Alþýðublaðið - 23.09.1964, Side 16

Alþýðublaðið - 23.09.1964, Side 16
 1» Miðvikudagur 23. september 1964 MMMUtmHHMMUVHHHMI Flugmálasfjóra- fundinum fresfað í tvær vikur Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning um fund flugmálastjóra Norð urlandanna: Fundur fulltrúa íslenzku fiugmálastjórnar- innar og flugmálastjórna Scandinavíu var haldinn í Reykjavík 21. og 22. septem- ber 1964. — Fundinum hefur verið frestað í um það' bil 2 vikur meðan nýjar tillögur frá skandinavisku nefndinni verða kannaðar af þeim að- ilum, sem málið snertir. RÆTT UM ATVINNU MÁL SIGLFIRÐINGA Siglufirði, 22. sept. JM-AG. NÚ um helgina, Iaugardag og sunnudag boðuðu verkalýðsfélög- in á Siglufirði til ráðstefnu um atvinnumál Siglfirðinga. Til ráð- stefnunnar var boðið þingmönn- um úr Norðurlandskjördæmi vestra, fulltrúum þingflokkanna, fulltrúa ríkisstjórnar, formanni milliþingancfndar um atvinnumál, fulltrúum bæjarstjórnar Siglu- fjarðar, bæjarstjóra, fulltrúa frá Vinnuveitendafélagi Siglu- Framh. á bls. 4 í Trésmiðafélagi Reykjavíkur komu einnig fram tveir listar, ann ar borinn fram af lýðræðissinn- um, en hinn af stjóm og trúnaðar manriaráði. Kósning mun fara fram á næstunni. Listi stjórnar og trúna.ðarmanna ráðs var sjálfkjörinn í eftirtöld- um félögum: Félagi járniðnaðar- manna, Einingú á Akureyri, Iðju á Akureyri og Verkalýðsfélagi Húsavíkur. Fulltrúar á ASÍ þingið voru kjörnir á fundum í Starfsst.úlkna- félaginu Sókn og Verkalýðsfélagi Patreksfjarðar. Fulltrúar Verkalýðsfélagsins Bjarma á Stokkseyri voru sjálf- kjörnir, en kosning hefur enn ekki farið fram í Bárunni á Eyrarbakka, Þár verður kosið á fundi. Kosningu er lokið í Félaéi ís- lenzkra hljóðfæraleikara, Félag bifvélávirkja' kýs á fundi á mið- vikudagskvöld, og Félag húsgagna Dómor upp kveðn- ir síðdegis í dag Keykiiavík, 22. sept. — HP RÉTTARHÖLDUNUM í máli skipstjóranna á brezku togurunum James Barrie og Wyre Vanguard var frestað kl. 22.S0 í gærkvöldi, og hófust þau aftur í morgun kl. 11 og stóðu í aUan dag. Mál'skip- ritjórans á Wyre Vanguard var tekið I dóm kl. 6, en mál Richard Taylor, skipstjóra á James Barrie, var tekið til flutnings kl. 20.30 í kvöld. Alþýðublaðið hafði í kvöld Kviknar í síldarbát . Akureyri, 21. sept. GS-ÞB. VM hálfáttaleytið í gærmorgun fttm upp eldur í síldveiðiskipinu jSkraborg, sem þá lá inni á höfn- Ciani á Akureyri. Eldur varð all- tnikill í lúkarnum, en slökkvilið kom skjótt á vettvang og réði fljótt niðurlögum hans. Sennilega ftiefur kviknað í út frá olíu. — Bkemmdir urðu sáralitlar og Akra ttorgin er komin á veiðar. tal af bæjarfógetanum á ísafirði, Jóhanni Gunnari Ólafssyni, og sagð'i hann, að stefnt væri að því að ljúka réttarhöldunum á morg- un og kveða upp dómana þá síð- degis. Skipstjóri á James Barne er eins og áður hefur verið skýrt frá Richard Taylor, en skipstjórinn á Wyre Vanguard er William Spear point frá Fleetwood, 38 ára gam- all og hefur aldrei áður verið tek- inn hér fyrir landhelgisbrot. Óðinn gerði fyrstu staðarákvörð un sína kl. 23.34 á sunnudagskvöld og samkvæmt henni var James Barrie þá 1.8 sjómílur innan fisk- veiðitakmarkanna, en um svipað leyti reyndist Wyre Vanguard vera 1.8 sjómílur innan fiskveiðitak- markanna á sömu slóðum sam- kvæmt staðarákvörðun varðskips- ins. Þegar togararnir voru stöðv- aðir, reyndist James Barrie hins vegar vera 1,7 sjóm. fyrir utan fiskveiðiakmörkin, en Wyre Van- guard 1.3 sjóm. fyrir utan þau. Skipstjóramir neita báðir að hafa verið að veiðum