Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 13
Frá 18. þingi álierzlu á það að hafa á hverjum tíma sem nánast samstarf og sam- band við Verkamannasamband ís- lands, svo og önnur sérgreinasam- bönd innan ASÍ. varðandi þau kaupgjalds- og kjaramál, sem ASV hefur með höndum. Aukin landhelgisgæzla. 18. þing ASV skorar á ráðamenn Landgelgisgæzlunnar að sjá um, að fiskimið Vestfjarða séu ekki gæzlulaus tímum saman á sumrin, eins og verið hefur undanfarin sumur. ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 11. Næstu Olympíuleikar, þeir 14, voru liáðir í London 1948 og þá var sendur stærsti hóp- ur íslendinga á þessa miklu í- þróttahátíð til þessa, 22'íþrótta menn og konur. í flokknum voru 14 frjáls- íþróttamenn og 8 sundmenn. Beztum árangri náðu Örn Clausen, sem varð 12. í tug- þraut á nýju ísl. meti, Sigfús Sigurðsson, sem komst í aðal- keppnina í kúluvarpi og varð 12. í úrslitakeppninni og Sig- urður Jónsson, Þingeyingur, sem komst í milliriðil í 200 m. bringusundi. Þá er röðin komin að Hels- ingfors, en þar voru háðir 15. Olympíuleikarnir 1952. Tíu frjálsíþróttamenn tóku þátt í leikunum. Beztum árangri ís- Iendinga náði Torfi Bryngeirs- son, sem komst í aðalkeppnina í stangarstökki og varð' 14.- 15. í úrslitum. Á 16. Olympíuleikumun, sem fram fóru í Melbourne, Ástra- líu 1956 tókst íslendingi loks að vinna olympískan verðlauna pening. Vilhjálmur Einarsson varð annar í þrístökki, stökk 16,26 m., sem um tíma var betra en Olympíumetið. Kom þetta afrek Vilhjálms mjög á óvart og vakti mikla athygli. Alls tóku tslendingar þátt í 17. Olympíuleikunum í Rómaborg. Beztum árangri náði Vilhjálmur Einarsson, sem stökk 16,37 m. í þrístökki og varð fimmti f röðinni, Afrek hans var betra en olympíumet da Silva frá Melbourne 1956. Fjórir íslenzkir íþróttamenn Látið stilla bifreiðina fyrir veturinn! BlLASKOÐUN Skúlagötn 32. Sfml 13-10«. Nú er tíminn að ryðverja bifreiðina með TECTYLI RYÐVÖRN Grcnsásveg 18, síml 1-99-45 taka þátt f 18. Olympíuleikun- um, sem hefjast í höfuðborg Japans, Tokyo í dag. Enginn gerir sér vonir um að Val- björn, Jón, Guðmundur eða Hrafnhildur komi með verð- launapeninga frá Tokyo, en við ernm þess fullvissir, að framkoma þeirra og árangur verður þeim og íslenzku þjóð- inni til sóma og þcim fylgja beztu óskir. - Félagslíf - K.F.U.M. 4SVALLAGÖTH 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. TIL SÖLTT: 2 herbergja íbúð á 1. hæð í Hlíða hverfi. Kvistherbergi með sér snyrtingu fylgir íbúðinni í risi. Hagkvæmt. Ný tveggja herbergja íbúð á 3 hæð í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut, selst fullgerð til aC hendingar fyrir jól. Sér hita veita, suðursvalir, útsýni. 3 herbergja nýleg íbuð í Vestur bænum. 2. hæð. íbúðin er í frábæru standi. Hitaveita. — Teppi á gólfum fylgja. 3 herbergja nýleg íbúð við Haga- mel. 2. hæð. Vinsæll staður. TIL SÖLTT í SMÍÐUM: 3 herbergja íbúð í Vesturbæn- um. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu. Til afhend- ingar eftir mánuð. Sér hita- veita. 4 herbergja íbúð á 4. hæð. Selst tilbúin undir tréverk og máln Ingu. Til afhendingar eftir nokkra daga. Sér hitaveita, suð ursvalir, tvöfalt gler, 3 svefn- herbergi. Glæsilegt útsýni. 5 herbergja endaíbúð á 4. hæð f sambýlishúsi við Háaleitis- braut. 3 svefnherbergi. Sér hitaverta, tvennar svallr, óvenju stór stofa, útsýni. íbúð- in er tilbúin undir tréverk núna. Glæsileg stóríbúð á hitaveitu- svæðinu. Selst fullgerð, til af- hendingar eftir stuttan tíma Einbýlfshús á Flötunum í Garða- hreppi. ca. 180 ferm. Selst fok- helt. Glæsileg tcikning. Bíl- skúr fylgir. 2 herbergja kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, í Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu. til afhendingar strax._ Húsið er fullgert að utan, lóð frágengin að mestu. Fokheldar hæðir í tvibýlishúsum í miklu úrvali. 150 fermetra fokheld hæð í tví- býlishúsi í Vesturbænum. Hita veita. Aðeins tveggja íbúða hús. Munið að elgnasklptl eru oft mögnleg hjá okkur. Næg bíiastæðl. BQaþjónusti vlð kaunendur. Kl. 10,30 f. li.: Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstíg. Drengjadeildin í Langagerði. Kl. 1,30 e. li.: Drengjadeildirnar við Amt- mannsstíg, Holtaveg og Kirkju- teig. Kl. 8,30 e. h.: Fyrsta samkoma æskulýðsvik- unnar. Síra Sigurjón Þ. Árnason og Guðmundur Ingi Leifsson tala. Kórsöngur. Allir velkomnir. E.TH. MATHIESEN h.f. LAUGAVEG 178 - SÍMI 36 570 b.,HFLGflSONl„nA ________ SODAHyOG 20 h/ bRAINIl leqsteinan- oq ° plÖÍUK ð SKEPATRYGGINGAR Tryggingar á vöpum í flutningi á eigium skipverja Heimistrygging hentar yöur Ábyrgðar Veiðarfa Aflafryggingar TRYGGINQAFÉLAGIÐ HEIMIRS IINDARCATA 9 REYKJAVIK SlMI 21260 SlMNEFNIíSURETY Til sölu VOLKSWAGEN 1953 Bíllinn er í góðu standi og lítið ryðgaður. Upplýsingar í Sólheimum 30 (1. hæð) eftir kl. 1 í dag og á morgun. mtm vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Melunum Högunum Lönguhlíð Framnesveg Bræðraborgarstíg Laufásveg Afgreiðsla Afþýðublaðslns Sfmi 14 900. Eiginmaður minn og faðir okkar Stefán Jónsson, Kirkjubæ á Rangárvöllum, andaðist í Reykjavik miðvikudaginn 7. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 3 e. h. Sesselja Jóhannsdóttir og börn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. október 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.