4. júlí. (ntb-r.). Krústjov forsætisráðherra gefst tími til að ræða hug- myndadeilu stjórnanna í Moskva og Peking við pól- ska, austur-þýzka og tékk- neska leiðtoga er þeir liitt- ust í næstu viku í Varsjá í sambandi við 20 ára afmæli pólsku kommúnistastjórn- arinnar. , Hins vegar bendir fátt til þess, að þær óskir Pólverja rætist, að þeir verði boðs- herrar á stærri toppfundi, sem kveði upp endanlegan dóm yfir kínverskum kom- múnistum. Samkvæmt opin- berri tilkynningu munu Krústjov, austur-þýzki kommúnistaforinginn XJl- bricht og Novotny, forseti Tékkóslóvakíu verja miklum hluta tímans til að taka þátt» í hinum opinberu liátíða- höldum. Enn hefur ekki verið sagt frá komutíma og brottfarar tíma. Afmælisdagurinn er 22. júlí. Þetta verður fyrsta opinbera heimsókn Krústj- ovs til PóIIands siðan 1958. Hann hefur oft komið í hcimsóknir til landsins síð- an, en þessar lieimsóknir liafa verið óopinberar. HtMMMMMHHtttttttnWIW ingastefnuskrá repúblikana breytt. j Herter, sem var utanríkisráð- herra í stjórn Eisenhowers, mun leggja til að gcrð verði breyting á því a.riði stefnuskrárinnar þar sem fjallað er um eftirlit með kjarnorkuvopnum. Fylgismenn Scrantons hyggjast einnig stinga upp á breytingum á stefnuskrárá- kvæðunum um mannréttindi og berjast fyrir þvi, að öfgamenn til hægri verði fordæmdir. Goldwater og samstarfsmenn hans eru hins vegar sannfærðir um, að þeim muni takast að hnekkja tilraun Scrantons og hans manna til að klekkja á öldunga- deildarmanninum. Samkvæmt síðustu úlreikning- um hefur Goldwater tryggt sér stuðning 784 fulltrúa á landsþing inu, en hann þarf aðeins 659 at kvæði til að verða tilnefndur fram Framh. á bls. 4 Harðir bardagar í Suður-Víetnam Saigon, 14. júlí (NTB-Reuter). ÞRIR bandarískir liðsforingjar voru felldir, þegar hermenn úr Viet Cong-lireyfingn kominúnista umkringdu suður-víetnamíska bíla lest 72 km norður af Saigon, 16 bílar voru í lestinni. Alls féllu 19 úr liði stjórnarinnar og 21 særð- ist í bardögum, sem háðir voru í gær. Á þrem sólarhringum til mið- nættis í gær biðu fimm Banda- ríkjamenn bana í bardögum i Suð- ur-Vietnam, en einn særðist. Sam kvæmt óstaðfestum fregnum voru einn majór og tveir höfuðsmenn í hópi þeirra sem féllu. Þeir störf- uðu sem ráðunautar stjórnarher- sveitanna. Ekki er vitað hve marg- ir féllu úr liði Viet Cong.. Vestrænar heimildir herma, að þrjár sveitir hermanna frá Norður- Vietnam berjist í norðurhlutum Suður-Vietnam. Khanh forsætis- ráðherra sagði á sunnudaginn, að gerðar yrðu sérstakar varúðarráð- stafanir gegn „innás kommúnista", en hann lét þess ckki getið í hvei'ju þessar ráðstafanir yrðu fólgnar. Sama dag gerðu Viet Cong- skæruliðar árás á útvirki í óshólm- um Mekong, felldu 30 stjórnarher- Framh. á 4. síðu. fram, að barátta sósíalismastefn- unnar og auðvaldsstefnunnar kunni að geta staðið í eina öld eða fleiri aldir. Þetta kemur fram í geysi- langri grein í „Alþýðudagblaðinu" í Peking og fræðiritinu „Rauða fánanum". Greinin nefnist „Hinn falski kommúnismi Krústjovs". Þar er m. a. ágrip í 15 liðum af skoðun- Mao Tse Tungs um framtíð kin- verska kommúnismans og kenning um hans um, hvernig koma megi i veg fyrir, að auðvaldsskipulagi verði aftur komið á. í greininni segir, að kenningar Maos, sem „auðgi marxismann og leninismanr^ og bæti við. hann“ megi nota í öllum kommúnista- löndum. í þessum hluta greinar- innar eru tekin saman helztu at- riði hinnar mikilvægu stjórnmála bróunar í Kína á síðustu tveim ár um, einkum hinnar auknu stétta- baráttu. í greininni segir, en þar er ekki vitnað í Mao, að kínverska þjóð- félagið sé ekki með öllu hreint frá kommúnistísku sjónarmiði. Enn séu til stéttir og stéttabar- átta. Hinar sjgruðu afurhaldssétt- ir haldi áfram starfsemi sinni og samsærum í því skyni að komast aftur til áhrifa, og enn stundi gömul og ný borgaraleg öfl, ör- væntingafullir svindlarar og úr- kynjaðir menn brask. í greininni segir, að þessir úr- kynjuðu menn geri allt sem í þeirra valdi standi til að finna verndara og flugumenn á æðstu stöðum. Ekki megi lina á barátt- unni gegn þessu fólki, heldur verði menn að vera á varðbergi. Völdin verði að vera í höndum flokksins og alþýðunnar, og hvorki flokkur- inn né alþýðan megi vera verk- færi valdagosanna. Samveldisleiðtogar ræða Malaysíumálið London, 14. júlí. (NTB-Reuter). Fulltrúarnir á samveldisráð- stefnunni í London ræddu í dag alþjóðleg cfnaliagsvandamál og verzlunarmál, m. a. svokallað'a Kennedy-umferð tollaviðræðna. Áður en fundir hófust í dag ræddu leiðtogar Malaysíu, Ástra- líu, Nýja Sjálands og Bretlands ástandið í Malaysíu. Þrjú síðast- nefndu ríkin hafa skuldbundið sig til að styðja Malaysíu, sem Indó- nesar hóta að brjóta á bak aft- ur. Að fundinum loknum skor- aði forsætisráðherra Malaysíu, — Tunku Abdul Rahman, á sam- veldisráðstefnuna að styðja land- ið gegn Malaysíu. Meðan þessu fór fram unnu embættismenn að samningu til- kynningar, sem gefin verður út í lok ráðstefnunnar á morgun. Afrískir leiðtogar hafa krafizt þess, að Bretar geri þegar ráð- stafanir til að tryggja meirihluta Framh. á bls. 4 MMMMMMMMMMMMHtMM Bresjnev mun segja af sér Moskva, 14. júlí. (ntb.-r.). Búizt er við, að forseti Sovétrikjanna, Leonid Bresjnev, segi af sér ein- hvern næstu daga til að helga sig flokksstarfinu, að þvf er góðar lieimildir í Moskva herma. Samkvæmt heimildunum er sennilegast að eftirmað- ur hans verði Anastas Mik- oyan, varaforsætisráðlierra, sem er 69 ára að aldri. — Aðrir, sem til greina koma, eru Aleksej Kosygin, vara- forsætisráðherra, Mikail Suslov, flokksritari, — og Jan Peive, formaður þjóð- ernisráðsins, sem fæddur er í Litháen. Kunnugir í Moskva benda á, að í rauninni verði Bresjnev ekki lækkaður í tign, en hann hefur gegnt forsetaembættinu síðan í maí 1960. — Þeir segja, að Bresjnev, sem oft hefur verið talinn sennilegasti eftirmaður Krústjovs, rouni einbeita sér meira að flokks starfinu verði liann leyst- ur frá störfum forseta. — Þannig muni hann standa sterkar að vígi, þegar eftir- maður Krústjovs verði skip- aður. MMMtMMMtMMMMttMtMMl ÞJÓÐNÝTING í BAGDAD Bagdad, 14. júlí. (NTB-Reuter). Forsætisráðherra íraks, Taher Yehia, hershöfðingi, birti í dag tilskipun um þjóðnýtingu allra tryggingarfyrirtækja og nokkurra banka. Jafnframt birti forsætisráð herrann lög, þar sem dauðarefs- ing eða ævilangt fangelsi eru liígð ■ við brotum á þjóðnýtingartilskip- uninni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. júlí 1964 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.