Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 10
jUtreiknaður útsvarsstigi Reykóavík, 16. júlí — GG. SAMBAND íslenzkra sveitarfé- lagra Iiefur gefið út offsetfjölrit- aðan útsvarsstiga þann, er nú gild- ir, eftir breytingar þær, sem gerð- íir hafa verið á lögum um tekju- stofna sveitarfélaga. Stigi þessi teýnir útsvör á eignir milli 40.000,- 00 og 250.000,00 króna og tekjur inilli lcr. 25.100,00 og kr. 248,- 000,00, svo og útsvör félaga af tekjum frá kr. 1000,00 til 150.000. f Útsvarsstigi þessi er notaður við niðurjöfnun útsvara í öllum sveitarfélögum á landinu. í hon- um er gert ráð fyrir, að útsvar imdangengins árs hafi verið greitt fyrir áramót og komi því til frá- (iráttar við niðurjöfnun. Þegar ^kattskrá hefur því verið gerð, er ■fannt að fletta upp í skalanum utsvarinu og sparar það vafalaust mjög mikla vinnu hjá svéitár- félögunum. J Fái sveitarfélög með því að 'b-----------:----------------------- Bær milli vita (Framhald úr Opnu). ir að fara hjá starfsfólki annarra stþðva. jÉg get ekki betur séð en aff eini f-jeyðfirðingurinn sem rekur sölt- unarstöð á Seyðisfirði sé Viihjálm- ur Jónsson, hitt eru allt spekúlant ar að „sunnah”. Draugabæirnir Vestdalseyri og Hánefsstaðaeyrar eru svo kapituli út af fyrir sig. Eyrarnar svököll- uðu eru langt út með firðinum sunnanverðum. Þar standa hús á ormjórri fjöruræmu, en uppaf er snarbrött hlíðin. Enn eru þar báts- liræ á kambi, enda var par mikil útgerð í eina tíð. Húsin standa aúð og glápa tómum tóttum út á fjörðinn. Eini bærinn í byggð sunnan fjarðarins eru Hánefsstað- |r, sem eru svotil beint fyrir ofan ÍEyrarnar. Þórarinsstaðir eru heii- legir að sjá, en þar býr erginn í ðag. P t . Vestdalseyrin er draugabær í jorðsins fyllstu mcrkingu. Þar þjuggu fyrir 50 árum 150 manns, |iú býr þar engin lifandi sála. Éiyrin er norðanmegin fjarðarins jbg næsta byggða ból er Dverga- feteinn, sem einu sinni var prest- teetur og stórjörð. Þar fyrir utan fer ein jörð eða tvær í byggð. Síð- listu íbúar Vestdalseyrarinnar liafa flutt þaðan fyrir einu til Iveim árum. Þarna eru mörg heil- |eg hús, að vísu hafa þau ekki far- Íð varhluta af rúðubrotsæði ís- éndinga en fjölda þeirra mætti ið líkindum gera íbúðarhæfan fyr- |ir tiltölulega lítinn pening. i Seyðisfjörður er bær anastæðn- anna, þar sem mælikvarðinn er ^ljóttekinn gróffi á einum staðn- Eog auðn á öðrum og jafnvel ri stað. Gróðmn rennur að ulegu leyti út úr bænum og í„suður” en Sevðisfirðingar sjálfir fciga ekki neim tvo stóra báta, Gullver og Giiilb 'örgu og nokkrar trilíur að auki, en snögg umskipti ganga sjaldnast sársaukalaust. reikna útsvör eftir stiganum hærri útsvör, en jafnað skyldi nið ur samkvæmt fjárhagsáætlun, skai lækka öll útsvörin að réttri til- tölu, unz hinni áætluðu upphæð er náð. Hins vegar má hækkun útsvara ekki fara fram úr 20 af hundraði. < Stiginn er að sjálfsögðu ekki síður nytsamlegur fyrir þá ein- staklinga, sem ganga vilja úr skugga um það í einrúmi, að rétt hafi verið á lagt. Útsvarsstiginn er útreiknaður af Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar og offsetfjölritaður í Letri h.f. Hann kosíar kr. 150,00 og fæst á skrif- stofu Sambands íslenzkra sveitar- félaga. Byggt yfir sund laugina á Sandi Hellissandi, 16. júlí, GK-GO. HÉR á Hellissandi var að ljúka tvöföldu sundnámskeiði, sem hef- ur staðið alls í 7 vikur. Fyrra nám skeiðið var fyrir börn og ungl- inga héðan úr þorpinu og sóttu það 100 manns, en hið síðara var fyrir börn úr Ólafsvík og Grafar- nesi og sóttu það um 80 nemend- ur. Sundlaugin hér á Hellissandi er sú eina á nesinu fyrir utan laugina í Stykkishólmi. Nú er ver ið að byggja yfir hana, en hingað, til hefur hún verið opin. Allmargar trillur sækja hand- færaveiðar suður fyrir nesið, eða hérna rétt út fyrir og afla sæmi- lega. Mikið er unnið í landshöfninni á Rifi, langt komið með að reka niður stálþilið, sem verður 250 metra langt. Þá er verið að lengja syðri garðinn, sem á áð