Alþýðublaðið - 16.07.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 16.07.1964, Qupperneq 11
MáMWÍISgM 1 >^^ac^::öx>---|jfc:-::-:-' $*ÍÍ$ÍK;?;:§ :*£<: * •• ■* <í-sr v Ágætur árangur á Frjálsíþróttamóti ÍR: 14 ára ÍR EFNDI til frjálsíþróttamóts á riokkur. Sigríður sigraði með yfir- ( Laugardalsvellinum í fyrrakvöld burðum í langstökki og stökk 5.04 með þátttöku sænsku íþróttamann- ; m„ beztf árangur ársins. Næstu anna frá félaginu Ymer í Borás. þrjár stiSlkur náðu allar' sínum Þátttaka var allgóð í mótinu, bezta árangri. Keppni var skemmti keppni skemtileg í flestum grein- ieg í krinfglukasti kvenna, en Ragn- um og árangur yfirleitt góður. — heiður Pálsdóttir sigraði örugg- í 800 m. hlaupinu sigraði Þórar- inn Ragnarsson örugglega, á sín- um bezta tíma, 1:58,3 mín. og Þór- arinn Arnórsson hljóp nú í fyrsta sinn á betri tíma en 2 mín. og er í greinilegri framför. Kristleifur var öruggur sigurvegari í 3000 m? hlaupinu og náði sínum bezta tíma í sumar. Agnar varð annar á sinum langbezta tíma, 8:37.3 mín. Valbjörn stökk yfir 4.30 m. í stangarstökkinu, sem er hans bezta í sumar, Ólafur Guðmundsson sýndi öryggi í langstökkinu; én Jón Þ. Ólafsson var óvenjuslapp- ur í hástökkinu. lega og þáði bezta árangri ársins. - • Sveit ÍR setti nýtt Islandsmet í 4x100 m. boðhlaupi kvenna, hljóp á 53.5 sek., gamla metið átti KR, 54.0 sek. ÚRSLIT: 200 fn. hlaup: Lars Erik-Hallquist, Ymer, 23.2 Sture Anderson, Ymer, 23.2 Einar Gíslason, KR, 23.4 Skafti Þorgrímsson,, ÍR, 23.6 800 m. hlaup: Þórárinn Ragnarsson, KR, 1:58,3 Per Olof Dahlman, Ymer, 1:59,1 Þórarinn Arnórsson, ÍR, 1:59,2 Keppni var skemmtileg í kvenna greinum og árangur góður. Hall- dóra Helgadóttir tók nú í fyrsta sinn þátt í 80 m. grindahlaupi á opinberu móti og fór vel af stað. Hún sigraði methafann Sigríði Sig- urðardóttur og fékk betri tíma en Sveit KR, 44.4 metið, 13.0 sek., en meðvindur var • Sveit Ymers, 44.9 3000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörns. KR, 8:36.0 Agnar Levy, KR, 8:37,3 Bror Jonsson, Ymer, 8:39.7 4x100 m. boðhlaup: Langstökk: Ólafur Guðmundsson, KR, 6.82 m. Karl Stefánsson, HSK, 6.64 m. Bernt Andersson, 6.56 m. Ólafur Unnsteinsson, ÍR, 6.40 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR, 4.30 m. Páll Eiríksson, KR, 3.85 m. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 3.50 m. Leif Anderssön, Ymer, 3.50 m. Björgvin Hólm, ÍR, 3.50 m. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.85 m. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 1.85 m. Sigurður Lárusson, Á, 1.80 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 1.70 m. Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR, 15.61 Kjartan Guðjónsson, ÍR, 13.18 m., Erlendur Valdimarsson, ÍR, 12.92 Valbjörn Þorláksson, KR, 12.80 m. Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR, 43.09 m. Friðrik Guðmundsson, KR, 42.65 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 40.88 Sveinn Sveinsson, HSK, 40.02 m. Spjótkast: Kristján Stefánsson, ÍR, 59.42 m. Framh. á 13. síðu. Olafur Guðmundsson svífur 6,82 m. í langstökkinu. Söborg Boldklubb keppti í Eyjum UM RELGINA kom hingað til Eyja III. fl. frá danska knatt- spyrnufélaginu Söborg Boldklub. Voru það 16 leikmenn og 4 far- arstjórar, og koma hingað til lands ins í boði Knattspyrnufélagsins Þórs. Danirnir léku hér tvo leiki, við gestgjafana Þór og lið ÍBV. Danir unnu Þór með fjórum mörk um gegn tveimur. ÍBV tókst að sigra Danina verðskuldað með 2 mörkum gegn 1. Héðan fer danska IJðiff t::á Reykjavíkur og Akraness. Á laugardaginn fór hér fram einn leikur í íslandsmóti 4. fl. ÍBV sigraði Breiðablik með mikl- um yfirburðum eða 10 mörkura gegn engu. ÍBV liðið hefur þá leikið þrjá leiki í íslandsmótinu, unnið þá alla og skorað alls 23 mörk gegn engu. Drengjamet í 1500 metra hindrunarhl. Keppt var í þrem síðustu grein- um Unglingamóts íslands sl. mánu dagskvöld á Melavellinum. Halldór Guðbjörnsson, KR setti nýtt drengjamet í 1500 m. hindrunar- hlaupi, 4:32.4 mín. IIELZTU úrslit: Sleggjukast (6 kg.) "Skafti Þorgrímsson, ÍR, 39.57 m. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 37.67 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 36.50 1500 m. hindrunarhlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 4:32.4 g Þórarinn Ragnarsson, KR, 4:47,2 4x100 m. boðhlaup: i A-sveit KR, 45.7 sek. Sveit HSK 46.2 Sveit ÍR, 47.6 B-sveit KR, 47.9 Þórarinn Ragnarsson Þórarinn Arnórsson sigrar í þriðji á 800 m. hlaúpinu á sínum bezta tíraa, 1.58,3 mín. Dahlman er annar og sínum langbezta tíma — 1.59,2 mín. 1000 m. boðhlaup: A-sveit KR, 2:06.0 mín. B-sveit KR, 2:12.1 Sveit ÍR, 2:14.0 Hammersland erl ív-i Þetta er Norðmaðurinn J Arne Hamarsland, norskur ! methafi i 1500 m. lilaupi — j hann er frábær hlaupari og ! tekur þátt í keppni íslands j og Vestur-Noregs á Laugar- ; dalsvellinum á þriðjudag og ! miðvikudag í næstu viku. | twwwwwwwuwww ALÞYÐUBLAÐIÐ — 16. júlí .1964

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.