Alþýðublaðið - 16.07.1964, Síða 15

Alþýðublaðið - 16.07.1964, Síða 15
Við stóðum þögul nokkra stund og virtum hvert annað fyrir okk- ur. Svo hvíslaði Mirabella: — En hvað eigum við nú að gera? Það vai’ bara alltof augsýni- legt, hvað við áttum að gera. — Farðu niður til húsvarðarins, Ger ald, sagði ég, og hringdu á lög- regluna. , — Lögregluna, endurtók Iris, — Já, auðvitað. Við verðum að kalla á lögregluna. Skyndilega datt mér í hug, hvað þetta var allt saman í rauninni gráthlægi- legt. Ég var jú búinn að leysa hina dularfullu gátu. Ég hafði svipt grímunni af Kramer, hann var þorparinn í leikritinu. Allt lá ljóst fyrir. Leikritinu mínu var bjargað. Og nú þetta ________. Kramer dáinn, kæfður af cyan- brintegasi í líkkistu. Gerald stóð enn I dyrunum. — Eftir hvei-ju ertu að bíða, hrópaði ég. — Farðu niður, og hringdu á lögregluna. Reyndu að ná í Clarke lögreglufulltrúa. Ég veit auðvitað ekki hvort maður getur blát áfram pantað svona vissan Iögreglumann — en liann er góður kunningi minn, og það væri bezt, ef við næðum í hann. - Gerald fór, en kom brátt aft- ur og tilkynnti að sér hefði tek- izt að ná sambandi við Clarke. sem kæmi strax. Það var eini ljósi punkturinn í þessu. Clarke hafði áður unnið að máli, sem ég var viðriðinn. Ég vissi, að hann myndi gæta hagsmuna minna svo lengi sem hann gæti það. Ég hef aldrei lifað hræðiiegri tíma en næstu mínúturnar. Við biðum þögul. En það var ekki erfitt að geta sér til um hugsan- iir manna. George Kramer hafði verið fjárkúgari. Fyrr um daginn hafði ég komizt að því hvílík hætta .stafaöi af honum fy.rir næstum því alla leikarana. Þrátt fyrir all- ar tilraunir okkar til að losna við hann, hafði hann haldið að- stöðu sinni. Hann hafði læðst um á stöðum, þar sem nærvera hans var mjög ókærkomin. Og nú var hann dauður. Ég reyndj að ímynda mér, að .þetta hefði verið slys. Á einhvern hátt hafði hið eitraða gas safn- •azt fyrir í kistunni og ekki eyðst •eins l>að átti að gera. Af hreinni tilviljun var Kramer bor inn út um hráðabirgðadýruar, svo :að við.gátum ekki séð hvort hann skreið upp úr kistunni eða ekki. ■Eg reyndi að sannfæra sjálfan -nxig, að svona hefði það einmitt -skeð. En mér heppnaðist það • ekki. til þess vissi ég of mikið. ■ Ég vissi um allt, sem hafði áður skeð í Dagonet. Ég vissi, að ein- hver hafði af yfirlögðu ráði hleypt rottunum úr gildrunum 'hans Eddies. Þessi atburður, sem okkur hafði áður þótt svo ómerkilegur, ;var nú allt í einu orðinn örlaga- i íkur. Það gengur jú enginn urn og hleypir rottum úr gildrum, nema hafa sérstaka ástæðu til ■þess. Og nú skildi ég skýringuna á því illgirnislega hermdarverki. .Ef einhver hafði séð hagsmuni sína í því að láta svæla Dagonet, ef einhver af öllum þeim, sem misst meðvitund, áður en hanni gæti gert sér grein fyrir hætt- unni og dáið mjög fljótlega. Ég et ekki séð, að hægt sé að gera neinn ábyrgan fyrir því. vildu losna við Kramer hafði séð sitt gullna tækifæri í þessu til að setja þetta „slys“ á svið, til. að breiða yfir ... gg þorði ekki að nota orðið morð — ekki einu sinni í hugan- Ég gekk til dyra, en var enn mjög óstyrkur á fótunum. Ég hafði ekki mihnstu hugmynd um hvað ég gæti sagt við lögregluna. •ÉjTleit niður ganginn og hugs- áði: — Já, þetta er sem sagt end- um. Ég þorði ekki að brenna irinn! þannig allar brýr að baki mér. ;" En svo kviknaði veik von í En innst inni var ég viss um, að, brjósti mínu á ný. Það var ekki dauði Kramers var ekki annað Clarke lögreglufulltrúi, sem kom en morð. " Upp tröppurnar. Það var dr. Og nú kæmi lögreglan. Eftú’.. Lenz . . . Lenz, sem birtist alltaf eins og