Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.10.1964, Blaðsíða 8
4£Miiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiin «tiiiimiiii«miiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiii iifiiiiHuiiiHmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmi^ I PARADlSAREYJAR KYRRA-1 HAFSINS OG 20. ÚLÐIN Cl \ KYRRAHAFIÐ með sínum víð- áttumiklu bláu breiðum og óteljandi eyjum hefur jafnan verið álitið nokkurs konar para- dís af þeim, sem ekki áttu heima þár. Þeir sem búa þar virðast hins vegar hreint ekki hafast við í himnaríki. Þeir verða að berjast við sjúkdóma og vannæringu, og tiiveran er einatt ótrygg á hinum pálma- girtu kóralströndum. í raun- inni verða félagslegar og efna- hagslegar framfarir að eiga sér stað á þessum eyjum, áður en þær verða nokkuð í áttina við paradís. Stjórnarvöldin þar hafa á siðustu árum reynt að mjókka bilið milli ímyndunar og veru- leika, og eru byrjuð að glíma við menntamál og heilbrigðis- mál og reyna að ráða bót á matvælaástandinu. Hinar ýmsu sérstofnanir Sameinuðu þjóð- anna hafa lagt hönd á plóginn með því að senda á vettvang sérfræðinga. Nú hefur eyjun- um enn borizt hjálp í sambandi við hina alþjóðlegu herferð Sameinuðu þjóðanna gegn hungri í heiminum. í sambandi við þessa herferð, sem rekin er af Matvæla- og landbúnaðar- stofnuninni (FAO) hefur verið sett upp föst fræðslumiðstöð, fyrst og fremst með tilstyrk Ástralíu, þar sem leiðtogar íbúanna eru þjálfaðir á öllum helztu sviðum nútímaþjóðfé- lagshátta. Á Kyrrahafssvæðinu búa 4.5 milljónir manna, rúmlega helm- jngur þeirra á Nýju-Guineu, Sums staðar hefur fólksfjölgun in verið mjög ör. Á Vestur Samóa hefur íbúafjöldinn fjór- faldazt á 40 árum. Fjölgunin hefði orðið jafnör annars stað- ar, ef ungbarnadauði væri ekki svo mikill — hann er talsvert fyrir ofan meðaltal heimsfns í heild. i Hífskjör á Suðurhafseyjum \ eru ákaflega misjöfn, segir sér- | fræðingur FAO. Tii eru svæði, i þar sem matvæli eru kappnóg, | en annars staðar verður fólkið É að heyja harða lífsbaráttu, t. d. j á Nýju-Guineu. Þar við bætdst | vandamál eins og vatnsskortur, | hörgull á skólum, hjúkrun og I samgöngutækjum — og stafa I sum þessara vándamála af því | að á þessum -eyjum liggur fólks | straumurinn úr dreifbýlinu til I þéttbýlisins, eins og annars | staðar í heiminum. i Það er óhjákvæmilegt, að I ástandið í öðrum löndum og i aukið samband eyjaskeggja við ‘ | umheiminn hafi mikil áhrif á j líf þeirra og kjör. Þeir verða I að laga sig eftir nýjum að- § stæðum, og það verður auð- i veldast með því að veita þeim i uppfræðslu í þeim efnum sem | varða uppbyggingu nútíma- j þjóðfélags. .......................................... / f í iBM-heilinn í gagn- /ð eftir nokkra daga ! Reykjavík, 9. okt. — OÓ. EFTIR nokkra daga verffur tekinn i notkun nýi rafeindaheilinn hjá Skýrsluvélum. Hefur hann veriff í reynsluverkefnum sil. þrjá: daga ;og allt gengiff eftir áætlun. í Rafeindaheilinn er í þrem sam- stæðum. í eina þeirra eru látin þar til gerð gataspjöld og eru þar jlesnar af þeim jestrareiningar, önn jur samstæðan" vinnúr úr' Upplýs- I ingunum og sú þriðja skrifar þær niður. Aðalafnot heilans verða fyrir þjóðskrána, sem ej" grundvöllur fyrir skattáálagningu og kjörskrá á öllu landinu. Einnig verður hann notaður til launaútreikninga fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar og ríkisins, svo og útreikninga fyrir Gjaldheimtuiia, útreikninga á r^fmagnsreiknírigum o. fl. o. íj. Afkastageta þessa' rafeindaheila er svo mikil, að mörg hundruð manns þyrfti til að vinna sömu verk og hann á sama tíma. Sem dæmi um afkastagetuna má geta þess, að hann skrifar sem svarar prjú til fjögur hundruð línur á mínútu. Skýrsluvélar er sameignarfyrir- tæki ríkis og Reykjavíkurborgar, en rekið sem sjálfstætt. fyrirtæki og er vHSIeitni í þá átt að gera hlutina á sem hagkvæmastan hátt og er unnið að því að hafa afkasta getu fyrirtækisins það mikla, að það geti mætt hugsanlegum verk- efnum á komandi árum, og er hingað koma fafeiridáheílaris stórt spor í þá átt. Forstjóri Skýrsluvéla er Bjarni P. Jónasson. 