Alþýðublaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 5
Khanh hershöfð'ingi, sem enn er við' völd í Saig
tíma.
on, þrátt fyrir þrjár stjórnbyltingar á skömmum
AÐ hefur lengi verið ó-
gerningur að gera sér grein
fyrir því, hvaða málstað hin
ýmsu öfl, sem deila um völdin
í Suður-Víetnam, berjast fyrir,
bæði í pólitísku og þjóðfélags-
legu tilliti. Aftur á móti má
| staðhæfa með meirj vissu en
áður að það er fleira sem sundr
ar þeim íbúum þessa hrjáða
lands, sem ekki eru kommunist-
ar eða andvígir erú kommúnist-
um, en sameinar þá.
Öngþveiti og valdabarátta
síðustvi vikna og stjórnarbylt-
ingin 13. september gefa tilefni
til þeirrar spurningar, hvort
„heimavígstöðvarnar“ séu að
hrynja. Ef svo fer yrði ókleift
að halda Vietcong-skæruliðum
kommiinista í skefjum með
hemaðarlegum ráðum um lang-
an tíma, en uppreisnarmönnum
vex nú stöðugt ásmegin.
Ástandið í Suður- Víetnam
hlýtur að vera bandarískum
ráðherrum martröð. Banda-
ríkjamenn hafa sífellt aukið
aðstoð sína við hersveitir
stjórnarinnar, sem hefur átt
í höggi við kommúnista I tæp-
an áratug. Bandríkjamenn út-
vega stjórnarhersveitunum
allan þann útbúnað, sem þær
þarfnast, og hafa látið þeim
í té 15-20 þús. hernaðar,,ráðu-
nauta“, en að.stoð þessi nemur
60 milljónum (ísl.) króna dag-
lega.
Bandaríkjamenn hafa skuld-
bundið sig til að verja Suður-
Víetnam gegn tilraun kommún-
ista til að ná yfirráðum í land-
inu, og er hér um eins skil-
yrðislausa skuldbindingu að
ræða og loforð Bandríkja-
manna um að ábyrgjast frelsi
Vestur-Berlínar.
^ÐSTOÐIN er veitt vegna
þess, að ef vietnamiskir
kommúnistar, sem nú.
fylgja kommúnistum í Pek
ing að málum, ná suðurhluta
Víetnam á sitt vald muni rísa
upp alvarleg hætta á því, að
grannríkin í vestri og suðri
komist undir yfirráð kommún-
ista. Fall Suður - Víetnam gæti
raskað öllu valdajafnvæginu
í þessum hluta heims, eða svo
hljóðar kenningin. Og Banda-
ríkjamenn hafa mikið til sins
málS'.
En hvernig verður hægt að
halda Suður-Víetnam ef sjálf-
Framhald á 10. síðu
^g.iliiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiimimmmmmmmm........ ................................................................................. r. mmmmmmmmmtimmmmr^i
Klutur þotanna
fer sívaxandi
Samtal þetta fór fram á 12.
hæð hússins Leningradiskí Pro-
spekt 37, þar sem sovézka flug-
málaráðuneytið hefur aðsetur
sitt. Þai- er jafnframt flug-
málamiðstöð höfuðborgarinnar.
Úr skrifstofuglugga sjást stór-
hýsi hinnar nýju aðalflugstöð-
var í Moskvu sem brátt mun
komast í tengsl við hinar sex
flugstöðvar höfuðborgarinnar.
Þyrla tegundarinnar MI-4
lyfti sér upp í blátt og frið-
sælt kvöldloftið yfir Moskvu,
þar sem eldar blossuðu úr fall-
byssum er hleypt var af í til-
efni sovézka flugdagsins, 18.
ágúst, að boði Malinovskí mar-
skálks, landvarnaráðherra Ráð-
stjómarríkjanna.
Evgení Loginov horfði á
þyrluna hverfa úr sjónmáli og
sagði: „Hún flýgur nú ámóta
hátt og við sitjum. Einu sinni
var þetta hámarksflughæð. Og
nú eru farþegaflugvélarnar
okkar farnar að fljúga að stað-
aldri um heiðloftin. Þess vei’ður
líklega ekki langt að bíða, að
þær fari að eltast við sjálfa
gervihnettina.
Hver er meginstefnan í
þróun samgönguflugsins?
- Meginstefnan er í fáum orð-
um sú, að flugvélar verði helztu
farþegaflutningatækin. Efna
hagskerfi landsins hefur nú i
þjónustu sinni meira en 105
milljónir manna. 38 milljónum
af þessum fjölda verður nú
flugið að veita þjónustu, eða
30-35 hundraðshlutum af hin-
um starfandi fjölda. í júlí-
mánuði þessa árs ferðuðust
til dæmis 160.000 og jafnvel
allt að 200.000 manns með
flugvélum hvern dag.-
Hvér ér „Iandfræðileg“ skip-
an flugmála í Ráðstjórnarríkj-
unum um þessar mundir, ef svo
mætti að orði komast?
- Til þess að svara spurningu
yðar yrði ég að nefna að
minnsta kosti 2.500 borgir og
byggðár stöðvar. Innanlands-
flugleiðir Ráðstjórnarríkjanna
eru nú alls 430.000 km. að lengd
Um 1200 flugferðir eru farnar
daglega á 350 meginleiðum
milli stórborga Ráðstjórnar-
ríkjanna. Umferðin ér alveg
' eins ör á aukaflugleiðunum.
Um innanlandsflugið er það
að segja í fáum orðum, að til-
gangur þess er að halda uppi
greiðum samgöngum milli hel-
ztu miðstöðva í lýðveldinu
umdæmum og héruðum. í Úkra
ínu eru 500 slíkar flugleiðir
í Kasakstan 400 og í Norður-
Kákasug 350. Úsbekistan og
Túrkmcnía, svo og Tadsjik- og
Kirgis- lýðveldin hafa einnig
margar flugleiðir innan sinna
marka.
- Hvað teljið þér, að valdi
því, að flugið er orðið svona
vinsælt meðal almennings.
- Öryggi þess, hraðinn, þæg-
indin og lág fargjöld. Eins og
á öllum sviðum efnahagslíf-
sins í Ráðstjórnarríkjunum fer
fram hröð tækniþróun á vett-
vangi flugmálanna. Vér eigum
flugvélar og þyrlur, sem geta
flogið hvert á land, sem er,
og í hvaða veðri sem er.
Framhald & síðu 10.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. sept. 1964 §
g^miiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiimntiiim 1-11111111111111111111111111,111111,ili,i,iiiiiiiiiiiiiiiii,m,i,i,iiiiimmii„illim„iriiiiiili„mi
I Á BARMI
!HRUNSí
I VÍETNAM
iJHBi,ui«miiiiiiiiiuimmiuiimiuuiiuuimJiiiuiiuiiiiuiimiuiiiiiniii»iiiiiiiiiiuiiuiiHiiiuiiuMiuiiiiiiii»-.iiiHiiiHuiiiHiiiiiH»ii«iiiuii»iiiiii*ii