Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 6
1 Engin háir hælar á Olympíuvöllinn ÞÓ að enn sjáist fjöldi kvenna klæddur þjóðbúningi í Japan, hef- ur vestrænn klæðnaður, og þá ekki sízt amerískur, breiðzt mjög út í Japan á síðari árum. En við opnun olympíuleikanna í dag .(laugardag) verða þær japanskar konur, sem verða meðal 80.000 áhorfenda að skilja háhæluðu skóna sína eftir heima. Það eru fyrirmæli slökkviliðsins. sem ncnnir ekki einu sinni að þvo diskinn sinn - hann fleygir honum bara”. FIMM hundruð ára göniul, myndskreytt kirkjubók, — „Bók tímans“ eftir Cathe- j rine de Cleves, verður á ' næstunni til sýnis í Pier- pont Morgan bókasafninu í New York. Bókin, sem er frá 1125, var týnd í ár, ' en fyrir 100 árum fann mað- ur nokkur hluta af lienni í einkabókasafni í New York. ; l Sá hlutinn, sem á vantaði, . 1 kom frani, er bókasafnari í jg ( Evrópu sendi safn bóka til f bók/nla nokkurs í New • : York. Þessi tvö handrit hafa = Iverið rannsökuð gaumgæfi- H lega og þannig koni í ljós, að jj þau áttu saman. Satt er það, að háhælaðir skór eru ekki eldfimari en flatbytnur, en slökkviliðið sér um allar ör- yggisráðstafanir í sambandi við hina hátíglegu setnlngarathöfn, og reynsian frá „generalprufunni“ sl. laugardag sýnir, að það er óhentugt, og ef eitthvað kemur fyrir beinlínis hættulegt, að vera á háum hælum á vellinum. Hvernig slökkviliðinu tekst svo að berjast gegn kvenlegum fá- fengilegheitum á svo eftir að koma í ljós. Varla berst það þó með brunaslöngum. En Japanir eru þvi svo vanir að fara úr skóm, þegar þeir koma einhvers staðar inn, að kannski tekst slökkviliðinu MAÐUR, sem ekur of hægt, á jafnmikið á hættu og sá, sem „spýtir í“, segja amerískir um- ferðarsérfræðingar, sem nýlega hafa látið í ljós skoðanir sínar á þessu vandamáli. Sá, sem keyrir lúshægt og held- ur sig yfirleitt á rúmum 30 km. hraða, hefur talsvert miklu meiri möguleika á að lenda í bílslysi, en sá, sem ékur á milli 60 og 130 km. hraða, hefur talsvert meiri lagt hafa fram skýrslu að aflok- inni rannsókn á vegum sambands EINN af fremstu eðlisfræðingum Bandaríkjanna, Dandrige Cole, lýsti því yfir nýlega, að hann sæi- fram á þann möguleika í vísind um að framleiða sambland af manni og vél með það fyrir augum að fá fram beztu hugsanlega veru til geimkönnunar. Slíkur maður yrði kallaður „lokaðs kerfis mað- ur”. „Við mundum þá taka mann og með skurðaðgerð taka úr honum helztu líffærin í kviðarholinu og setja í staðinn vélkerfi, sem gegndi sömu verkum — en bara betur”, sagði hann. Maður þessi þyrfti ekki að borða að telja hinar japönsku blóma- rósir á að fara þannig að. Það eru hins vegar ekki aðeins háir hælar, sem slökkviliðið hefur verið að fást við undanfarið, eða síðan generalprufan fór fram. Sem auka-öryggisráðstöfun hefur verið ákveðið að byggja tvö reykher- bergi við hvern af hinum 40 inn- göngum að íþróttavellinum — alls 80 herbergi — og auk þess getur hver, sem þess óskar, fengið af- hentan öskubakka úr aluminium. Það verður því ekki til nein afsök- im fyrir því að fleyja frá sér sígar- ettu á áhorfendapöllunum, sem með öllu sínu sementi virðast nú raunar ekki sérlega eldfimir, frá leikmanns sjónarmiði. amerískra vegaverkfræðinga í op- inberri þjónustu. Rannsóknin byggist á umferð á fjögurra akreina vegi fyrir utan þéttbyggð svæði. Rannsóknin leið- ir í ljós, að slysaprósentan er hæst hjá ökumönnum, sem aka með undir 40 km. hraða og yfir 100 km. hraða. Nýir bílar með sterk- ari vélum verða fyrir færri slys- um en gamlir bílar með veikari vélum. Þegar hraðinn er mikill eru tilfellin tiltölulega mörg, þeg- ar aðeins einn bíll lendir í slys- inu. eða anda og gæti starfað stöðugt og án þess að þreytast úti í geimn um eða neðansjávar og þyrfti að- eins stöku sinAum að liætta að vinna til að hlaða aftur eldsneytis- sellur sínar. Þegar hann þyrfti að endurhlaða, tæki hann rafmagns- þráð, er lægi úr maga hans, og stinga klónni í venjulega inn- stungu á vegg. Hins vegar sagðist Cole vera á móti þessu. „Ég er ekki að mæla með þessu. Ég held, að það væri betra að komast að þeim leyndar- dóm hvernig skuli endurbæta svo llkama okkar, að við öðlumst meira þol og heilsu”. HÆTTULEGT AÐ AKA OF HÆGT MAÐUR OG VÉL NÝLEGA var haldin á Savoy Hóteli í London sýning á herratízkunni fyrr og uú og í framtíðinni og stóff Ardy Amies frá henni. Á myndunum sjáiff þiff annars vegar George Rut- land sýna hjólreiffabúning frá 1883, en hins vegar Georg Wootten í „rock-fötum“ framtíffarinnar. Hann er í svörtum S leffurjakka, brydduffum meff svörtu ullarefni, margröndóttum buxum, sem festar eru meff teygju undir fótinn, og stígvélum utan yfir. Þaff er svo aff sjá sem Gillian Elvins, tvítug dans mær úr Cameiot, sé ekki alveg viss um ágæti þessa fatnaffar. / •: • •• 6 10. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.