8 10. október, 1964 r ALÞÝÐUBLAOIÐ FRIÐELSKANDITRÚFLOKK- UR í FRUMSKÖGINUM Meðlimum Mennoníta trúflokks sem einnig eru í frumskóginum, ins hefur tekizt að skapa sér lífs- Fernheim og Neuland, eru hvor skilyrði í hinum miklu Gran um sig 250.000 og 200.000 hektarar Chaco frumskógum P.araguay og að stærð. jafnframt hafa þeir áunnið sér Aðrir hópar úr trúflokknum mikla virðingu Paraguaybúa, seg- hafa setzt að utan frumskógarins. ir í frétt frá Paragnay. Trúflokkur Alls eiga Mennonítar sjö nýlend- þessi sem var stofnaður fyrir 400 ur, sem tengdar eru saman í eina árum af Hollendingnum Simons stjórnunarheild, er 13.000 manns Mennon, viðurkennir ekki opinber búa í. Auk þess hefur hver ný- yfirvöld og eftir langar samninga lenda nokkr.a sjálfstjórn. umleitanir samþykkti stjórn Para- Aðein þeir, sem eiga sjálfir þá guay á sínum tíma að veita með- jörð, sem þeir búa á, hafa kosn- limum hans nokkurt sjálfstæði. ingarétt, og eiga aðrir sitt undir ' Trúflokkurinn, sem fordæmir þeim. Nýlendubúar ve'lja sína eig stríð, svardaga og að nokkru leyti in starfsmenn og embættismenn líka nútíma uppfinningar, eins og til þriggja ára. Elztu nýlendurnar t. d. bíla, hefur verið undanþeginn hafa í nokkur ár verið sjálfum sbatti og herþjónustu. .Fyrsta ný- sér. nógar og hafa aþk þess getað lendan var stofnsett 1926 og köll- selt umframframleiðslu sína í Ac- uð Mennonzpov. 5600 íbúar henn- cunción og á alþjóðamarkaði. ar eiga nú um 150.000 hektara Upp á síðkastið hafa Mennonít- lands og búa í 56 smábæjum. Höf arnir laðað mjög að skemmtiferða uðborg nýlendúnnar heitir Somm- ménn eftir að nýr vegur yar opn- erfield. í borginni er framleidd aður milli nýlendna þeirra og höf- og seld plöntuolía og baðmull og. uðborgarinnar, þar rem Mennon þar eru skólar, sjúkrahús. og ítar hafa hlotið viðurkenningu • banki. Hinar tvær nýlendurnar, ; sem friðel kandi og dúgmikið fólk. Ályktanir kjördæmisráða Atþýðufl. á Norðurlandi SAMEIGINLEGUR fundur kjör- lega það sem lýtur að því að bæta dæmisráða Alþýffuflokksins í aðstöðu og hag hinna efnaminnstu Norðurlandskjördæmi eystra og bænda. Bendir fundurinn jafn- vestra, haldinn aff Akureyri dag- framt á, að þau úrræði þurfi vel ana 26. og 2. sept. 1964 gerir svo að vanda, svo að þau komi að sem. fellda ályktun: beztum notum. Fundurinn telur, að þáttaka Al- Fundurinn lýsir yfir áhuga sin- þýðuflokksins í núverandi stjórn- um á og stuðningi sínum við efl- arsamstarfi hafi orkað miklu til ingu hvers konar hagnýts iðnaðar hagsbóta fyrir þjóðina, svo sem í landinu, svo sem iðnvinnslu úr farsælli lausn fiskveiðideilunnar sjávarafla og landbúnaðarfram- við Breta gert íslenzka mynt gjald leiðslu og skipasmíði, og að fjár- genga á erlendum markaði, skapað magni í því skyni sé fyrst og þjóðinni gjaldeyrisvarasjóð, örvað fremst beint til þeirra staða, sem stórlega athafnalíf í landinu, auk- hafa brýnasta börf fyrir uppbygg- ið verzlunarfrelsi og vöruval, eflt ingu atvinnulífsins. almannatryggingar, veitt auknu Jafnframt telur fundurinn sjálf- fjármagni til íbúðabygginga og sagt, að gjörkanna leiðir til stór- skólabygginga, hafnargerða, vega- iðnaðar í sambandi við beizlun lagninga og annarra samgöngu- vatnsafls og jarðhita, svo sem mi bóta, og aukið stórlega veiðiflota er unnið að. Fagnar fundurinn landsmanna. þeim áfanga, sem náðst hefur til Fundurinn fagnar því, að ríkis- undirbúnings kísilgúrvinnslu úr stjórnin hefur að frumkvæði Al- Mývatni. og lýsir stuðningi sinum þýðuflokksins látið gera þjóðhags- við athuganir á aluminíumvinnslvt og framkvæmdaáætlun um vöxt og væntir þess, ef þjóðhagslega þjóðarbúsins næstu árin og vænt-. . virðist hagkvæmt að.koma á slíkri. ir þess fastlega, að henni verði stóriðju. þá verði verksmiðjan fylgt eins og efni standa til. staðsett norðanlands. Þá lýsir fundurinn. yfir ánægju En jafnframt því að benda á ým- sinni með allsherjarsamkomulag islegt það, sem vel hefur gerzt með það, sem á sl. vori var gert milli þjóðinni í tíð núverandi ríkis- samtaka atvinnurekenda og verka- stjórnar, vekur fundur kjördæmi* lýðsfélaga um kaup og kjör fyrir ráða flokksins á Norðurlandi at- milligöngu ríkísstjórnarinnar, og hygli á, að sumt hefur á annan veg telur, að þar hafi verið skynsam- farið en væns* og til var ætl- lega á.málum haldið. ast ___ ...... Enpfremur fagnar fundurinn Ber þar hæst, að ekki hefur tek- samkomulagi um verðlag á búvöru ist að yerfbó’gu. í skefjujn,- og þeirri fyrirgreiðslu, er ríkis- enda fast gégn, því urinið af stjórö stjórnin hefur heitið bændum til arandstöðu. ;. 5. s stu.ðnings landbúriaðinum, sérstak-. Fundurinn leggur ríka áhefzJd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.