Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 14
 Eftir fcrðalög: mín í sumar hef ég komizt aff þeirri niff- urstöffu, aff Iandabréf séu aff öllum likindum fundin upp til þess að benda manni á, livaffa leiðir maffur hefði átt að fara , . , Listasafn Einars Jónssonar er opiff á sunnudögum og miöviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. Húsmæffrafélag Reykjavíkur. Húsmæður, munið fræðslufund félagsins mánudaginn 12. októ- ber kl. 8.30. Notið þetta einstæða tækifæri til að kynnast því sem verið er að gera í þágu heimil- sóknastofu heimilanna, og not- anna. Kynnist upplýsinga- og rann færið ykkur þá þekkingu sem þið getið fengið þar. Kynnist hinu nýja Pfaff kerfi, og þið sníðið og saumið sjálfar. Margt fleira verð ur þarna. Það fólk sýnir kennir og svarar spurningum. Allar hús- mæður eru velkomnar. — Stjórn in. Hallgrímskirkja. Annað kvöld kl. 8.30 flytur séra Jakob Jónsson fyrirlestur í Hall- grímskirkju um trúræna skynjun. Fyrirlestur þessi var upprunalega fluttur á fundi í Félagi íslenzkra sálfræðinga en verður nú endur- tekinn. Öllum er heimill aðgang- ur. Eygló Viktorsdóttir syngur. Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, og á skrifstofunni, Skóla- vörð.ustíg 18, efstu hæð. HVER ER HAÐURINN! Svarlff er að finna einhvers staðar á næstu síffu. Laugardagnr 10. október 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.30 Hús mæðraleikfimi. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Kórsöngur: Útvarpskórinn syngur alþýðulög. Útvarp frá setningu Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni, Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Ragnar Björnsson. b) Þingsetning. í vikulokin (Jónas Jónasson). 19.30 20.00 13.30 14.30 Andrés Indriðason kynnir 16.00 Um sumardag fjörug lög. 18.00 Söngur í léttum tón. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir, Úr visnabókinni Fyrsti prestur sem ég sá sálu mína blekkti. Síðan hefi ég óbeit á öllu presta slekti. Káinn. Guðadætur glaðlyndar grát í kæti breyta, — fögru, mætu meyjarnar meinabætur veita. Allur blossar andinn livar ásti-n hossar meyju. Æðsta hnossið eilífðar eru kossar Freyju. Ásgeir J. Líndal. i ■ — o — Alls kyns mæða mér er send mótgangs þræði öldu. í lífsins næðing einn ég stend á barsvæði köldu. J.Y. Fréttir. Leikrit: „Baskervillehundurinn“ eftir Sir Arthur Conan Doyle og Felix Felton. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Sherloch Holmes...........Ævar R. Kvaran Watson læknir .... Þorsteinn Ö. Stephense.n Stapleton..............Baldvin Halldórsson Sir Henry Baskerville .. Benedikt Árnason Mortimer læknir............. Gestur Pálsson Lára Lyons ............ Kristbjörg Kjeld Barrymore ........... Haraldur Björnsson Aðrir leikendur: Helga Valtýsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Valur Gíslason, Klemens Jóns son, Þorgrímur Einarsson og Flosi Ólafsson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. „Oswald þráði frægS og vildi komast í blöð og sjóvarp". Vísir, 8. okt. '64. — o— Oswald var talinn óþjáll og latur, :uuei| !P|!>|S EUnSJA-JBfijjlja U9 Áð bezt, til að verða blaðamatur, er bara að drepa náungann! KANKVÍS. Kvæffamannafélagiff Iffunn. Vetrarstarfsemi félagsins hefst í kvöld kl. 8, ,að Freyjugötu 27. Kvennfélaff Ásprestakalls. Fundur n. k. mánudagskvöld, 12. október 1964 kl. 8.30 í Safnaðar- heimilinu, Sólheimum 13. Bræffrafélag óháða safnaffarins. Fundur verður haldinn sunnu- daginn £11.10 að lokinni guðsþjón- ustu í Kirkjubæ. — Stjórnin. líorg-arbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn í Þingholtsstræti 29a sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 1-7 sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga, föstudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. — o — Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föstu daga kl. 17,15—19 og 20—22. Frá Guffspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 8.30 i húsi félagsins. Guð jón B. Baldvinsson flytur fyrir- lestur um kristna dulhyggjii mót- mælenda. — Hljómlist. Gestir vel komnir. Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást á eft irtöldum stöðum: Bókabúð Helga- fells, Laugaveg 100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð ísa foldar í Austurstræti, Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1 og í skrifstofu sjóðsins að Laufás- veg 3. — Stjórn M. M. K. Hinn 3. október voru gefin sam an í Árbæj'arkirkju ungfrú Auffur Gunnarsdóttir, Álaffelli, Hvera- gerði og William Gray 117 Kale Ave, Glasgow. Núverandi heimili þeirra er að Sogaveg 218. (Studio Guðm.i Norffaustan gola, skýjaff, en úrkomuiítiff. f gær var norffaustan stormur og slydda á Vestfjörff- um, en hæg austan átt annars staffar á iandinu. í Reykjavík var norffaustan gola og 3ja stiga hiti. Kallinn talar upp úr svefninum. -Það er eina leið hans til þess að kom ast aff « « « 14 10. október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.