verða 500 metrar og seinna stend- ur til að lengja norðurgarðinn uíh; 90-100 metra. Þá verður höfnin' alveg lokuð. ; MANNRÉTTINDALÖG- IN UNDIRRITUÐ MYNÐIN hér að ofan mun vissulega hafa sögulegt gildi, þegar fram líða stundir. Hún er tekin í Hvíta húsinu fyrr í þessum mánuði, er Johnson forseti undirritaði mannréttindalögin nýju, sem nú er allt útlit fyrir að komi talsvert við sögu í forseta- kosningunum í haust. Jolinson flutti ræðu áður cn liann undir- ritaði lögin, eins og hefur verið sagt frá í fréttum. Viðstaddir ^ voru öldungadeildarþingmenn og aðrir Ieiðtogar Bandaríkjanna VWWWWVVWWMWWVWHMWWMWWMWWWWMW Kvennameistara- mótið dagana 25. og 26. júlí KVENNAMEISTARAMÓT íslands fer fram á íþróttavellinum að Félagslundi í Gaulverjahreppi dagana 25. og 26. júlí næstkom- andi. Fyrri daginn hefst keppnin kl. 4, en á spnnudaginn kl. 2. Keppt er í eftirtöldum greinum: 100 og 200 m. hlaupi, 4x100 m. boð hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, hástökki og langstökki. Keppni í 80 m. grindahlaupi og fimmtarþraut fer þó fram í Reykja vík í sambandi við Meistaramót íslands 15. og 16. ágúst. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Þóris Þorgeirssonar, Laugarvatni eða Hafsteins Þor- valdssonar, Selfossi, í síðasta lagi 21. júlí. Allt sement nýtt í ár Reykjavík, 16. júlí — EG. ÚTLIT er fyrir að í ár verði öll framleiðslugeta Sementsverk- smiðju ríkisins á Akranesi * nýtt innanlands, eða samtals rúmléga 100 þús. tonn. í fyrra var innan- landsnotkunin 101,745 tonn og þá voru flutt út 11,706 tonn en ehjk- ert verður flutt út í ár, svo hægt verði að anna innanlandsmarkað- inum. Salan á sementi innanlahds frá áramótum í ár og til. júníloka er orðin 45 929.tonn, en var á sama tíma í fyrra 35 786 tonn, eða rúmum 10 þús. tonnum minni. —- Þessi aukning hefur orðið á sem- Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögraaður ; Málflutníngsskriístofa Óðinsgötu 4. Sími 11043 entsnotkuninni þrátt fyrir að ekk- ert verður unnið í Keflavíkurveg- inuui“f sumar, en í hann fóru í fyrrasumar rúm 7000 tonn af sem- enti. Verksmiðjan er gefin upp fyrir 75 þús. tonna afköst, en getur sem fyrr segir framleitt rúm 100 þús. tonn á ári. Til samanburðar má geta þess, að árið 1962 var innanlandsnotk- unin 75,616 tonn og þá voru flutt út 18-19000 tonn af sementi. 101 hringhenda Rósbergs Snædal BLAÐINU hefur borizt ný ljóðabók eftir Rósberg G. Snæ- dal, er nefnist 101 hringhenda. — Er þetta níunda bók höfundar. Getur höfundur þess í formála að bókinni, að hann sendi frá sér „til þeirra og fyrir þá eina, sem yndi hafa af stökunni, en eklii vegna hins, að ég haldi mig kveða öðrum mönnum betur.” Bókin er í litlu, snotru bandi, um 90 síður og prentuð í Prent- smiðju Björns Jónssonar h.f. á Akureyri. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandux, sigtaður eðs Ssigtaður við húsdyrnar eðs - kominn upp á hvaða bæð sen er, eftir óskum kaupenda. SAND8ALAN við Eliiðavor aJ. Síml 41920. TVISKOTTUNARSAMNINGUR VIÐ BRETA UNDIRBÚINN .'.1 Réykjavík, 14. júlí. — EG. JUM ÞESSAR mundir eru stadd- ir hér á iandi þrír Bretar til við- ræðna við íslenzk skattayfirvöld lun tvísköttunar samning milli Stóra Bretlands og íslands. Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkis- skattstjóri skýrði blaðinu svo frá, að Bretarnir þrír, sem eru frá ,Board of Inland Revenue, hafi komið hingað til Iands síðastliðinn sunnudag, og muni, halda aftur heim um helgina, en þá er ráð- gert að viðræðum og undirbún- ingi tvísköttunarsamnings verði lokið. Bretarnir heita E.R. Brookes, J. A. Johnstone og B. T. Houghton. Af hálfu íslenzkra yfjrvalda taka þátt í þessum viðræðum ríkis- skattstjóri, skattstjórinn í Reykja- vík og Ólafur Stefánsson, fulltrúi í fjármálaráðuneytinu. Fyrr í sumar voru hér á ferð menn frá norska fjármálaráðuneyt- inu í sambandi við gerð tvískött- unarsamnings milli íslands og Noregs. 10 17. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.