í landhelgi. Segja þeir báðir, að um vélarbilun hafi Framh. á bis. 10 kosið fulltrúa á þing ASÍ lUMMUHtUUUUUUMUUUHHUtUMUHiV UMUUUUMUUWtMUUUUUUUWUUU>V Reykjavík, 22. sept. — GO. MIKILL fjöldi síldarbáta er nú hættur veiðum og kominn heim, eða á heimleið. Sam- kvæmt upplýsingum síldarleit- arinnar á Dalatanga mun nú tæpur helmingur skipanna vera að veiðum, einkum er þar um að ræða stærri skipin. Menn eru orðnir leiðir á ótíðinni og þar að auki hafa sovézk rek- netaskip lagt veiðisvæðið und- ir sig. Gizkað er á, að þau séu 3-400 á miðunum nú. Þau eru með allt upp í 100 net í trossu og taka þvi mjög stórt svæði undir sig, eða miklu meira en hringnótaskip gera. Floti þessi var að veiðum í sumar á svæðinu suðvestur af Jan Mayen, en sovézkir fiski- fræðingar halda því fram, að síldin gangi þa'ðan á haustin til austurstrandar íslands. Lfklegt er, að einhver skip haldi út tU mánaðamóta og jafnvel eitthvað lengur. í gær fengu 27 skip alli 15500 mál og tunnur, bæði á miðunum suðaustur af Dala- tanga og eins um 100 mUur austur af Langanesi. Þessi skip fengu 500 mál og tunnur og þar yfir: Ólafur Magnússon 600, Amar 750, Rifsnes 800, Vonin 500, Þórður Jónasson 1100, Ásþór 850, Ásbjörn 500, Vattarnes '500, Faxi 1000, Sig- urður Bjaraason 500, Bjarmi II. 1200, Náttfari 500, Garðar 650, Gjafar 1000, Guðrún Jóns Framhald á sfðu 4 Fjórir menn innilokaðir neðanjarðar Mercury, Nevada, 22. sept. (NTB-Reuter). Björgunarmenn héldu á- fram í dag tilraunum sínum til björgunar fjórum mönn- um, sem inriilokaðir eru í klefa 550 metra í jörðu niðri á kjarnorkurannsóknarsvæð- inu nálægt Mercury. Hafa þeir verið þar niðri síðan laugardaginn. Talsmaður bandarísku kjarnorkumálanefndarinnar segír, að' það sé löng vinna að’ ná þcssum fjórum mönn- um upp. Hann vildi ckki segja hvenær þeir næðust upp, en þeir myndu nást. uuuuuuuuuu Fjölmörg f élög hafa þegar Reykjavík, 22. sept. — EG. ÞEGAR hafa fjölmörg verkalýðs- félög víða um land kjörið fulltrúa á þing Alþýðusambands íslands, sem haldið yerður í haust. Kosn- ingar þingfulltrúa hófust 19. sept- ember, og á þeim að vera lokið fyrir 11. október næstkomandi. í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, hafa komið fram tveir listar, annar studdur af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins, en hinn borinn fram af kommúnist- um og framsóknarmönnum. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær kosið verður í Iðju. Reykjavík, 22. sept. — GO. NORSKI síldveiðiflotinn á Is- landsmiðum er nú að mcstu liætt- ur veiðum. Heildaraflinn á sumr- inu er kominn upp í 915,000 hektólítra, en í fyrra stóð vertíð- in til 10. október og licildarafl- inn þá varð 938,000 hektólítrar. Engir norskir hringnótabátar hafa tilkynnt um veiði sl. viku, en hins vegar hafa reknetabátar feng- ið upp í 50 tunnur í lögn, mest smásíld, sem ekki er hægt að saita. Útlit er því fyrir að einnig þeir hætti veiðunum. Frá atvinnumálaráðstefn- unni á Siglufirði. Þessi mynd er tekin í kaffihlél síð'ari hluta sunnudagsins, og eru hér nokkrir fund- armenn að liressa sig S kaffi og glæsilegum tert- um. Fundirnir voru mjög langir báða dagana og veit ingarnar því vel þegnar. (Mynd: Ól. Ragnarsson). bólstrara kaus á fundi s.l. mánu- dagskvöld. Fulltrúar r^afvirkja í Reykjavík voru sjálfkjörnir. Sem fyrr segir lýkur kosningu fulltrúa á þing ASÍ 11. mæsta mánaðar. Helmingur flotans er hættur Norðmenn hætt- ir veiðum á íslandsmiðum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.