Alþýðublaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 15
brýrnar miklar. Hann var með yfirskegg og var afskaplega þol inmóður á svipinn. Við heyr.ðum hann gefa þeim sem með honum höfðu komið fyrirskipanir. og mér fannst að hann hlýti að vera fljótráður. Það var eitthvað einkennilegt samband milli hans og dr. Lind say. Bæði voru þau áreiðanlega vön að halda skoðununi sínum til streitu, og aðeins nokkrum . mínútum eftir að þau fóru inn í litla herbergið þar sem dr. Lindsay ræddi við þá sjúklinga, sem komu heim til hennar, heyrð um við til þeirra og þá voru þau byrjuð að brátta. Þegar hann kallaði mig inn til sín gerði hann sér far um að skilja mitt sjón- armið og afsaka mig á allan hátt. Yfirheyrslan gerði samt nærri út af við mig. Ég var alveg stað uppgefin, þegar ég kom út úr herberginu. Mér fannst ég hafa sagt honum að minnsta kosti þrisvar sinnum, hvað ég héti, hvar ég ætti heima og hvar ég starfaði. Hvenær ég hafði hitt Pétur og allt sem mér var mögulegt að muna af fundum okk ar við Tom, Söndru og Ivy May, og allt sem skeð hafði eftir há- degi þennan dag. Ég sagði frá öllu eins sannsögulega og ég gat, nema hvað ég sleppti þvi að geta þess að ég hefði séð Pétur og íess í garðinum, þegar klukkuna ýantaði fimm mínútur í þrjú, og ég sagði ekki heldur frá því að hafa séð bíl Biggs á útskotinu. Mér fannst auðveldara að sleppa þessu núna heldur en í fyrra skiptið. Ég var að komast í þjálf un. Þegar Belden var búinn að yfirheyra njig var röðin komin að Pétri og síðan ræddi hann aft ur við dr. Lindsay. Síðar um kvöldið, þ.egar l.iósmvndararn'r , og fingrafarasérfræðingarnir voru farnir, og búið var að fara burt með lík Toms, sagði dr. Lindsay okkur að hverju hún ;hefði komizt hjá Belden lögreglu fulltrúa. Tom hafði farið þann ig inn í húsið, að hann klifraði inn um opinn glugga á efri hæð inni. Svo hafði hann farið strax niður og opnað bakdyrnar, ef Ske kynni að hann þyrfti að flýja í fljótheitum. Síðan hafði hann farið úr einu herberginu í annað á neðri hæðinni í leit að áfengi. Það hafði verið auðvelt að rekja feril hans, því skórnir hans voru vot.ir. Hann hafði fundiff sherryflöskuna og drukk- ið úr henni. Svo hafði hann farið «PP á loft aftur og gengið úr einu herberginu í annað í ieit aff einhverju fémætu, unz hann fann kassann með skartgripum dr. Lindsay í svefnherbergi henn ar. Hann hafði ekki þurft að brjóta boxið upp, því það hafði aidrei verið hægt að læsa því. Hann hafði tæmt úr því i vasa sína, og þar fann lögreglan allt, sem hann hafði stolið, að undan- teknum eyrnalokknum, sem lög- reglufulltrúinn taldi að Tom hlyti að hafa verið með í hend- inni, þegar hann heyrði eitthvert hljóð að neðan, sem hon- anum þurfti- hann að láta myrða sig heima hjá mér? Það er nóg að gera hjá mér, þótt ekki séu framin hér morð, ekki satt? Hún settist í stól og geispaði þreytulega. — Frank Belden sagði mér eitt ennþá, sagði hún. — Getsakir okkar í garð Toms virðast ekki hafa verið ýkja fjarri sanni. Það þarf auðvitað að athuga þetta allt nánar í London, en Frank er á þeirri skoðun, að Tom hafi framið allmörg innbrot eins og þau, sem undanfarið hafa átt sér Með Loftleiðum Frh. af 16 rfffm. afhentu í dag samhljóða mótmæla- yfirlýsingar gegn afstöðu ríkis- stjórna landa sinna í Loftleiða- máiinu. Verkalýðsmálgagnið „Af- tonbladet” hélt því fram, að rík ástæða væri til að bera fram mót- mæli. Blaðið sagði, að aðgerðirnar gegn Loftleiðum væru ekki ein- ungis andstæðar norrænni sam- vinnu, heldur einnig hagsmunum neytenda, sem vildu ekki að flug- ferðir yrðu gerðar dýrari en nauð- synlegt væri vegna einokunar. — Jafnvel þótt ísland tilheyrðu ekki Norðurlöndunum væru