fyrir kraftaverk, þegar ............11,11 11 úig Jxurfti mest á honum að halda. Ég hljóp á móti honum og 42 |reip um handlegg hans. — Guði sé lof, að þér komuð, sagði ég. Grá augu hans voru afar ró- lyndisleg. — Hvað liefur komið fyrir, llerra Duluth? Ég flýtti mér að segja honum nokkrar mínutur mundu þcir ' Érá því, sem skeð hafði. verða komnir hingað og spyrja ??..;, Hann missti ekki rósemina and ótai spurninga. Og við þeim, ártak. Hann sagði aðeins: — Og höfðum við ekki önnur svör eii " herra Kramer liggur niðri á leik þau, sem mundu svipta hulunni ■ -syiðinu? af öllu því, sem við höfðum reynt áa„ en getið ekki farið að leyna. - tij hans. Gasið , . . Það var ekki einu sinni hálf- — Gasið hlýtur að vera rokið tími síðan ég hafði verið svo sig- í burtu núna. Hann klappaði mér urglaður. Velgengnin beið rnín' S öxlina. — Reynið að herða upp jafn örugglega og maður sér Man : -Kugann. Farið ina til hinna, ég hattan ofan frá Empire Staie kem strax aftur. hyggingunni. í staðinn fyrir það, ' Hann leiddi mig að búnings- vorum við nú flækt í þetta —' “klefa Wesslers. Ég sá hann hverfa sem við alltof erfitt og alvar-; -. inn um sviðsdyrnar, svo lokaði legt. til að: við gætum sjálf bjai’g,. ;íég hurðinni á eftir mér. að okkur út úr því. Spilahúsið Eftir um það bil fimm mínút- va rað hrynja. Það virtist vera;: ur kom hann aftur til okkar. úti um „Ólgandl vötn“, Peter ft'ánri var alvarlegur á svip, en Duluth, hiutafélag, og liina nýjxr sýndi samt engin merki óróleika. framtíð mína. — Ég er búinn að rannsaka Og hvað yrði svo um mig?____ bérra Kramer, sagði hann. — Það Mér finnst líklegast, að við leikur enginn vafi á því, að hann liöfum setið í stundarfjóvOungf**, hefur láthzt af völdum cyanbrint þarna inni í búningsklefanum, eiturs; Hann þagnaði og virti áður en við heyrðum fótatak k , riöglina a þumalfingri sinum rann tröppumim. Mirabella hrökk. við,- sakandi fyrir sér. — Ég rann- Wessler starði fast í áttina til*; sakaðí líka kistuna að innan, og dyra. íris sagði lágri, hásri fann þar hvítt duft, nákvæmlega röddu: — Lögreglan! eins og það, sem verður eftir af gasplötunum. Það er augljóst, hvað skeð hefur. í gærkvöldi, þeg ar rotturnar voru svældar út, hlýt ur ein plata hafa dottið niður í kistuna. Þar sém það er kalt niðri í henni og léleg loftræsting hef- ur eyðingin gengið hægar, og gas ið ef til vill sogazt inn í bólstrun ina. Þegar herra Kramer var lagður niður í kistuna, flýtti lík- amshiti hans fyrir að gas mynd- aðist í plötunni. Hann hefur strax SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hre frisk heiibrigð húð Hvora hendina viltu, m’amma ,.,? í i X'tA OOkNA ~rAr.G$r^J K««W~ I \ / eoK ',ÚS TM, f VÖll Hv>.WS,!«.<«sA. i'tt \ ÐACUMC i! I WAV HAV6 \ TSMS tH* W i Nor !N WS Mnoo m ) Z. SHAU \ <30 •'O J HAVS pjí’A í ■ W ■’pcoo* ( 'S ■ ■*’ • /'—-_ 1 ! rc 30 íowN ■'O' TMS VW»«S-| -'lCUISS: dP' masl jayfsí-,'? í* n<ff: 'ív*í;*A', fvq* — Stefán! Hvað álítur þú utri þennan æsta mami? —Bandaríkjamaður, sem býr útan heima lands síns og er vitlaus út í aiíl .lieima. — Ég- skal ná mér niður á þessum flug- ■ -W • •' mannsræfli, þegar félagar hans eru ekki viðstaddir. — En, eiginmaður minn, hann gerði þér ekki neitt. — Ég ætla að fara með þig heim. Ég er ckki í skapi til að borða úti. — Ég ætla að láta vinnúkonuna mat- ! reiða steik. — N-e-e-i. Það getur verið, að ég þurfi , að fara í vöruskcmmuna, — í þriðja skipti í þessari viku, það er ekki einu sinni léleg afsökun. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - F : U ' i:-\ • 16. júlí 1964

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.