Alþýðublaðið - 16.09.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.09.1964, Blaðsíða 9
Fjöldi manns hlýddi á athöfnina í Dómkirkj unni um grjallarhorn, sem komið var fyrir úti. Lögreírluþjónar stóðu heiðursvörð er kistan var borin út úr kirkjunni. Myndin er tekin í þann mund, sem líkfylgdin er að legg-ja af stað. — Mynd KG. Fremst á myndinni eru Forseti íslands og dætur hans, Vaia og Björg. Næst á eftir þeim ganga Þórhallur Ásgeirsson og kona hans, svo Gunnar Thoroddsen og Páll Ásgeir Tryggvason, þá Ásgeir Thoroddsen og kona hans og barnabörn forseta. Ötfför forsetafrúiarinnar í gær var baeöi viröuleg og ffjöl- menn. Viðstaddir útförinavoru ráÖherrarf sendimenn er- lendra rikja og ffleiri embættismenn. Ljósmyndari AiþýðubiaÖsins, Jóhann Vilberg, tck þær myndir hér á síðunni, sem ekki eru sérstaklega merktar. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar í Kópavogshælið. Upplýsingar í síma 41504. Skrifstofa ríkisspítalanna. iðja, ffélag verksmiðjufóBks Allsherjaratkvæðagreiðsla Áltveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningu fulltrúa félagsins á 29. þing Al- þýðusambands íslands. Hér með er auglýst eftir uppástundum um 19 aðalfull- trúa og jafnmarga til vara. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi föstudaginn 18. september. Hverri uppástungu skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Uppástungum skal skila í skrifstofu félagsins, Skipholti 19. Reykjavík 16. september 1964. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Trésmibafélag Reykjavíkur Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæða- greiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa tré- smiðafélagsins til 29. þings Alþýðusam- bands íslands, tillögum um 6 fulltrúa og 6 til vara ásamt meðmælum að minnsta kosti 60 fullgildra félagsmanna, skal skila til kjör stjómar í skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8 fyrir kl. 19, föstudaginn 18. þ. m. Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. FUJ Akranesi Félag ungra jafnaðarmanna Akranesi heldur fund fimmtudaginn 17. september kl. 8,30 í Röst. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 20. þing S.U.J., sem haldið verður á Akureyri 2. — 4. október. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning fuíltrúa til Þýzkalandsferðar á vegum Varðbergs í október n.k. 4. Vetrarstarfið. 5. Önnur mál. Stjórnin. ALÞYÐUBLAÐIÐ — 16. sept. 1964 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.