Alþýðublaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 14
Þriðjudag-ur 13. október
10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —
Tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna'": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónl.
16.30 Veðurfregnir.
17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Þingfréttir — Tónleikar.
18.45 Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Einsöngur: Grace Bumbry syngur lög eftir
Richard Strauss, Franz Liszt og Hugo Wolf;
Erik Werba leikur undir.
20.20 Kraftaverkið: Síðara erindi.
Bryndís Víglundsdóttir segir frá Anne Sulli-
van Macy, kennslukonu Helenar Keller.
20.50 „Síðdegi fánsins", tónverk eftir Debussy.
Hljómsveitin Philharmonia leikur; Igor
Markevitch stjórnar. 1
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Ambrose i París“ eftir
Philip Levene; II. þáttur: Konan á áttundu
hæð.
Þýðandi: Árni Gunnarsson. — Leikstjóri:
Klemens Jónsson.
Persónur og leikendur:
Ambrose West.............Rúrik Haraldsson
Nicky Beaumont .... Guðrún Ásmundsdóttir
Raggie Davenport .... Róbert Arnfinnsson
Madam Vilment .... Guðbjörg Þorbjarnard.
Ling prófessor........Haraldur Björnsson
Paul Darrow ............ Erlingur Gíslason
'Helga ................ Briet Héðinsdóttir
Aðrir leikendur: Jón Aðils, Valur Gíslason,
Brynja Benediktsdóttir, Árni Tryggvason og
Guðrún Guðmundsdóttir.
21.45 Konsert í F-dúr fyrir tvo sembala eftir
Wilhelm Friedemann Bach.
Rafael Puyana og Genoveva Gálvez leika,
22.00 Fréttir og Veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Pabbi, mamma og við“
eftir Johan Borgen; III.
Margrét R. Bjarnason þýðir og les.
22.30 Létt músik á síðkvöldi.
23.15 Dagskráriok.
Hinn 26. september voru gefin saman í hjónaband í Dómirkj-
unni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guðlaug Magnúsdóttir, Túngötu
16, og Frank Pétur Hall, Sólvallagötu 13, og ungfrú Björg Magnús-
dóttir, Túngötu 16 og örn Elísberg Henningsson, Hæðagarði 12.
Heimili þeirra er að Karlagötu 18. (Studio Guðmundar).
Norð'austan kaldi, léttskýjað. í gær var norð-
austanátt um land allt, þokuloft fyrir norðan,
en léttskýjað sunnanlands. í Reykjavík var norð
austan andvari, hiti 7 stig, léttskýjað, skyggnl
60 km.
Það er nógu slæmt þegar
eiginkonur tala um fyrrver-
andi eiginmenn sína, en þó
sýnu verra þegar þær eru
farnar að tala um þá næstu.
V---^ ■ Y-nr W
Geimfarar
Framhald af síðu 3
hod“ í kvöld sást, að þröngt er
um geimfarana. Komarov ofursti
þakkaði fyrir heillaóskir svovézku
þjóðarinnar og sagði að hann og
menn hans mundu leysa verkefni
sín vel af hendi. Aðspurður hvort
hann heyrði í Moskvu-útvarpinu
kinkaði hann kolli. Myndirnar
HVER ER MAÐURINN?
Svarið er að finna einhvers staðar á næstu
síðu.
voru yfirleitt skýrar, en versnuðu
þegar á ieið sendinguna.
Á ferðinni umhverfis jörðina
seþdu geimfararnir kvBðjur til
sovézku stjórnarinnar, kommún-
istaflokksins, Krústjovs forsætis-
ráðherra, olympíuleikanna í Tokyo
og þjóða Afríku. Skömmu eftir
kvöldmat skiptust þeir á kveðjum
við Krústjov, sem talaði frá hvíld
arstað sínum í Kákasus. Upptöku
af samtalinu var útvarpað. ,
Leifur og Ingstad
Þessa skopmynd birti Arbeiderbladet fyrir
nokkru með svohljóðandi texta:
— Jæja, þá eru þeir búnir að viðurkenna, að
Leifur Eiríksson hafi fundið Ameríku.
— Ég hélt nú að það hefði verið Helge Ing-
stad.
Morgunbæn
Ein er vor ósk og þrá
ókominn fyrir dag:
Alls konar iðja þá
auki vorn þjóðarhag.
Þurrkist út þrautaspor
þjóðar frá fyrri tíð!
Margaríns-menning vor
magnist um ár og síð.
Kankvís.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
M0C9
©ÚIB
Ég er að velta þvi fyr
ir mér, hvort Iandafræði
kennarablókin mín sé
ekki með uppdráttarsýki.
44 13> október 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