Alþýðublaðið - 16.09.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.09.1964, Blaðsíða 8
UTFOR FORSETAFRUARINNAR Forseti íslands og' dætur hans, Vala Thoroddsen og Björg Ásgeirsdóttir ganga ó'" kirkju. Að haki Jieim eru Þórhallur Ásgeirsson og frú og Gunnar Thoroddsen. Ráffherrar og alþingismenn bera kistuna úr kirkju. Vinstra megin eru, Emil Jónsson, Eysteinn Jónsson, Ingólfur Jónsson og Birgir Finnsson. Hægra meg- in, Bjarni Benediktsson, Hannibal Valdimarsson, Guffmundur í. Guffmundsson og Jóliann Hafstein. Séff inn í kór kirkjunnar. Biskup íslands stendur fyrir miðju en til hliffanna sitja klerkar. Vinstra megin í kirkjunni sitja forseti og ættingjar hans, en hægra megin ríkisstjórn, alþingismenn og sendimenn erlendra ríkja. Taliff frá vinstri: Frú bandaríska sendiherrans, danski sendiherrann, rúss- neski sendiherrann og bandaríski sendi lerrann. Kista forsetafrúarinnar borin til k kju aff Bessastöffum. Mynd: GO. 8 16. sept. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.