Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 1
ÍSDgáMKP 44. árg. — Festudagur 9. október 1964 — 230. tbl. fSRANNSÓKNIR f HVfTÁ ÞJÓRSÁ OG TUNGNAÁ Reykjavik, 8. okt. — ÓTJ. ÍSHRÖNGL hefur Oft valdið erfiffleikum og skemmdum á mörg- Um vatnsaflsstöffvum hér á landi, og fróffir menn telja, áff fcmynd- II' ÖRG STÓRMÁL BÍÐA ALÞINGIS ALÞINGI verður sett á morg- Un. A3 vanda verffur guðs- þjónustu í Dómkirkjunni og að ■ henni lokinni látlaus setning- arathöfn í þinginu. Að þessu sinni virðast ó- venjulega mörg stórmál bíða úrlausnar, og mun þingið hafa nóg að gera fram á vor, ef að ' líkum lætur. Þessi eru helztu málin: Fjárlög verða að vanda fyrsta mál þingsins. Þau verða nú erfið viðfangs og ekki létt að ná endum saman. Skattamál verða — eftir við- burði sumarsins — það mál, sem almenningur tekur hvað mest eftir. Lofað hefur verið miklum breytingum á skatta- kerfinu. Verfflag og niðurgreiðslur eru að verða alvarlegri vandi með hverju misseri. Síðasta aukn- ing á niðurgreiðslum á land- búnaðarvörum kostaði ein ■ _ .'Sí ' 180 milljónir króna. Hvar á að taka það fé? Rafmagn og stóriffja verða lík- lega mesta framtíðarmál þessa þings. Taka verður ákvörð- un um næstu virkjun, ef ekki á að verða rafmagnsskortur eftir 2-3 ár. Spurningin verð- ur: Á að virkja stórt og heim- ila erlenda aluminiumverk- smiðju um leið? Húsnæffismál verða til með- ferðar í framhaldi af sam- komulagi ríkisstjórnarinnar við verkalýðssamtökin í vor. Þá verða ræddar breytingar Frh. á 13. síffu. WVWWWWWWWWWWWWWVWMWVmMMWWWMHWWMWW*MWMWIW4MM Vi|a nýja stefnu í rafvæðingu hér Reykjavík, 8. okt. — ÓTJ. Á AÐALFUNDI Sambands ísl. rafveitna, sem haldinn var fyrir skömmu, var m. a. samþykkt til- laga þess efnis, aff raforkulögin frá 1946 verffi tekin til algerrar AÐ Eggert á Sigurpáli verði meff Jón Kjartansson SU í vetur meffan Þorsteinn Gíslason bróffir lians sinn- ir kennslustörfum í Sjó- mannaskólanum. — Þeir ^bræður munu liafa gert þaff samkomuiag meff sér, aff hafa þennan hátt á í framííffinni* þ. e. að Egg- ert verði meff skipiff á vet- urna, en Þorsteinn á sumr- in. Eggert ætlar hins veg- ar aff vera í landi á sumr- In og hvílast. endurskoðnnar, og aff viff þá skoff- un verffi raörkuð ný stefna í raf- væðingu Iandsins, er miffi m. a. aff því, að framtak einstakra bæj- ar og sveitarfélaga fái notiff sín betur en nú er. Kjarni hins nýja skipulags verður landsvirkjunin sem mun reisa orkuver og leggja meginlín- ur milli aflstöðva, og milli lands- hluta. Verksvið Rafmagnsveitna ríkisins og rafveitna bæja- og sveitarfélaga myndi þó ekki breyt- ast verulega frá því sem nú er. Þetta m. a. kom fram í erindi sem Jakob Gíslason raforkumála- stjóri flutti á aðalfundi S. í. R. Hann lýsti einnig hinu erfiða hlut skipti Rafmagnsveitna ríkisins í rafvæðingu landsins, þ. e. rafvæð- ingu dreifbýlisins, þar sem raforku verðið hefur ekki getað borið kostnaðinn við dreifinguna, og mikill halli verið á rekstrininn. Kvað hann það sína skoðun að verðjöfnun á rafmagni í landinu yrði að auka, til þess að leysa þennan vanda. Á aðalfundinum var ‘einnig sam þykkt að beina því til stjómar S. í. R. að taka upp viðræður við Rafmagnseftirlit ríkisifts um end- urskoðun á