aðgerðirn- ar gegn Loftleiðum hneyksli, seg- ir blaðið. Frjálslynda blaðið „Expressen” um hafði brugðið við, og þá hafi hann misst hringinn á gólfið, um leið óg hann var skotinn efst f stiganum. Sá, sem hafði skotið, hafði stað ið í eldhiípdyrunum. Þar voru samt engin vot fótaför, aðeins för eftir Tom, Pétur og mig, svo morðinginn hlýtUr að hafa farið úr skónum áður en hann fór inn í húsið. Liklegt var að hann hefði farið brott á bifhjóli Toms, því hjólför sáust í garðinum bak við limgerðið, en þar var ekkert hjól. Þegar lögreglan kom var klukkan hálf fimm, og þá voru ein eða tvær klukkustundir síð- an Tom hafði verið myrtur. Þegar dr. Lindsay var búin að segja okkur þetta, gekk hún yfir að glugganum og leit illilega til fólksins, sem hafði safnast sam- an við garðshliðið og glápti inn. Hún dró glúggatjöldin fyrir, þótt enn væri bjartur dagur og kveikti ljós. — Þetta er ögn skárra, sagði hún, þó býst ég við að við verð- um að láta okkur þetta lynda næstu daga. Hvers’vegna 1 fjár- Kosið í Iðju Framhald af 16. síðu. þessir; Guðjón Sigurðsson, Ingi- mundur Erlendsson, Jón Björns- son, Jóna Magnúsdóttir, Runólfur Pétursson, Klara Georgsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ragnheiður Sigurðardóttir, Rafn Gestsson, Guðmundur Ingvarsson, Anna Sig- urbjörnsdóttir, Ingólfur Jónas- son, Marfa Vilhjálmsdóttir, Bjarni Jakobsson, Guðríður Guðmunds- dóttir, Ólafur Pálmason, Guðmund ur Guðmundsson, Dagmar Karls- dóttir og Kristín Hjörvar. 1 Múrarafélaginu var einnlg kosið um tvo lista, A-lista (lýð- ræðissinnar) og B-lista (kommún- istar). Alistinn hlaut 128 atkvæði en B-listinn 73. Fulltrúar Múrara félagdns eru þessir; Eggert G. Þorsteinsson, Einar Jónsson og Hilmar Guðlaugsson. í Félagi ' afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum var kos- ið um tvo lista, A-lista stjómar og trúnaðarmannaráðs og B-Hsta bor innfram af JóninU Þorkelsdóttur, Guðbjörgu Ó. Guðnadóttur og fl. A-listinn hlaut 123 atkvæði ogB- listinn 46. Fulltrúar félagsins verða þessir: Birgitta Guðmundsdóttir, (hlaut 177 'atkvæði, var á báðum listum) Guðrún Finnsdóttir og Auðbjörg Jónsdóttir. SÆNGUR Endumýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu B7A. Siml 16738. sagði, að leynimakk í Loftleiða- málinu héldi nú áfram í ríkis-j . stjórninni. Þegar þingið kemuri saman í vikunni telur blaðið aðj neyða eigi sænsku stjórnina til að: láta i Ijós álit sitt á núgildandi j samningi við Loftleiðir, er heim- ili félaginu að hafa lægri fargjöld' en SAS á flugleiðinni yfir Atlants- liaf. „Expressen” segir, að ráðherx'-j arnir vilji "aðeins segja, að þeirj telji fargjöld Loftleiða of lág, enj þeim ætti ekki að haldast uppi að j láta í ljós slíkar skoðanir, heldurj ætti að neyða þá til að segja; hreinskilnislega hvort þeir teljl | fargjöldin brjóta í bága við hags-' muni sænskra neytenda. Undanfarna daga hefur m. a. hið frjálslynda Gautaborgarblað,j „Handels- oeh Sjöfarts-tidning” látið í ljós samúð með-Loftleiðum.' Blaðið segir, að unnt ætti að vera að taka tillit til hagsmuna íslend- inga og bendir á, að enn sé þörf á ódýrari flugferðum yfir Atlants- haf en með þotum SAS. Hægri blaðið „Kvállsposten” 1 Malmö liefur kallað tilraun SAS til að takmarka samkeppnina óheilbrigðt athæfi og tilraunir; sænskra loftferðayfirvalda til að; klekkja á Loftleiðum vitnisburð-1 um slæman skilning á heiðarleg-' um leikaðferðum. j HVER ER MAÐURINN? j Einar Magnússon yfirkennari GRANNARNIR Þetta er ágætt manuna leggja má bílnum. ^SCSOCÍiaGSB: þú hittir einmitt á stað, þar sem TEIKNAIUi , ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. október 1964 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.