Alþýðublaðið - 16.08.1964, Side 6
Soka Gakkai hefnr tekið nútíniatækni í þjónustu sína, auglýs-
in;;ar frá þeim í blikandi neonljósum blasa hvarvetna við
air?um.
„Lífið er skipulögð hamingju
sókn.“
V.
UNÐIR þessu slagorði er Soka
Gal;kai-hreyfingin að setja
stei kt svipmóo á Japan og jafn
framt er hún á góðri leið með
að verð.a þriðja aflið í japönsk
um stjórnmálum, milli frjáls-
lyndra demókrata, sem eru við
völd, og hinnar sósíalísku
stjórnarandstöðu.
Soka Gakkai lofár áhangend
um sínum vernd gegn lömunar
veiki og krabbameini, betri stöð
,um, velgegngi í viðskiptum og
ástum og nú undir það síðasta,
stjórnmálalegum áhrifum.
Það er því ekki að undra, að
hreyfingin telur nú þegar milli
10 og 15 milljónir meðlima ,þar
af er ótrúlega mikill hluti
bandarísku hermannanna í
Japan. Að sögn bætast henni
100.000 nýir miðlimir í mán-
uði hverjum.
eina bótin við andlegum og lík
amlegum meinum.
Soka Gakkai er búddisk
hreyfing, sem sögð er eiga upp
runa síns að leita til munksins
Nichiren> sem hafði stofnað
hana á 13. öld. Tönn úr honum
er varðveitt og tilbeðin mjög í
hinu geysistóra steinsteypu-
hofi, sem hreyfingin hefur reist
við ræiur Fúsíama. Það er þó
aðeins eitt af 150 hofum, sem
Soka Gakkai hefur reist víðs
vegar um Japan.
□ GEYSILEGAR TEKJUR
□ HEILÖG TÖNN
Eftir Hirosíma spruttu
upp nýjar sértrúarhreyfingar í
Japan hundruðum saman, sem
gáfu óhangendum sínum í ráð
vilLu og skelfdu Japan nýja
von.
Sem dæmi má nefna, að einn
þessara sértrúaflokka tilbað
rafmagnið og tignaði Thomas
Alva Edison sem eins konar
há fguð. Annar flokkur hélt
þv fram, að kynferðislíf væri
Soka Gakkai-hreyfingin
hefur árlegar tekjur frá með-
limum sínum sem svara til
um það bil 38 milljóna íslensk
ra króna.
Hreyfingin gefur út blað, sem
kemur út þrisvar í viku í 2,6
milljónum eintaka. Þessu
blaði er stjómað frá nýtízku-
legum skýjakljúf í Tókíó.
Sérscaða Soka Gakkai er með
al annars fólgin í hinni hern-
aðarlegu upphyggingu hreyf-
ingarinnar.
Hún er byggð á sellukerfinu.
Fimmtán Soka Gakkai-fjöl-
skyldur mynda eina sellu sex
sellu mynda eina sveit, tíu
sveitir eitt svæðisfélag og þrjá
tíu svæðisfélög mynda eitt hér
aðssamband. Á toppi þessarar
byggingar situr svo foringinn,
hinn 35 ára gamli blaðaútgef
andi Daisaki Ikeda, sem ber
titilinn „sensei“ eða kennari.
og eyðileggi þar shintoölturu
og Búddalíkneski.
Hreyfingin er mjög andsnú-
in krisúndómnum ' og kallar
hann trú handa „snobbum,
tvídklæddum mönnum, frönsk
um kvikmyndum og amerísku
viskýi."
Soka Gakkai hefur upp á síð
kastið notið mikillar stjórn-
málalegrar velgengni og það
sá frami, sem veldur japönsku
stjórninni og gömlu flokkun-
um mestum áhyggjum.
□ koSNingasigrar
Soka Gakkai lét fyrst til
sín taka í stjórnmálum á árinu
1960, en þá buðu sig fram á
hennar vegum 363 menn í sveit
arstjórnakosningum. Af þeim
voru 337 kjörnir.
Við þingkosningamar 1962
voru 15 Soka Gakkai-frambjóð
endur kosnir til neðri deildar
japanska þingsins, við sveitar
stjórnakosningarnar vorið 1963
buðu sig fram 1008 Soka Gakk
ai-frambjóðendur, 1004 kom-
ust, að.
Og nú hefur Soka Gakkai til
kynnt, að frambjóðendur hreyf
ingarinnar í kosningum til efri
deildar þingsins, sem standa
fyrir dyrum verði 30. Naumast
verður efazt um, að þeir verði
svo til allir kjörnir.
□ HVAÐ VILL
SOKA GAKKAI?
Ekki er auðvelt að lienda
reiður á hver hinn stjórnmála
legi málstaður Soka Gakkai er.
Framámenn hreyfingarinnar
boða frið, þeir eru á móti kjarn
orkuhervæðingu, óska „frjálsr
ar utanríkisstefnu", sem merk
ir í raun einskonar hlutleysi,
sem þó feli í sér vináttu við
Bandaríkin og Kína Maós.
Þeir krefjast jafnhliða þing
ræðis og „sterkrar stjórn-
ar“. Þeir krefjast ókeypis náms
bóka, lægri skatta, heiðarlegr-
ar stjórnmálastarfsemi, meiri
umhyggju hins opinbera: „ham
ingju handa eins mörgum og
kostur er“.
Þessi stefna er, eins og sjá
má, vel til þess fallin að sópa
að sér fylgjendum. Þeir láta
heldur ekki á sér standa og
koma fyrst og fremst úr mið-
stéttunum, sem virðast hafa
orðið útundan við skiptingu
ávaxta hinnar japönsku iðn-
byltingar. Meðal þeirra eru á-
hyggjufullir eigendur smáfyrir
tækja, hinir fjölmennu bændur
sem hafa flutt á mölina og
verkamenn án sérkunnáttu, í
s.uttu máli hinir „litlu karlar"
Japans.
„Lífið táknaf skipulagða ham
ingjusókn ...“ segir Soka Gakk
ai. Þessi trúarhreyfing virðist
þó upp á síðkastið fremur hafa
einbeitt sér að skipulagðri sókn
eftir veraldlegum völdum.
Múgmót Soka Gakkai á Ólympíuleikvanginum í Tókíó. Leik
vangurinn tekur yfir 70 þúsund manns og, eins og sjá má,
er þéttskipað.
Soka Gakkai hefur innan
sinna vébanda æskulýðshreyf-
ingu, sem telur yfir milljón
drengja og um það bil 750.000
Siúlkur. Þessir unglingar setja
mikinn svip á fjöldamót hreyf
ingarinnar þar sem þeir koma
fram í hljómsveitum klæddir lit
skrúðugum einkennisbúining-
um. Fjöldamótin eru oft hald-
in á íþróttaleikvöngum, enda
leggur hreyfingin meðal annars
mikið upp úr íþróttaiðkunum.
Mikill og oft harður áróður
er rekinn fyrir málstað hreyf-
ingarinnar. Það gerist ekki
sjaldan, að stormsveitir henn-
ar ryðjist inn á heimili manna
\
6 16. ágúst 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