gildandi reglum um j húsveitueftirlit. Samkvæmt gild- andi reglum er stjórn rafveitna ' skylt að láta framkvæma reglu- bundna skoðun á gömlum raflögn- um í húsveitum. Taldi fundurinn Frainhald á 13. síffu Víkingur seldi í Bremerhaven Reykjavík, 8. okt. — G. TOGARINN Víkingur seldi i Brem erliaven í gær 135 tonn fyrir 97.000 mörk og Jón Þorláksson í Cuxhaven 91 tonn fyrir 63.000 mörk. Þá seldi Haukur í Grimsby í dag 106 tonn fyrir 10.756 stpd. un I straumvötnum gæti vel orff- iff eitt af meginvandamálunum sem glíma þyrfti viff í hagnýtingu hins mikla vatnsorkuforffa, sem landiff ræður yfir. Á aðalfundi Sambands islenzkra rafveitna sagði Jakob Björnsson verkfræðingur að isrannsóknir væru því meðal mikilvægustu þátt anna í virkjunarrannsóknum raf- orkúmálastjórnarinnar. Þáttur, sem rík nauðsyn sé að efla á kom andi árum. Vegna óstöðugrar út- hafsveðráttu hér, skiptast ísalagn- ir og ísabrot óreglulega á í ám og vötnum, gagnstætt því sem gerist í staðviðri meginlandanna. Er því aðeins hægt að takmörk- uðu leyti að nota reynslu annarra norðlægra landa. Árið 1962, sótti rikisstjórnin um sérfræðilega fjár hagsaðstoð til sérsjóðs Sameinuðu þjóðanna, til virkjunarrannsókna á Þjórsár og Hvítársvæðinu. Að- stoðin, sem tekur m. a. til ísrann- sókna, verður veitt, og hafa tveir norskir sérfræðingar skipulagt þær. Verða þær næsta vetur takmark. aðar við kafla úr Þjórsá eg Tungnaá, nálægt ármótunum, og þaðan niður fyrir Búrfell, Síðar verða ísathuganir gerðar víðar viS Þjórsá og Hvítá, og sérstakri til- raunastöð í ísafræðum verður kom- ið á fót við hentuga þverá, sem fellur í Þjórsá eða Hvítá. ✓ s ASÞOR FEKK SÍLD í KOLLUÁL Reykjavík, 8. okt. —: GO. VÉLBÁTURINN Ásþór fékk síld í Kolluál í fyrrinótt og Ia idaði f Reykjavík í gær. Hann vnr meff um 153 tunnur. Báturinn er úti f dag, en ekki liafa borizt frekarl fregnir af veiffi. Skipstjóri á Ás- þóri er Þorvaldur Árnasoa, sem áffur var meff Hafþór RE. STÆKKA FISKIMJÖLSVERK- SMIÐJU EINARS í EYJUM Vestm.eyjum, 8. okt. ES, GO. UNNH) er að stækkun Fiskimjöls verksmiffju Einars Sigurðssonar úr 2500 máium á sólarhring í 5000 mála afköst. Verksmiffja þessi var tekin I notkun í vetur leiff, en þá var fyrir önnur verksmiffja meff 5000 mála afköst, þannig aff af- kastageta Eyjabræffslanna verffur 10.000 mál á sólarhring í vetur. Þaff er helmingi meira en á nokkr um Austfjarðanna. Bátar róa meff troll og dragnót, en afla lítiff. Troll bátarnir eru meff 2—3 tonn á sól- arhring. Ofan á bætist aff gæftir hafa veriff mjög stopular. Ekkert dregur af Surti og lýsir hann upp suðurhvolfiff á liverri nóttu. Eldur í trésmiðju Reykjavík, 8. okt. OÓ. Slökkviliffiff var í gær kl. rúm- lega fimm, kvatt aff trésmiffjunni Húsgögn og innréttingar, Ár- múla 20. Hafði fcviknaff þar í þurk ofni og brann mikiff af efni og tals vert >af vélum skcmmdust á neffri hæff hússins. Skemmdir á liúsinu voru litlar, enda gekk slökkvistarf iff mjög vei. ★ Sverrir Haraldsson, listmálari, hlúir aff ný græffingum í garffin- um sínum, og skyldi vera enginn vera liissa á því, þótt í októbermánuffi sé, þar sem garffur’nn er ekki eins og affrir garffar. Sjá nánar á baksíffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.